Tryggjum grundvallarréttindi fjölskyldunnar í veikindum Anna Rós Jóhannesdóttir og Gunnlaug Thorlacius skrifar 17. maí 2017 09:30 Fjölskyldur ganga í gegnum ýmis þroskaverkefni á lífsleiðinni og alvarleg veikindi geta ógnað því jafnvægi sem er nauðsynlegt til þroska. Skilgreining á fjölskyldu er; maki, foreldrar, börn, systkini og aðrir sem fjölskyldan telur nána. Þegar talað er um fjölskyldur er átt við frumhóp, sem stendur vörð um vellíðan einstaklingsins, þá sem standa honum næst. Sá jarðvegur sem skapast með líkamlegu- og andlegu heilbrigði, tengslamyndun, samstöðu og ættartengslum, getur ráðið úrslitum um velferð hvers og eins. Fjölskyldufræðingar hafa lagt grunninn að kenningum um tengslamyndun samskipti, og hlutverk. Þessar kenningar hafa verið þróaðar í áranna rás og nú er til staðar gagnreynd þekking sem beitt er í meðferðar- og forvarnarstarfi í með fjölskyldum. Fjölskyldan getur gefið skýra mynd af aðstæðum sjúklingsins, hún býr oftast yfir mikilli þekkingu á venjum, tengslum, styrkleikum og veikleikum, sem fagfólki ber að taka mið af. Við veikindi er mikilvægt að vinna með fjölskyldum við að bæta líðan, veita aðstandendum upplýsingar um ástand og meðferðarmöguleika og draga úr óöryggi og kvíða. Vinna með fjölskyldum byggir á sterkum vísindalegum grunni og gagnsemi ítrekað verið staðfest með rannsóknum. Við líkamleg og geðræn veikindi hefur verið lögð áhersla á að heilbrigðisstarfsmenn meti aðstæður sjúklinga vel og séu meðvitaðir um að manneskjan er nær alltaf hluti af stærri heild. Hvernig unnið er með það getur ráðið úrslitum um velferð einstaklingsins og því er mikilvægt að heilbrigðisstarfmenn séu vakandi og tilbúnir til að virkja fjölskyldu og umhverfi. Það má því líta á fjölskylduna sem hreyfiafl til góðs. Veikindi fjölskyldumeðlims geta skapað kvíða, depurð og streitu hjá öðum. Í samskiptum við þá skapast möguleikar á að skima fyrir þessu og leiðbeina um viðeigandi úrræði. Eitt af því sem fagfólk innan heilbrigðiskerfisins hefur lagt sérstaka áherslu á, er að réttur barna á viðeigandi meðferð og stuðningi vegna veikinda foreldra verði bundinn í lög. Hér á landi eru ekki skýr ákvæði í lögum þegar kemur að þessu en sé litið til hinna norðurlandanna er staðan önnur. Í norskum lögum um réttindi og skyldur heilbrigðisstarfsmanna kveður á um skyldu til að bera kennsl á, meta þarfir, og að gæta hagsmuna barna þeirra sem hafa geðsjúkdóma, fíknisjúkdóma eða alvarlega líkamlega sjúkdóma. Auk þess bera heilbrigðisstarfsmenn ábyrgð á að veittar séu réttar og viðeigandi upplýsingar. Foreldrar eru spurðir um þarfir barns fyrir upplýsingar og meðferð og þeim boðinn stuðningur og handleiðsla. Með tilliti til þagnarskyldu skal einnig bjóða barninu og þeim sem sjá um það að taka þátt í slíku samtali. Þá þarf að fá samþykki til þess að fylgja þessu eftir með hagsmuni barnsins að leiðarljósi. Valdefling fjölskyldunnar sem og þess veika er mikilvæg og hlutverk allra í fyrirhugaðri meðferð skýr. Rannsóknir hafa sýnt þátttaka fjölskyldu bætir lífsgæði þess veika og auðveldar útskriftir. Þetta styðja leiðbeiningar National Institute for Health and Care Excellence (NICE) sem lagðar eru til grundvallar innan heilbrigðiskerfisins.Greinin er hluti af greinaröð í tilefni af alþjóðlegum degi fjölskyldunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Væri hagur af fjölskyldumeðferð innan félagsþjónunnar 15. maí var alþjóðadagur fjölskyldunnar og af því tilefni er tilvalið að beina sjónum að mikilvægi fjölskyldumeðferðar en hún hefur ekki mikið verið í umræðunni. 16. maí 2017 09:30 Hvernig setjum við fjölskylduna í fyrsta sæti? Ísland er svo sannarlega barnaþjóð, en segja má að fjölskyldan sé hornsteinn hins íslenska samfélags og jafnframt uppspretta margra og góðra lífsgilda. 15. maí 2017 09:00 Mest lesið Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Sjá meira
