Ólafur: Mæti með kassann úti í þetta verkefni Arnar Björnsson skrifar 12. janúar 2017 12:00 „Við ætlum að ná í úrslit of ná sem bestu út úr þessu móti. Það er spennandi leikur í kvöld við Spánverja og þar ætlum við að ná í tvö stig,“ segir Ólafur Guðmundsson sem verður í stóru hlutverki í kvöld í fjarveru Arons Pálmarssonar. „Það er auðvitað skellur að Aron spili ekki. Frábær leikmaður og ég held að öll lið myndu sakna leikmanns sem er jafn góður. Við gerum okkur grein fyrir því en á sama tíma erum við búnir að fara í gegnum undibúninginn án hans og skellurinn er kannski aðeins minni fyrir vikið. Aron er frábær leikmaður sem öll lið vildu hafa í sínu liði.“ Þú ert skotfastur og þarft að henda nokkrum sinnum á markið. „Algjörlega. Vonandi fæ ég stórt hlutverk og ætla að nýta mér þau tækifæri að hjálpa liðinu að ná árangri og gera það sem ætlast er til af mér,“ segir Ólafur en hann segist vera klár í verkefnið. „Já, ég er með gott sjálfstraust og er búinn að spila vel með mínu liði bæði í sænsku deildinni og Meistaradeildinni. Ég mæti jákvæður og með kassann úti í þetta verkefni.“ Hvað með mótherjana í kvöld. Hvernig verða Spánverjarnir gegn ykkur? „Þeir eru gríðarlega sterkir það er vitað mál og mögulega sterkasta liðið í þessum riðli. Þetta snýst um að ná í stig og hvaðan stigin koma skiptir ekki öllu máli en við mætum í leikinn og ætlum að gera okkar besta og reyna að ná í sigur eins og alltaf. Við sjáum síðan til hvað gerist í kvöld.“ Það verður væntanlega enginn heimsendir þó að þið tapið fyrir Spánverjum? „Nei, þetta er kannski sterkasta liðið í riðlinum en þetta snýst um að komast í 16-liða úrslit og vera í góðri stöðu eftir riðlakeppnina. Tvö stig í kvöld væri frábært en sjáum til.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Sjá meira
„Við ætlum að ná í úrslit of ná sem bestu út úr þessu móti. Það er spennandi leikur í kvöld við Spánverja og þar ætlum við að ná í tvö stig,“ segir Ólafur Guðmundsson sem verður í stóru hlutverki í kvöld í fjarveru Arons Pálmarssonar. „Það er auðvitað skellur að Aron spili ekki. Frábær leikmaður og ég held að öll lið myndu sakna leikmanns sem er jafn góður. Við gerum okkur grein fyrir því en á sama tíma erum við búnir að fara í gegnum undibúninginn án hans og skellurinn er kannski aðeins minni fyrir vikið. Aron er frábær leikmaður sem öll lið vildu hafa í sínu liði.“ Þú ert skotfastur og þarft að henda nokkrum sinnum á markið. „Algjörlega. Vonandi fæ ég stórt hlutverk og ætla að nýta mér þau tækifæri að hjálpa liðinu að ná árangri og gera það sem ætlast er til af mér,“ segir Ólafur en hann segist vera klár í verkefnið. „Já, ég er með gott sjálfstraust og er búinn að spila vel með mínu liði bæði í sænsku deildinni og Meistaradeildinni. Ég mæti jákvæður og með kassann úti í þetta verkefni.“ Hvað með mótherjana í kvöld. Hvernig verða Spánverjarnir gegn ykkur? „Þeir eru gríðarlega sterkir það er vitað mál og mögulega sterkasta liðið í þessum riðli. Þetta snýst um að ná í stig og hvaðan stigin koma skiptir ekki öllu máli en við mætum í leikinn og ætlum að gera okkar besta og reyna að ná í sigur eins og alltaf. Við sjáum síðan til hvað gerist í kvöld.“ Það verður væntanlega enginn heimsendir þó að þið tapið fyrir Spánverjum? „Nei, þetta er kannski sterkasta liðið í riðlinum en þetta snýst um að komast í 16-liða úrslit og vera í góðri stöðu eftir riðlakeppnina. Tvö stig í kvöld væri frábært en sjáum til.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Sjá meira