MI5 leyfði hryðjuverkamönnum að fremja morð án ótta við refsingu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 26. júní 2018 12:05 Breskir hermenn á átakasvæði í Norður-Írlandi á níunda áratug síðustu aldar Vísir/Getty Breska leyniþjónustan MI5 bannaði lögreglunni á Norður-Írlandi að handtaka grunaða hryðjuverkamenn nema að höfðu samráði. Þetta kemur fram í tæplega 40 ára gömlum leyniskjölum sem voru gerð opinber í dag. Þá var lögreglan hvött til að reyna frekar að gera hryðjuverkamenn að uppljóstrurum en að ákæra þá fyrir glæpi. Fjöldi norður-írskra ódæðismanna var fyrir vikið ósnertanlegur af lögreglunni. Þeir héldu áfram að fremja morð og taka þátt í sprengju- og skotárásum, jafnvel eftir að þeir gerðust uppljóstrarar, en sættu aldrei ábyrgð þar sem þeir voru undir verndarvæng leyniþjónustunnar. Meðal þeirra sem nutu góðs af þessu fyrirkomulagi var Gary Haggarty sem játaði nýlega á sig meira en 500 glæpi á 16 ára tímabili þegar hann var uppljóstrari. Hann viðurkenndi meðal annars fimm morð, fimm morðsamsæri, nokkrar íkveikjur, mannrán og tugi líkamsárása. Hann var dæmdur í rúmlega sex ára fangelsi í janúar. Breskir fjölmiðlar hafa einnig sagt frá máli Freddie Scappaticci, sem var að sögn yfirmaður innri öryggisgæslu írska lýðveldishersins á sama tíma og hann vann fyrir bresku leyniþjónustuna. Hann hafði að sögn yfirumsjón með því að fletta ofan af öðrum uppljóstrurum og myrða þá. Þá hefur verið greint frá því að lögfræðingurinn Pat Finucane, sem var myrtur í Belfast árið 1989, hafi verið fórnarlamb manns sem ekki var ákærður vegna starfa sinna fyrir leyniþjónustuna. Lögreglumaður sem rannsakaði morðið segir að hann hafi fengið heimsókn frá yfirboðara sínum sem hafi skoðað myndir af vettvangi glæpsins og svo sagt sér að kafa ekki dýpra í málið. Tengdar fréttir Hafnar öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. 2. mars 2018 21:44 Theresa May óskar Írum til hamingju May sagði að kosningarnar væru glæsileg leið til þess að sýna hvernig lýðræðið virkar með skýrum og ótvíræðum niðurstöðum. 27. maí 2018 13:25 Fóstureyðingar gætu fellt ríkisstjórn May og sameinað Írland á ný Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er komin í ómögulega stöðu eftir að mikill meirihluti Íra kaus í þjóðaratkvæðagreiðslu að afnema bann við fóstureyðingum. Fóstureyðingar eru enn bannaðar á Norður-Írlandi, sem er undir breskri stjórn, og May getur ekki breytt því án þess að fella eigin ríkisstjórn. 29. maí 2018 10:56 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Breska leyniþjónustan MI5 bannaði lögreglunni á Norður-Írlandi að handtaka grunaða hryðjuverkamenn nema að höfðu samráði. Þetta kemur fram í tæplega 40 ára gömlum leyniskjölum sem voru gerð opinber í dag. Þá var lögreglan hvött til að reyna frekar að gera hryðjuverkamenn að uppljóstrurum en að ákæra þá fyrir glæpi. Fjöldi norður-írskra ódæðismanna var fyrir vikið ósnertanlegur af lögreglunni. Þeir héldu áfram að fremja morð og taka þátt í sprengju- og skotárásum, jafnvel eftir að þeir gerðust uppljóstrarar, en sættu aldrei ábyrgð þar sem þeir voru undir verndarvæng leyniþjónustunnar. Meðal þeirra sem nutu góðs af þessu fyrirkomulagi var Gary Haggarty sem játaði nýlega á sig meira en 500 glæpi á 16 ára tímabili þegar hann var uppljóstrari. Hann viðurkenndi meðal annars fimm morð, fimm morðsamsæri, nokkrar íkveikjur, mannrán og tugi líkamsárása. Hann var dæmdur í rúmlega sex ára fangelsi í janúar. Breskir fjölmiðlar hafa einnig sagt frá máli Freddie Scappaticci, sem var að sögn yfirmaður innri öryggisgæslu írska lýðveldishersins á sama tíma og hann vann fyrir bresku leyniþjónustuna. Hann hafði að sögn yfirumsjón með því að fletta ofan af öðrum uppljóstrurum og myrða þá. Þá hefur verið greint frá því að lögfræðingurinn Pat Finucane, sem var myrtur í Belfast árið 1989, hafi verið fórnarlamb manns sem ekki var ákærður vegna starfa sinna fyrir leyniþjónustuna. Lögreglumaður sem rannsakaði morðið segir að hann hafi fengið heimsókn frá yfirboðara sínum sem hafi skoðað myndir af vettvangi glæpsins og svo sagt sér að kafa ekki dýpra í málið.
Tengdar fréttir Hafnar öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. 2. mars 2018 21:44 Theresa May óskar Írum til hamingju May sagði að kosningarnar væru glæsileg leið til þess að sýna hvernig lýðræðið virkar með skýrum og ótvíræðum niðurstöðum. 27. maí 2018 13:25 Fóstureyðingar gætu fellt ríkisstjórn May og sameinað Írland á ný Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er komin í ómögulega stöðu eftir að mikill meirihluti Íra kaus í þjóðaratkvæðagreiðslu að afnema bann við fóstureyðingum. Fóstureyðingar eru enn bannaðar á Norður-Írlandi, sem er undir breskri stjórn, og May getur ekki breytt því án þess að fella eigin ríkisstjórn. 29. maí 2018 10:56 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Hafnar öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. 2. mars 2018 21:44
Theresa May óskar Írum til hamingju May sagði að kosningarnar væru glæsileg leið til þess að sýna hvernig lýðræðið virkar með skýrum og ótvíræðum niðurstöðum. 27. maí 2018 13:25
Fóstureyðingar gætu fellt ríkisstjórn May og sameinað Írland á ný Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er komin í ómögulega stöðu eftir að mikill meirihluti Íra kaus í þjóðaratkvæðagreiðslu að afnema bann við fóstureyðingum. Fóstureyðingar eru enn bannaðar á Norður-Írlandi, sem er undir breskri stjórn, og May getur ekki breytt því án þess að fella eigin ríkisstjórn. 29. maí 2018 10:56