Ólafía Þórunn ætlar að gifta sig í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2018 17:45 Ólafía og verðandi eiginmaður hennar, Thomas Bojanowski. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA. „Hann er góður stuðningur og ein aðal ástæðan að ég hef náð svona langt því hann er alltaf að ýta á mig og láta mig leggja harðar að mér,” segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA um samband þeirra Bojanowski. „Hann er með þýska agann og ég er með þetta íslenska: Jæja, þetta reddast. Ég er sú rólega og hann agaður, svo saman erum við góð blanda.” Verðandi hjónin hittust í Wake Forest háskólanum í Norður-Karólínu, en á meðan Bojanowski keppt fyrir hönd skólans í frjálsum íþróttum, þá var Ólafía þar að spila golf. Þau kynntust í gegnum sameiginlegan vin. Þau trúlofuðu sig á jóladagskvöldi árið 2015, en þá hafði Ólafía Þórunn nýskotið sér inn á evrópska túrinn. Hún flaug þá beint til Þýskalands þar sem fjölskylda hennar og Bojanowski ætluðu að halda jólin saman. Áður en þau ætluðu að byrja opna pakkana byrjaði bróðir Bojanowski að spila lagið Thinking out loud með Ed Sheeran sem er uppáhalds lag kærustuparsins. „Bróðir hans og kona byrjuðu að syngja lagið og mér fannst þetta mjög fallegt. Mig grunaði ekkert,” en þegar lagið endaði kom Bojanowski til Ólafíu og bað hana um að trúlofast sér. „Þetta var svo fallegt því enska er ekki móðurmál mitt og ekki hans heldur, en hann bað mín á ensku. Síðan fögnuðum við öll,” sagði Ólafíu um þessa fallegu stund. Giftingin fer fram á Íslandi í ágúst þar sem Ísland er mitt á milli Þýskalands og Bandaríkjanna þar sem þau eiga bæði vini. Nánar má lesa um giftinguna, íslenska golfið, næstu skref á LPGA og fleira á heimasíðu LPGA. Golf Tengdar fréttir Valdís og Ólafía mætast öðru sinni Keppa báðar á móti á Evrópumótaröðinni sem hefst í Ástralíu í nótt. 21. febrúar 2018 12:00 Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06 Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00 Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa. 24. febrúar 2018 09:12 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA. „Hann er góður stuðningur og ein aðal ástæðan að ég hef náð svona langt því hann er alltaf að ýta á mig og láta mig leggja harðar að mér,” segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA um samband þeirra Bojanowski. „Hann er með þýska agann og ég er með þetta íslenska: Jæja, þetta reddast. Ég er sú rólega og hann agaður, svo saman erum við góð blanda.” Verðandi hjónin hittust í Wake Forest háskólanum í Norður-Karólínu, en á meðan Bojanowski keppt fyrir hönd skólans í frjálsum íþróttum, þá var Ólafía þar að spila golf. Þau kynntust í gegnum sameiginlegan vin. Þau trúlofuðu sig á jóladagskvöldi árið 2015, en þá hafði Ólafía Þórunn nýskotið sér inn á evrópska túrinn. Hún flaug þá beint til Þýskalands þar sem fjölskylda hennar og Bojanowski ætluðu að halda jólin saman. Áður en þau ætluðu að byrja opna pakkana byrjaði bróðir Bojanowski að spila lagið Thinking out loud með Ed Sheeran sem er uppáhalds lag kærustuparsins. „Bróðir hans og kona byrjuðu að syngja lagið og mér fannst þetta mjög fallegt. Mig grunaði ekkert,” en þegar lagið endaði kom Bojanowski til Ólafíu og bað hana um að trúlofast sér. „Þetta var svo fallegt því enska er ekki móðurmál mitt og ekki hans heldur, en hann bað mín á ensku. Síðan fögnuðum við öll,” sagði Ólafíu um þessa fallegu stund. Giftingin fer fram á Íslandi í ágúst þar sem Ísland er mitt á milli Þýskalands og Bandaríkjanna þar sem þau eiga bæði vini. Nánar má lesa um giftinguna, íslenska golfið, næstu skref á LPGA og fleira á heimasíðu LPGA.
Golf Tengdar fréttir Valdís og Ólafía mætast öðru sinni Keppa báðar á móti á Evrópumótaröðinni sem hefst í Ástralíu í nótt. 21. febrúar 2018 12:00 Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06 Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00 Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa. 24. febrúar 2018 09:12 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Valdís og Ólafía mætast öðru sinni Keppa báðar á móti á Evrópumótaröðinni sem hefst í Ástralíu í nótt. 21. febrúar 2018 12:00
Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06
Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00
Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa. 24. febrúar 2018 09:12