Stutt svar til Guðmundar Andra Stefán Karlsson skrifar 11. maí 2017 07:00 Guðmundur Andri Thorsson svarar grein minni um pólitískan rétttrúnað og hatursorðræðu. Þó að Guðmundur geri sér far um að setja fram mál sitt með hófstilltum og málefnalegum hætti finnst mér gæta svolítils misskilning í túlkun hans á grein minni. Greinarhöfundur segir t.d. á einum stað: „Stefán skrifar svolítið eins og það séu mikilsverð réttindi að fá að stunda „hatursorðræðu“ og að það sé „þöggun“ þegar amast er við henni.“ Þessi fullyrðing er röng og beinir umræðunni frá kjarna málsins. Ég er ekki að réttlæta ómálefnalegt skítkast. Það sem ég er að segja er að þeir sem aðhyllast pólitískan rétttrúnað vilja skilgreina allt sem hatursorðræðu sem ekki samræmist þeirra skoðunum í þeim tilgangi að þagga niður í umræðunni. Ef til vill hefur þessi setning í grein minni farið framhjá Guðmundi þar sem segir: „Einstaklingurinn hefur rétt og kröfu til að gagnrýna allt með því að leggja það í dóm skynseminnar og vísindalegrar nálgunar.“ Ég get ekki lesið út úr þessari setningu að þarna sé verið að hvetja til hatursorðræðu. Pólitískur rétttrúnaður hefur ekkert með háttvísi og mannasiði að gera eins og Guðmundur Andri virðist halda fram. Mér hefur stundum fundist að þeir einu sem stunda hatursorðræðu séu talsmenn pólitísks rétttrúnaðar með því að kalla alla þá rasista eða eitthvað sýnu verra, sem setja fram skoðanir sem eru ekki að þeirra skapi. Það eru slíkir orðaleppar sem leysa fúlan vind og hafa þann tilgang að þagga niður í fólki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Sjá meira
Guðmundur Andri Thorsson svarar grein minni um pólitískan rétttrúnað og hatursorðræðu. Þó að Guðmundur geri sér far um að setja fram mál sitt með hófstilltum og málefnalegum hætti finnst mér gæta svolítils misskilning í túlkun hans á grein minni. Greinarhöfundur segir t.d. á einum stað: „Stefán skrifar svolítið eins og það séu mikilsverð réttindi að fá að stunda „hatursorðræðu“ og að það sé „þöggun“ þegar amast er við henni.“ Þessi fullyrðing er röng og beinir umræðunni frá kjarna málsins. Ég er ekki að réttlæta ómálefnalegt skítkast. Það sem ég er að segja er að þeir sem aðhyllast pólitískan rétttrúnað vilja skilgreina allt sem hatursorðræðu sem ekki samræmist þeirra skoðunum í þeim tilgangi að þagga niður í umræðunni. Ef til vill hefur þessi setning í grein minni farið framhjá Guðmundi þar sem segir: „Einstaklingurinn hefur rétt og kröfu til að gagnrýna allt með því að leggja það í dóm skynseminnar og vísindalegrar nálgunar.“ Ég get ekki lesið út úr þessari setningu að þarna sé verið að hvetja til hatursorðræðu. Pólitískur rétttrúnaður hefur ekkert með háttvísi og mannasiði að gera eins og Guðmundur Andri virðist halda fram. Mér hefur stundum fundist að þeir einu sem stunda hatursorðræðu séu talsmenn pólitísks rétttrúnaðar með því að kalla alla þá rasista eða eitthvað sýnu verra, sem setja fram skoðanir sem eru ekki að þeirra skapi. Það eru slíkir orðaleppar sem leysa fúlan vind og hafa þann tilgang að þagga niður í fólki.
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar