Hamilton stal ráspólnum á lokahringnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. júlí 2018 14:09 Félagarnir hjá Mercedes ræsa fremstir vísir/getty Lewis Hamilton verður á ráspól í Ungverjalandskappakstrinum eftir að hafa náð bestum tíma allra í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas ræsir annar. Kimi Raikkonen var með besta tímann fyrir síðasta hringinn í tímatökunni. Þar náðu Mercedes mennirnir að skafa af nokkur sekúndubrot og Hamilton varð fljótastur á 1:35,658 mínútu. „Ferrari er búið að vera með bestu tímana alla helgina en við gerðum okkar besta til þess að vera sem næst þeim. Svo kom rigningin,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna en það kyngdi niður rigningu á meðan tímatökunni stóð. Raikkonen verður þriðji þegar ræst verður í kappakstrinum á morgun og liðsfélagi hans á Ferrari, Sebastian Vettel verður fjórði. Stigakeppni ökuþóra er orðin tveggja hesta kapphlaup á milli Vettel og Hamilton. Hamilton er með 17 stiga forystu eftir sigur í Þýskalandi um helgina og miðað við niðurstöðu tímatökunnar er ljóst að Vettel verður að aka mjög vel á morgun ætli hann ekki að missa Hamilton of langt fram úr sér. Ungverjalandskappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun frá klukkan 12:50. Formúla Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól í Ungverjalandskappakstrinum eftir að hafa náð bestum tíma allra í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas ræsir annar. Kimi Raikkonen var með besta tímann fyrir síðasta hringinn í tímatökunni. Þar náðu Mercedes mennirnir að skafa af nokkur sekúndubrot og Hamilton varð fljótastur á 1:35,658 mínútu. „Ferrari er búið að vera með bestu tímana alla helgina en við gerðum okkar besta til þess að vera sem næst þeim. Svo kom rigningin,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna en það kyngdi niður rigningu á meðan tímatökunni stóð. Raikkonen verður þriðji þegar ræst verður í kappakstrinum á morgun og liðsfélagi hans á Ferrari, Sebastian Vettel verður fjórði. Stigakeppni ökuþóra er orðin tveggja hesta kapphlaup á milli Vettel og Hamilton. Hamilton er með 17 stiga forystu eftir sigur í Þýskalandi um helgina og miðað við niðurstöðu tímatökunnar er ljóst að Vettel verður að aka mjög vel á morgun ætli hann ekki að missa Hamilton of langt fram úr sér. Ungverjalandskappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun frá klukkan 12:50.
Formúla Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira