Hinsegin líf í Reykjavík Gunnlaugur Bragi Björnsson skrifar 18. maí 2018 16:20 Góð borg skapar íbúum sínum kjöraðstæður til góðs lífs á öllum æviskeiðum. Aðstæður sem mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra hópa án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna, aldurs, fötlunar eða annarrar stöðu. Það virðist eðli mannfólks að hræðast það sem sker sig úr. Um árabil var samkynhneigð ólögleg og hinsegin fólk fordæmt, útskúfað og því misþyrmt. Sem betur fer hafa frjálslynd sjónarmið smám saman orðið ofan á. En hver er þá ábyrgð víðsýns samfélags nútímans? Er allt slæmt gleymt og grafið eða getur verið að samfélag nútímans skuldi áður þögguðum hópum stuðning og rými til tjáningar? Það er nauðsynlegt að börn fái góða fræðslu um fjölbreytileika mannlífsins og kynnist því að fólkið í borginni er hinsegin og svona. Sömuleiðis þarf að tryggja fagfólki sem starfar hjá Reykjavíkurborg fræðslu og ráðgjöf um ólíkar þarfir mismunandi hópa. Eldra hinsegin fólk, sem ekki skammast sín eða lifir í felum, er í raun nýlunda í íslensku samfélagi. Þessari jákvæðu þróun verður borgin að mæta með viðunandi aðbúnaði og þekkingu enda óásættanlegt að okkar elsti hópur mæti fordómum eða sé neyddur aftur í felur. Borgin verður að styðja við og efla hinsegin mannlíf og menningu, nú sem aldrei fyrr. Það eykur fjölbreytileikann í borginni okkar og laðar að stóran hóp erlendra gesta á hverju ári. Við þurfum því miður ekki að líta langt til að sjá hvað gerist ef fjölbreytileikinn er settur á hakann.Höfundur skipar 4. sæti á framboðslista Viðreisnar í Reykjavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Sjá meira
Góð borg skapar íbúum sínum kjöraðstæður til góðs lífs á öllum æviskeiðum. Aðstæður sem mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra hópa án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna, aldurs, fötlunar eða annarrar stöðu. Það virðist eðli mannfólks að hræðast það sem sker sig úr. Um árabil var samkynhneigð ólögleg og hinsegin fólk fordæmt, útskúfað og því misþyrmt. Sem betur fer hafa frjálslynd sjónarmið smám saman orðið ofan á. En hver er þá ábyrgð víðsýns samfélags nútímans? Er allt slæmt gleymt og grafið eða getur verið að samfélag nútímans skuldi áður þögguðum hópum stuðning og rými til tjáningar? Það er nauðsynlegt að börn fái góða fræðslu um fjölbreytileika mannlífsins og kynnist því að fólkið í borginni er hinsegin og svona. Sömuleiðis þarf að tryggja fagfólki sem starfar hjá Reykjavíkurborg fræðslu og ráðgjöf um ólíkar þarfir mismunandi hópa. Eldra hinsegin fólk, sem ekki skammast sín eða lifir í felum, er í raun nýlunda í íslensku samfélagi. Þessari jákvæðu þróun verður borgin að mæta með viðunandi aðbúnaði og þekkingu enda óásættanlegt að okkar elsti hópur mæti fordómum eða sé neyddur aftur í felur. Borgin verður að styðja við og efla hinsegin mannlíf og menningu, nú sem aldrei fyrr. Það eykur fjölbreytileikann í borginni okkar og laðar að stóran hóp erlendra gesta á hverju ári. Við þurfum því miður ekki að líta langt til að sjá hvað gerist ef fjölbreytileikinn er settur á hakann.Höfundur skipar 4. sæti á framboðslista Viðreisnar í Reykjavík
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar