Guðmundur Hólmar: Við mætum bara dýrvitlausir á morgun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2017 15:50 Guðmundur Hólmar Helgason. Vísir/EPA Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. „Það er gríðarlega svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason sem átti fínan leik í vörn íslenska liðsins í dag. Guðmundur Hólmar leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir leikinn enda augljóslega búinn að skilja allt sitt eftir á vellinum. „Það var hart tekist og mér fannst þetta vera flottur leikur hjá okkur hvað það varðar. Þetta voru kannski ekki frábærar sóknir en fínar varnir og góðar markvörslur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta datt ekki alveg með okkur og það voru nokkrir skrýtnir dómar þó ég vilji ekki kenna dómurunum um. Það voru samt nokkrir dómar sem duttu ekki með okkur í lokin. Þeir voru líka að fá ódýrar tvær mínútur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta er svolítið það gamla góða, stöngin út, stöngin inn í svona leikjum. Hver mistök og hvert skot skiptu það miklu máli,“ sagði Guðmundur Hólmar en liðið var samt að gera margt gott. „Við byggjum ofan á það sem var jákvætt í þessum leik sem var baráttan, vörnin og markvarslan. Sóknin í seinni hálfleik var þokkalega mjúk og við byggjum ofan á það,“ sagði Guðmundur Hólmar en næsti leikur er á móti Túnis strax á morgun „Við mætum bara dýrvitlausir á morgun. Við erum ekki í kjörstöðu en þetta er engan veginn búið,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Það er töluverð reynsla hjá Túnis og helvítis kíló að tala hjá þeim. Þetta eru alvöru sleggjur og við þurfum gíra okkur inn á það, mæta þeim aðeins framar og skoða þá líka vel í kvöld,“ sagði Guðmundur Hólmar. Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur Hólmar: Verðum að mæta með sömu orku í vörnina Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason stóð vaktina vel í vörninni gegn tröllvöxnum Spánverjum og hann fær að glíma við fljóta Slóvena í dag. 14. janúar 2017 12:30 Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri „Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:46 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur „Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:32 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. „Það er gríðarlega svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason sem átti fínan leik í vörn íslenska liðsins í dag. Guðmundur Hólmar leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir leikinn enda augljóslega búinn að skilja allt sitt eftir á vellinum. „Það var hart tekist og mér fannst þetta vera flottur leikur hjá okkur hvað það varðar. Þetta voru kannski ekki frábærar sóknir en fínar varnir og góðar markvörslur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta datt ekki alveg með okkur og það voru nokkrir skrýtnir dómar þó ég vilji ekki kenna dómurunum um. Það voru samt nokkrir dómar sem duttu ekki með okkur í lokin. Þeir voru líka að fá ódýrar tvær mínútur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta er svolítið það gamla góða, stöngin út, stöngin inn í svona leikjum. Hver mistök og hvert skot skiptu það miklu máli,“ sagði Guðmundur Hólmar en liðið var samt að gera margt gott. „Við byggjum ofan á það sem var jákvætt í þessum leik sem var baráttan, vörnin og markvarslan. Sóknin í seinni hálfleik var þokkalega mjúk og við byggjum ofan á það,“ sagði Guðmundur Hólmar en næsti leikur er á móti Túnis strax á morgun „Við mætum bara dýrvitlausir á morgun. Við erum ekki í kjörstöðu en þetta er engan veginn búið,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Það er töluverð reynsla hjá Túnis og helvítis kíló að tala hjá þeim. Þetta eru alvöru sleggjur og við þurfum gíra okkur inn á það, mæta þeim aðeins framar og skoða þá líka vel í kvöld,“ sagði Guðmundur Hólmar.
Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur Hólmar: Verðum að mæta með sömu orku í vörnina Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason stóð vaktina vel í vörninni gegn tröllvöxnum Spánverjum og hann fær að glíma við fljóta Slóvena í dag. 14. janúar 2017 12:30 Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri „Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:46 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur „Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:32 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Guðmundur Hólmar: Verðum að mæta með sömu orku í vörnina Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason stóð vaktina vel í vörninni gegn tröllvöxnum Spánverjum og hann fær að glíma við fljóta Slóvena í dag. 14. janúar 2017 12:30
Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri „Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:46
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15
Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur „Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:32
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita