Vill stytta biðtíma erlendra ríkisborgara eftir kosningarrétti Höskuldur Kári Schram skrifar 23. mars 2017 18:45 Ríkisborgarar Evrópusambandslanda sem eru búsettir hér á landi fá strax atkvæðisrétt í sveitarstjórnarkosningum og þurfa ekki lengur að bíða í allt að fimm ár ef frumvarp sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi verður samþykkt. Flutningsmaður segir þetta mikilvægt skref til að virkja erlenda ríkisborgara til þátttöku í íslensku samfélagi. Pawel Bartoszek er flutningsmaður frumvarpsins ásamt þremur öðrum þingmönnum úr Viðreisn. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að Norrænir ríkisborgarar og fólk frá ESB löndum öðlist strax rétt til að kjósa í sveitarstjórnarkosningum þegar það flytur hingað til lands. Frumvarpið miðar við þær reglur sem eru í gildi í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Þar fá Norrænir ríkisborgarar og fólk frá ESB löndum strax kosningarrétt en fólk frá öðrum löndum þarf að bíða í þrjú ár. Í Noregi fá Norrænir ríkisborgarar strax kosningarrétt en aðrir þurfa að bíða í þrjú ár. Rúmlega 30 þúsund erlendir ríkisborgarar voru búsettir hér á landi undir lok síðasta árs eða um 8 prósent af heildarmannfjölda. „Við höfum búið við þá gæfu hér á Íslandi að við höfum haft mjög virka stjórnmálaþátttöku almennings. Við eigum ekki að líta á það sem hættu ef að erlendir ríkisborgarar láta meira að sér kveða í íslensku samfélagi. Við eigum að líta á það sem hættu ef þeir gera það ekki,“ segir Pawel. Fyrstu umræðu um frumvarpið lauk í gær og hefur stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd það nú til umfjöllunar. Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Fleiri fréttir Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land Sjá meira
Ríkisborgarar Evrópusambandslanda sem eru búsettir hér á landi fá strax atkvæðisrétt í sveitarstjórnarkosningum og þurfa ekki lengur að bíða í allt að fimm ár ef frumvarp sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi verður samþykkt. Flutningsmaður segir þetta mikilvægt skref til að virkja erlenda ríkisborgara til þátttöku í íslensku samfélagi. Pawel Bartoszek er flutningsmaður frumvarpsins ásamt þremur öðrum þingmönnum úr Viðreisn. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að Norrænir ríkisborgarar og fólk frá ESB löndum öðlist strax rétt til að kjósa í sveitarstjórnarkosningum þegar það flytur hingað til lands. Frumvarpið miðar við þær reglur sem eru í gildi í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Þar fá Norrænir ríkisborgarar og fólk frá ESB löndum strax kosningarrétt en fólk frá öðrum löndum þarf að bíða í þrjú ár. Í Noregi fá Norrænir ríkisborgarar strax kosningarrétt en aðrir þurfa að bíða í þrjú ár. Rúmlega 30 þúsund erlendir ríkisborgarar voru búsettir hér á landi undir lok síðasta árs eða um 8 prósent af heildarmannfjölda. „Við höfum búið við þá gæfu hér á Íslandi að við höfum haft mjög virka stjórnmálaþátttöku almennings. Við eigum ekki að líta á það sem hættu ef að erlendir ríkisborgarar láta meira að sér kveða í íslensku samfélagi. Við eigum að líta á það sem hættu ef þeir gera það ekki,“ segir Pawel. Fyrstu umræðu um frumvarpið lauk í gær og hefur stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd það nú til umfjöllunar.
Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Fleiri fréttir Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land Sjá meira