Helena: Þekkir tilfinninguna að spila stóra leiki Guðmundur Marinó Ingvarsson í Laugardalshöllinni skrifar 25. febrúar 2017 15:54 Helena hleður í skot í leiknum en hún var markahæst í lið Garðbæinga. Vísir/andri marinó Helena Rut Örvarsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með síðasta marki leiksins þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Hún hugsaði þá ekkert út í það að þetta gæti verið sigurmarkið. „Nei, alls ekki. Ég hugsaði bara um að bruna í vörnina. Það var nóg eftir,“ sagði Helena. „Svo kom næsta sókn og þá hefði boltinn mátt fara inn þegar hann fór í stöngina. Ég hefði viljað klára það. Það var gott færi og ég var óheppin að skjóta í stöngina.“ Stjarnan byrjaði leikinn frábærlega og virtist ætla að valta yfir Fram í leiknum. „Ég hef aldrei spilað jafn geðveika vörn og fyrstu tíu mínúturnar. Það voru allir á tánum. Við unnum hvern einasta bolta. Við keyrðum mjög vel í byrjun og það gekk vel að skora þá en ekki eins vel í seinni hálfleik. „Við unnum og það er það sem skiptir máli,“ sagði Helena sem varð einnig bikarmeistari með Stjörnunni fyrir ári síðan. „Ég hef spilað marga svona leiki núna þar sem allt er undir. Bæði í úrslitakeppninni og bikarúrslitum í fyrra. Maður getur ekki sagt að maður sé vanur en maður þekkir tilfinninguna og kann að stjórna henni betur.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 19-18 | Stjarnan bikarmeistari annað árið í röð Stjarnan tryggði sér sigurinn í Coca-Cola bikarkeppni kvenna í handbolta annað árið í röð með 19-18 sigri á Fram í Laugardalshöllinni í dag. . Stjarnan var 13-9 yfir í hálfleik. 25. febrúar 2017 16:00 Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta "Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag. 25. febrúar 2017 15:53 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Helena Rut Örvarsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með síðasta marki leiksins þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Hún hugsaði þá ekkert út í það að þetta gæti verið sigurmarkið. „Nei, alls ekki. Ég hugsaði bara um að bruna í vörnina. Það var nóg eftir,“ sagði Helena. „Svo kom næsta sókn og þá hefði boltinn mátt fara inn þegar hann fór í stöngina. Ég hefði viljað klára það. Það var gott færi og ég var óheppin að skjóta í stöngina.“ Stjarnan byrjaði leikinn frábærlega og virtist ætla að valta yfir Fram í leiknum. „Ég hef aldrei spilað jafn geðveika vörn og fyrstu tíu mínúturnar. Það voru allir á tánum. Við unnum hvern einasta bolta. Við keyrðum mjög vel í byrjun og það gekk vel að skora þá en ekki eins vel í seinni hálfleik. „Við unnum og það er það sem skiptir máli,“ sagði Helena sem varð einnig bikarmeistari með Stjörnunni fyrir ári síðan. „Ég hef spilað marga svona leiki núna þar sem allt er undir. Bæði í úrslitakeppninni og bikarúrslitum í fyrra. Maður getur ekki sagt að maður sé vanur en maður þekkir tilfinninguna og kann að stjórna henni betur.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 19-18 | Stjarnan bikarmeistari annað árið í röð Stjarnan tryggði sér sigurinn í Coca-Cola bikarkeppni kvenna í handbolta annað árið í röð með 19-18 sigri á Fram í Laugardalshöllinni í dag. . Stjarnan var 13-9 yfir í hálfleik. 25. febrúar 2017 16:00 Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta "Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag. 25. febrúar 2017 15:53 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 19-18 | Stjarnan bikarmeistari annað árið í röð Stjarnan tryggði sér sigurinn í Coca-Cola bikarkeppni kvenna í handbolta annað árið í röð með 19-18 sigri á Fram í Laugardalshöllinni í dag. . Stjarnan var 13-9 yfir í hálfleik. 25. febrúar 2017 16:00
Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta "Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag. 25. febrúar 2017 15:53