Ólafía er betri í golfi en að standa á höndum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. nóvember 2017 14:00 Ólafía Þórunn reynir að standa á höndum. mynd/skjáskot Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lýkur frábæru ári sínu með því að keppa ásamt Evrópuúrvalinu á Drottningamótinu í Japan þar sem þær bestu í Evrópu keppa saman á móti liðum Japan, Ástralíu og Suður-Kóreu. Mótið fer fram velli Miyoshi-golfklúbbsins en þetta er í þriðja skiptið sem það fer fram. Japan vann fyrsta mótið árið 2015 og í fyrra bar Suður-Kóreu sigur úr býrum. Evrópa endaði í þriðja sæti bæði árin en vonast eftir fyrsta sigrinum í ár. Ólafía og stöllur hennar eru mættar til Japan og byrjaðar að æfa sig á vellinum áður en mótið hefst aðra nótt. Ólafía hefur þó ekki bara verið að æfa sig í golfi. Skotinn Carly Booth birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni þar sem hún stendur á höndum og er að reyna að fá Ólafíu til að leika það eftir. Það þarf ekkert að biðja Ólafíu tvisvar um að bregða á leik en Ólafía virðist betri í golfi en þeirri ágætu listgrein að standa á höndum eins og sjá má.Waiting... still waiting @olafiakri@LETgolfpic.twitter.com/4W6bx3rVBy — Carly Booth (@CarlyBooth92) November 29, 2017 Frakkinn Gwladys Nocera er fyrirliði Evrópuliðsins en alls eru níu kylfingar í hverju liði og því mikill heiður fyrir Ólafíu að vera boðið á mótið. „Ég hef aldrei keppt fyrir Alþjóðlegt lið áður. Síðast þegar ég spilaði eftir liðsfyrirkomulagi var ég að keppa fyrir Ísland á HM áhugamanna í Japan árið 2014,“ segir Ólafía í viðtali við heimasíðu LET-mótaraðarinnar, en hún elskar japan. „Japan er eitt af mínum uppáhaldslöndum. Maturinn er frábær, fólkið er vingjarnlegt og heiðarlegt og mótið er töff. Ég held að þetta verði gaman því vanalega erum við að keppa á móti hvorri annarri en núna erum við í sama liði,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Golf Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lýkur frábæru ári sínu með því að keppa ásamt Evrópuúrvalinu á Drottningamótinu í Japan þar sem þær bestu í Evrópu keppa saman á móti liðum Japan, Ástralíu og Suður-Kóreu. Mótið fer fram velli Miyoshi-golfklúbbsins en þetta er í þriðja skiptið sem það fer fram. Japan vann fyrsta mótið árið 2015 og í fyrra bar Suður-Kóreu sigur úr býrum. Evrópa endaði í þriðja sæti bæði árin en vonast eftir fyrsta sigrinum í ár. Ólafía og stöllur hennar eru mættar til Japan og byrjaðar að æfa sig á vellinum áður en mótið hefst aðra nótt. Ólafía hefur þó ekki bara verið að æfa sig í golfi. Skotinn Carly Booth birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni þar sem hún stendur á höndum og er að reyna að fá Ólafíu til að leika það eftir. Það þarf ekkert að biðja Ólafíu tvisvar um að bregða á leik en Ólafía virðist betri í golfi en þeirri ágætu listgrein að standa á höndum eins og sjá má.Waiting... still waiting @olafiakri@LETgolfpic.twitter.com/4W6bx3rVBy — Carly Booth (@CarlyBooth92) November 29, 2017 Frakkinn Gwladys Nocera er fyrirliði Evrópuliðsins en alls eru níu kylfingar í hverju liði og því mikill heiður fyrir Ólafíu að vera boðið á mótið. „Ég hef aldrei keppt fyrir Alþjóðlegt lið áður. Síðast þegar ég spilaði eftir liðsfyrirkomulagi var ég að keppa fyrir Ísland á HM áhugamanna í Japan árið 2014,“ segir Ólafía í viðtali við heimasíðu LET-mótaraðarinnar, en hún elskar japan. „Japan er eitt af mínum uppáhaldslöndum. Maturinn er frábær, fólkið er vingjarnlegt og heiðarlegt og mótið er töff. Ég held að þetta verði gaman því vanalega erum við að keppa á móti hvorri annarri en núna erum við í sama liði,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.
Golf Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira