Tesla auglýsir starf á Íslandi Andri Eysteinsson skrifar 26. nóvember 2018 20:18 Starfsmaðurinn þarf að til dæmis að þjónusta Tesla Model X bíla. EPA/YONHAP Rafbílaframleiðandinn Tesla auglýsir á vef sínum eftir umsóknum til tæknimanns. Það er ekki í frásögur færandi nema auglýst er eftir tæknimanni til starfa á Íslandi. Í starfslýsingu segir að starfsmaðurinn skuli meðal annars annast viðhald á Tesla bifreiðum.Auglýst er eftir starfskrafti til starfa á Íslandi.Skjáskot/TESLAEkkert Tesla umboð er á Íslandi en Elon Musk, forstjóri Tesla, sagði á Twitter síðu sinni í maí að hann skyldi hraða komu fyrirtækisins til Íslands. Musk svaraði þar fyrirspurn Jóhanns G. Ólafssonar, formanns Rafbílasambands Íslands á aðgangi hans @ATeslaInICEland þar sem hann berst fyrir komu fyrirtækisins til landsins.Thanks for letting me know. Will expedite. Sorry for the delay. — Elon Musk (@elonmusk) May 5, 2018 Hvort atvinnuauglýsingin sér merki þess að innrás Tesla á Íslandsmarkað sé á næsta leiti verður ósagt. Ljóst er að fjöldi bifreiða frá Tesla fara um götur landsins og því fylgja verkefni fyrir verðandi starfsmann Tesla á Íslandi.Áhugasamir geta skoðað auglýsinguna og sótt um starfið hér. Bílar Tesla Tengdar fréttir Tesla nær loks markmiði um aukna framleiðslu Þrátt fyrir áfangann er óljóst hvort að fyrirtækið geti haldið dampi í framleiðslu á Model 3. 2. júlí 2018 09:59 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. 24. október 2018 21:52 Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla auglýsir á vef sínum eftir umsóknum til tæknimanns. Það er ekki í frásögur færandi nema auglýst er eftir tæknimanni til starfa á Íslandi. Í starfslýsingu segir að starfsmaðurinn skuli meðal annars annast viðhald á Tesla bifreiðum.Auglýst er eftir starfskrafti til starfa á Íslandi.Skjáskot/TESLAEkkert Tesla umboð er á Íslandi en Elon Musk, forstjóri Tesla, sagði á Twitter síðu sinni í maí að hann skyldi hraða komu fyrirtækisins til Íslands. Musk svaraði þar fyrirspurn Jóhanns G. Ólafssonar, formanns Rafbílasambands Íslands á aðgangi hans @ATeslaInICEland þar sem hann berst fyrir komu fyrirtækisins til landsins.Thanks for letting me know. Will expedite. Sorry for the delay. — Elon Musk (@elonmusk) May 5, 2018 Hvort atvinnuauglýsingin sér merki þess að innrás Tesla á Íslandsmarkað sé á næsta leiti verður ósagt. Ljóst er að fjöldi bifreiða frá Tesla fara um götur landsins og því fylgja verkefni fyrir verðandi starfsmann Tesla á Íslandi.Áhugasamir geta skoðað auglýsinguna og sótt um starfið hér.
Bílar Tesla Tengdar fréttir Tesla nær loks markmiði um aukna framleiðslu Þrátt fyrir áfangann er óljóst hvort að fyrirtækið geti haldið dampi í framleiðslu á Model 3. 2. júlí 2018 09:59 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. 24. október 2018 21:52 Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Sjá meira
Tesla nær loks markmiði um aukna framleiðslu Þrátt fyrir áfangann er óljóst hvort að fyrirtækið geti haldið dampi í framleiðslu á Model 3. 2. júlí 2018 09:59
Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30
Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. 24. október 2018 21:52
Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent