Árni Bragi: Tek stigið en er svekktur Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. september 2017 22:20 Árni Bragi fagnar. vísir/eyþór „Það er gott að vera loksins komnir með stig en við vorum sjálfum okkur verstir að klára ekki þennan leik,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson, hornamaður Aftureldingar, eftir jafnteflið gegn Stjörnunni. „Við gerum ákveðnar kröfur til okkar, sérstaklega varnarlega og við náum ekki að fylgja þeim. Ég tek stigið en er samt drullu svekktur.“ Árni segist vera orðinn pirraður á því að gera ekki út um leiki. „Það er eitthvað sem við einfaldlega verðum að fara að temja okkur, þetta er orðið frekar þreytt. Við komum alltaf vel gíraðir inn í fyrri hálfleik og náum góðu forskoti sem við glutrum niður, hvort sem er í deildinni heima eða í Evrópu,“ sagði Árni og hélt áfram: „Þetta er búið að vera svona allt tímabilið, við erum að spila vel í sóknarleiknum og ná hátt í þrjátíu mörkum en það þarf að ná að tengja betur varnarleikinn. Við vitum að við getum gert mun betur en þessi svokallaði slæmi kafli er einfaldlega of langur.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 27-27 | Mosfellingar enn án sigurs Afturelding og Stjarnan skildu jöfn 27-27 í Mosfellsbænum í kvöld í 3. umferð Olís-deild karla. 24. september 2017 22:15 Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
„Það er gott að vera loksins komnir með stig en við vorum sjálfum okkur verstir að klára ekki þennan leik,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson, hornamaður Aftureldingar, eftir jafnteflið gegn Stjörnunni. „Við gerum ákveðnar kröfur til okkar, sérstaklega varnarlega og við náum ekki að fylgja þeim. Ég tek stigið en er samt drullu svekktur.“ Árni segist vera orðinn pirraður á því að gera ekki út um leiki. „Það er eitthvað sem við einfaldlega verðum að fara að temja okkur, þetta er orðið frekar þreytt. Við komum alltaf vel gíraðir inn í fyrri hálfleik og náum góðu forskoti sem við glutrum niður, hvort sem er í deildinni heima eða í Evrópu,“ sagði Árni og hélt áfram: „Þetta er búið að vera svona allt tímabilið, við erum að spila vel í sóknarleiknum og ná hátt í þrjátíu mörkum en það þarf að ná að tengja betur varnarleikinn. Við vitum að við getum gert mun betur en þessi svokallaði slæmi kafli er einfaldlega of langur.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 27-27 | Mosfellingar enn án sigurs Afturelding og Stjarnan skildu jöfn 27-27 í Mosfellsbænum í kvöld í 3. umferð Olís-deild karla. 24. september 2017 22:15 Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 27-27 | Mosfellingar enn án sigurs Afturelding og Stjarnan skildu jöfn 27-27 í Mosfellsbænum í kvöld í 3. umferð Olís-deild karla. 24. september 2017 22:15