Fjölskyldur ganga í gegnum ýmis þroskaverkefni á lífsleiðinni og alvarleg veikindi geta ógnað því jafnvægi sem er nauðsynlegt til þroska. Skilgreining á fjölskyldu er; maki, foreldrar, börn, systkini og aðrir sem fjölskyldan telur nána. Þegar talað er um fjölskyldur er átt við frumhóp, sem stendur vörð um vellíðan einstaklingsins, þá sem standa honum næst. Sá jarðvegur sem skapast með líkamlegu- og andlegu heilbrigði, tengslamyndun, samstöðu og ættartengslum, getur ráðið úrslitum um velferð hvers og eins. Fjölskyldufræðingar hafa lagt grunninn að kenningum um tengslamyndun samskipti, og hlutverk. Þessar kenningar hafa verið þróaðar í áranna rás og nú er til staðar gagnreynd þekking sem beitt er í meðferðar- og forvarnarstarfi í með fjölskyldum. Fjölskyldan getur gefið skýra mynd af aðstæðum sjúklingsins, hún býr oftast yfir mikilli þekkingu á venjum, tengslum, styrkleikum og veikleikum, sem fagfólki ber að taka mið af. Við veikindi er mikilvægt að vinna með fjölskyldum við að bæta líðan, veita aðstandendum upplýsingar um ástand og meðferðarmöguleika og draga úr óöryggi og kvíða. Vinna með fjölskyldum byggir á sterkum vísindalegum grunni og gagnsemi ítrekað verið staðfest með rannsóknum. Við líkamleg og geðræn veikindi hefur verið lögð áhersla á að heilbrigðisstarfsmenn meti aðstæður sjúklinga vel og séu meðvitaðir um að manneskjan er nær alltaf hluti af stærri heild. Hvernig unnið er með það getur ráðið úrslitum um velferð einstaklingsins og því er mikilvægt að heilbrigðisstarfmenn séu vakandi og tilbúnir til að virkja fjölskyldu og umhverfi. Það má því líta á fjölskylduna sem hreyfiafl til góðs. Veikindi fjölskyldumeðlims geta skapað kvíða, depurð og streitu hjá öðum. Í samskiptum við þá skapast möguleikar á að skima fyrir þessu og leiðbeina um viðeigandi úrræði. Eitt af því sem fagfólk innan heilbrigðiskerfisins hefur lagt sérstaka áherslu á, er að réttur barna á viðeigandi meðferð og stuðningi vegna veikinda foreldra verði bundinn í lög. Hér á landi eru ekki skýr ákvæði í lögum þegar kemur að þessu en sé litið til hinna norðurlandanna er staðan önnur. Í norskum lögum um réttindi og skyldur heilbrigðisstarfsmanna kveður á um skyldu til að bera kennsl á, meta þarfir, og að gæta hagsmuna barna þeirra sem hafa geðsjúkdóma, fíknisjúkdóma eða alvarlega líkamlega sjúkdóma. Auk þess bera heilbrigðisstarfsmenn ábyrgð á að veittar séu réttar og viðeigandi upplýsingar. Foreldrar eru spurðir um þarfir barns fyrir upplýsingar og meðferð og þeim boðinn stuðningur og handleiðsla. Með tilliti til þagnarskyldu skal einnig bjóða barninu og þeim sem sjá um það að taka þátt í slíku samtali. Þá þarf að fá samþykki til þess að fylgja þessu eftir með hagsmuni barnsins að leiðarljósi. Valdefling fjölskyldunnar sem og þess veika er mikilvæg og hlutverk allra í fyrirhugaðri meðferð skýr. Rannsóknir hafa sýnt þátttaka fjölskyldu bætir lífsgæði þess veika og auðveldar útskriftir. Þetta styðja leiðbeiningar National Institute for Health and Care Excellence (NICE) sem lagðar eru til grundvallar innan heilbrigðiskerfisins.Greinin er hluti af greinaröð í tilefni af alþjóðlegum degi fjölskyldunnar.
Væri hagur af fjölskyldumeðferð innan félagsþjónunnar 15. maí var alþjóðadagur fjölskyldunnar og af því tilefni er tilvalið að beina sjónum að mikilvægi fjölskyldumeðferðar en hún hefur ekki mikið verið í umræðunni. 16. maí 2017 09:30
Hvernig setjum við fjölskylduna í fyrsta sæti? Ísland er svo sannarlega barnaþjóð, en segja má að fjölskyldan sé hornsteinn hins íslenska samfélags og jafnframt uppspretta margra og góðra lífsgilda. 15. maí 2017 09:00
Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun