Hinsegin líf í Reykjavík Gunnlaugur Bragi Björnsson skrifar 18. maí 2018 16:20 Góð borg skapar íbúum sínum kjöraðstæður til góðs lífs á öllum æviskeiðum. Aðstæður sem mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra hópa án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna, aldurs, fötlunar eða annarrar stöðu. Það virðist eðli mannfólks að hræðast það sem sker sig úr. Um árabil var samkynhneigð ólögleg og hinsegin fólk fordæmt, útskúfað og því misþyrmt. Sem betur fer hafa frjálslynd sjónarmið smám saman orðið ofan á. En hver er þá ábyrgð víðsýns samfélags nútímans? Er allt slæmt gleymt og grafið eða getur verið að samfélag nútímans skuldi áður þögguðum hópum stuðning og rými til tjáningar? Það er nauðsynlegt að börn fái góða fræðslu um fjölbreytileika mannlífsins og kynnist því að fólkið í borginni er hinsegin og svona. Sömuleiðis þarf að tryggja fagfólki sem starfar hjá Reykjavíkurborg fræðslu og ráðgjöf um ólíkar þarfir mismunandi hópa. Eldra hinsegin fólk, sem ekki skammast sín eða lifir í felum, er í raun nýlunda í íslensku samfélagi. Þessari jákvæðu þróun verður borgin að mæta með viðunandi aðbúnaði og þekkingu enda óásættanlegt að okkar elsti hópur mæti fordómum eða sé neyddur aftur í felur. Borgin verður að styðja við og efla hinsegin mannlíf og menningu, nú sem aldrei fyrr. Það eykur fjölbreytileikann í borginni okkar og laðar að stóran hóp erlendra gesta á hverju ári. Við þurfum því miður ekki að líta langt til að sjá hvað gerist ef fjölbreytileikinn er settur á hakann.Höfundur skipar 4. sæti á framboðslista Viðreisnar í Reykjavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Góð borg skapar íbúum sínum kjöraðstæður til góðs lífs á öllum æviskeiðum. Aðstæður sem mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra hópa án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna, aldurs, fötlunar eða annarrar stöðu. Það virðist eðli mannfólks að hræðast það sem sker sig úr. Um árabil var samkynhneigð ólögleg og hinsegin fólk fordæmt, útskúfað og því misþyrmt. Sem betur fer hafa frjálslynd sjónarmið smám saman orðið ofan á. En hver er þá ábyrgð víðsýns samfélags nútímans? Er allt slæmt gleymt og grafið eða getur verið að samfélag nútímans skuldi áður þögguðum hópum stuðning og rými til tjáningar? Það er nauðsynlegt að börn fái góða fræðslu um fjölbreytileika mannlífsins og kynnist því að fólkið í borginni er hinsegin og svona. Sömuleiðis þarf að tryggja fagfólki sem starfar hjá Reykjavíkurborg fræðslu og ráðgjöf um ólíkar þarfir mismunandi hópa. Eldra hinsegin fólk, sem ekki skammast sín eða lifir í felum, er í raun nýlunda í íslensku samfélagi. Þessari jákvæðu þróun verður borgin að mæta með viðunandi aðbúnaði og þekkingu enda óásættanlegt að okkar elsti hópur mæti fordómum eða sé neyddur aftur í felur. Borgin verður að styðja við og efla hinsegin mannlíf og menningu, nú sem aldrei fyrr. Það eykur fjölbreytileikann í borginni okkar og laðar að stóran hóp erlendra gesta á hverju ári. Við þurfum því miður ekki að líta langt til að sjá hvað gerist ef fjölbreytileikinn er settur á hakann.Höfundur skipar 4. sæti á framboðslista Viðreisnar í Reykjavík
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar