Ef ársreikningar frá 2015 eru skoðaðir frá helstu nágrannaþjóðir okkar, Svíþjóð, Danmörku, Noreg og Bretland þá er sést greinilega að helsta tekjustreymið hjá þeim er ríkisframlög. Einnig styður EBU skýrslan sem RÚV vísar til þá niðurstöðu en þar kemur fram að megin tekjustreymi 25 af 45 EBU ríkjum eru ríkisfjármögnun. (7)



1. Ársreikningur NRK
- Bls. 8
2. Ársreikningur SVT
- Bls. 55
3. Ársreikningur DR
- Bls. 11
4. Ársreikningur BBC
- Bls. 6
5. Ársreikningur RÚV
- Bls. 14
6. Fjárlög 2015
- Bls. 49
7. EBU-skýrsla
- Glæra 9