Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt á heimavelli Pétur Marinó Jónsson skrifar 15. september 2018 21:05 Oleinik klárar Hunt. Vísir/Getty Fyrsta bardagakvöld UFC í Rússlandi fór fram fyrr í kvöld þar sem Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var 57. sigur Oleinik á ótrúlegum ferli. Hinn 41 árs gamli Aleksei Oleinik hefur upplifað ýmislegt á löngum MMA ferli sínum. Sigur hans í kvöld var sennilega hans stærsti á ferlinum en þetta var hans 69. MMA bardagi á ferlinum. Mark Hunt byrjaði bardagann vel og náði inn góðum höggum inn fyrir vörn Oleinik. Oleinik hefur þó sýnt að hann þarf ekki mörg tækifæri til að ná sigrinum en Oleinik komst fyrir aftan Hunt, dró hann niður í gólfið og kláraði með hengingu. Rússanum Aleksei Oleinik var vel fagnað í Olimpiyskiy höllinni í Moskvu í kvöld eftir bardagann en af sigrunum 57 var þetta hans 47. eftir uppgjafartak. Ótrúlegar tölur hjá Oleinik en hann sagðist gjarnan vilja fá titilbardaga í viðtalinu eftir bardagann. Mark Hunt hefur nú tapað tveimur bardögum í röð en var samt brattur eftir bardagann. Hunt sagði að Oleinik hefði náð sigrinum í þetta sinn og óskaði honum til hamingju með góðan sigur. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld. 15. september 2018 12:00 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Sjá meira
Fyrsta bardagakvöld UFC í Rússlandi fór fram fyrr í kvöld þar sem Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var 57. sigur Oleinik á ótrúlegum ferli. Hinn 41 árs gamli Aleksei Oleinik hefur upplifað ýmislegt á löngum MMA ferli sínum. Sigur hans í kvöld var sennilega hans stærsti á ferlinum en þetta var hans 69. MMA bardagi á ferlinum. Mark Hunt byrjaði bardagann vel og náði inn góðum höggum inn fyrir vörn Oleinik. Oleinik hefur þó sýnt að hann þarf ekki mörg tækifæri til að ná sigrinum en Oleinik komst fyrir aftan Hunt, dró hann niður í gólfið og kláraði með hengingu. Rússanum Aleksei Oleinik var vel fagnað í Olimpiyskiy höllinni í Moskvu í kvöld eftir bardagann en af sigrunum 57 var þetta hans 47. eftir uppgjafartak. Ótrúlegar tölur hjá Oleinik en hann sagðist gjarnan vilja fá titilbardaga í viðtalinu eftir bardagann. Mark Hunt hefur nú tapað tveimur bardögum í röð en var samt brattur eftir bardagann. Hunt sagði að Oleinik hefði náð sigrinum í þetta sinn og óskaði honum til hamingju með góðan sigur. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld. 15. september 2018 12:00 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Sjá meira
Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld. 15. september 2018 12:00