Myrtur af eltihrelli eftir fyrirlestur um öryggi á internetinu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 26. júní 2018 13:19 Maðurinn hafði fylgst með ferðum bloggarans eftir að ummælum hans var eytt úr athugasemdakerfinu Einn þekktasti bloggari Japans var stunginn til bana af eltihrelli rétt eftir að hann lauk fyrirlestri um hvernig hægt sé að leiða deilur friðsamlega til lykta á internetinu. Kenichiro Okamoto, betur þekktur undir höfundanafninu Hagex, hafði verið ofsóttur af manninum á netinu um nokkurt skeið. Hagex var sjálfur sérfræðingur í netöryggi og starfaði sem slíkur auk þess sem hann gaf netverjum ráð um öryggismál í reglulegum innkomum í japönskum sjónvarpsþáttum. Morðinginn virðist hafa fengið Hagex á heilann eftir að athugasemdum hans við bloggfærslu var eytt. Hann skráði mörg mismunandi notendanöfn til að geta skilið eftir fleiri athugasemdir en þeim var eytt jafnóðum. Eftir fyrirlesturinn virðist hann hafa elt Hagex baksviðs og króað hann af á salerni þar sem hann stakk hann margoft með hníf. Tengdar fréttir Leitarvélar finna barnapíutæki Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar. 8. október 2017 20:00 Fundað um netöryggi á öruggum stað Mikill viðbúnaður var við fund þjóðaröryggisráðs á öryggissvæði NATO og Landhelgisgæslunnar á varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll í dag. Netöryggismál voru fyrirferðamikil á fundinum auk þess sem rætt var um vopnaburð sérsveitarinnar um helgina 12. júní 2017 20:00 Yfir 200 tilkynningar til netöryggissveitarinnar Fyrirtækjum er ekki skylt að tilkynna netöryggisveit um atvik sem varða netöryggi. Forstöðumaður sveitarinnar segir það akkillesarhæl. Fallið var frá flutningi sveitarinnar til Ríkislögreglustjóra. Unnið að þjónustusamningum í staðinn. 23. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Sjá meira
Einn þekktasti bloggari Japans var stunginn til bana af eltihrelli rétt eftir að hann lauk fyrirlestri um hvernig hægt sé að leiða deilur friðsamlega til lykta á internetinu. Kenichiro Okamoto, betur þekktur undir höfundanafninu Hagex, hafði verið ofsóttur af manninum á netinu um nokkurt skeið. Hagex var sjálfur sérfræðingur í netöryggi og starfaði sem slíkur auk þess sem hann gaf netverjum ráð um öryggismál í reglulegum innkomum í japönskum sjónvarpsþáttum. Morðinginn virðist hafa fengið Hagex á heilann eftir að athugasemdum hans við bloggfærslu var eytt. Hann skráði mörg mismunandi notendanöfn til að geta skilið eftir fleiri athugasemdir en þeim var eytt jafnóðum. Eftir fyrirlesturinn virðist hann hafa elt Hagex baksviðs og króað hann af á salerni þar sem hann stakk hann margoft með hníf.
Tengdar fréttir Leitarvélar finna barnapíutæki Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar. 8. október 2017 20:00 Fundað um netöryggi á öruggum stað Mikill viðbúnaður var við fund þjóðaröryggisráðs á öryggissvæði NATO og Landhelgisgæslunnar á varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll í dag. Netöryggismál voru fyrirferðamikil á fundinum auk þess sem rætt var um vopnaburð sérsveitarinnar um helgina 12. júní 2017 20:00 Yfir 200 tilkynningar til netöryggissveitarinnar Fyrirtækjum er ekki skylt að tilkynna netöryggisveit um atvik sem varða netöryggi. Forstöðumaður sveitarinnar segir það akkillesarhæl. Fallið var frá flutningi sveitarinnar til Ríkislögreglustjóra. Unnið að þjónustusamningum í staðinn. 23. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Sjá meira
Leitarvélar finna barnapíutæki Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar. 8. október 2017 20:00
Fundað um netöryggi á öruggum stað Mikill viðbúnaður var við fund þjóðaröryggisráðs á öryggissvæði NATO og Landhelgisgæslunnar á varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll í dag. Netöryggismál voru fyrirferðamikil á fundinum auk þess sem rætt var um vopnaburð sérsveitarinnar um helgina 12. júní 2017 20:00
Yfir 200 tilkynningar til netöryggissveitarinnar Fyrirtækjum er ekki skylt að tilkynna netöryggisveit um atvik sem varða netöryggi. Forstöðumaður sveitarinnar segir það akkillesarhæl. Fallið var frá flutningi sveitarinnar til Ríkislögreglustjóra. Unnið að þjónustusamningum í staðinn. 23. ágúst 2017 07:00