Kylfingar af LPGA mótaröðinni leika á Hvaleyrarvelli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2018 15:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vill láta gott af sér leiða. Mynd/Twitter-síða Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og KPMG halda góðgerðarmót til styrktar Umhyggju á Hvaleyrarvelli á morgun. Þetta er annað árið í röð sem þau standa fyrir mótinu. Ólafía hefur verið merkisberi KPMG síðan í byrjun árs 2017. Hún er þar í hópi frábærra kylfinga á borð við Phil Mickelson og Stacy Lewis. Á mótinu í fyrra söfnuðust um fjórar milljónir króna til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þar voru nokkrir kylfingar af LPGA mótaröðinni að keppa og mun slíkt hið sama vera upp á teningnum í ár. Þær Alexandra Jane Newell, Allison Emrey, Cheyenne Woods og Madeleine Sheils munu keppa með Ólafíu Þórunni á mótinu ásamt mörgum af fremstu kylfingum Íslands. Mótið hefst klukkan 13:00 á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á morgun. „Ég hlakka ótrúlega mikið til að koma heim eftir nokkuð langa og stranga keppnislotu. Það gefur mér mikið að standa að og taka þátt í svona viðburðum og mótið í fyrra heppnaðist frábærlega. Ég hef nánast ekkert spilað golf heima í tvö ár þannig að það verður mjög gaman að koma og spila með góðum félögum og styrkja um leið þetta frábæra málefni. Höfum gaman og #verumgóð“ sagði Ólafía Þórunn í tilkynningu KPMG. Nánari upplýsingar um mótið og myndir frá móti síðasta árs má finna á heimasíðu KPMG. Last few weeks have been going in the right direction Thanks @marathonlpga for a great event. Now it's time to go home and I'm very excited for our Iceland charity event with @kpmggolf #verumgóð A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Jul 15, 2018 at 11:40am PDT Golf Tengdar fréttir Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og KPMG halda góðgerðarmót til styrktar Umhyggju á Hvaleyrarvelli á morgun. Þetta er annað árið í röð sem þau standa fyrir mótinu. Ólafía hefur verið merkisberi KPMG síðan í byrjun árs 2017. Hún er þar í hópi frábærra kylfinga á borð við Phil Mickelson og Stacy Lewis. Á mótinu í fyrra söfnuðust um fjórar milljónir króna til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þar voru nokkrir kylfingar af LPGA mótaröðinni að keppa og mun slíkt hið sama vera upp á teningnum í ár. Þær Alexandra Jane Newell, Allison Emrey, Cheyenne Woods og Madeleine Sheils munu keppa með Ólafíu Þórunni á mótinu ásamt mörgum af fremstu kylfingum Íslands. Mótið hefst klukkan 13:00 á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á morgun. „Ég hlakka ótrúlega mikið til að koma heim eftir nokkuð langa og stranga keppnislotu. Það gefur mér mikið að standa að og taka þátt í svona viðburðum og mótið í fyrra heppnaðist frábærlega. Ég hef nánast ekkert spilað golf heima í tvö ár þannig að það verður mjög gaman að koma og spila með góðum félögum og styrkja um leið þetta frábæra málefni. Höfum gaman og #verumgóð“ sagði Ólafía Þórunn í tilkynningu KPMG. Nánari upplýsingar um mótið og myndir frá móti síðasta árs má finna á heimasíðu KPMG. Last few weeks have been going in the right direction Thanks @marathonlpga for a great event. Now it's time to go home and I'm very excited for our Iceland charity event with @kpmggolf #verumgóð A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Jul 15, 2018 at 11:40am PDT
Golf Tengdar fréttir Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00
Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30