Foreldrar sagðir verulega skelkaðir vegna slagsmála unglinga í Kringlunni Birgir Olgeirsson skrifar 27. mars 2017 11:08 Framkvæmdastjóri Kringlunnar segir hópamyndanir unglinga ekkert sérstakt vandamál í verslunarmiðstöðinni. Vísir/GVA Foreldrar í nágrenni Kringlunnar hafa verið verulega skelkaðir eftir slagsmál unglinga sem áttu sér stað í verslunarmiðstöðinni fyrr í mánuðinum. Fundað var um málið í hverfisráði Háaleitis- og Bústaðahverfis í síðustu viku en greint er frá fundinum í Morgunblaðinu í dag. Fundir hverfisráðsins eru lokaðir og vildi enginn staðfesta við Morgunblaðið hvað hafi nákvæmlega farið fram þar, en þó er haft eftir Sigtryggi Jónssyni, sem situr í hverfisráðinu, að eðlilegt sé að slík mál séu á dagskrá eftir að upp komst um slagsmál unglinga í Kringlunni. Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir hópamyndirnir barna og unglinga í verslunarmiðstöðinni ekkert sérstakt vandamál. Komið hafi upp tímabundin vandamál sem eru leyst með félagsmiðstöðvum á svæðinu, foreldrum og lögreglu. „Ég geri ráð fyrir að þetta tengist slagsmálum sem voru hérna fyrir svona tíu dögum síðan,“ segir Sigurjón en þau áttu sér stað á bílaplaninu við Stjörnutorg og Borgarleikhúsið eftir lokun verslana um kvöldmatarleytið.Þekkja þessi andlit Hann segir vel fylgst með unglingahópum í Kringlunni. „Ef okkur finnst eitthvað sérstakt í hegðun þeirra eða atferli þá gerum við það. En oft eru þetta stærri hópar af krökkum hérna saman sem eru úr skólunum í nágrenni við Kringluna. Við skynjum þetta og þekkjum þessi andlit dálítið úr sem eiga sér einhverja sögu í húsinu,“ segir Sigurjón en hann segir afskipti öryggisvarða af þeim yfirleitt átakalaus og reynt að ræða við þau í góðri sátt. Hann segir mikið og virkt eftirlit í Kringlunni og yfirleitt komist fólk ekki upp með neitt, nema í einstaka slysatilvikum.Í Morgunblaðinu er rætt við Harald Sigurðsson, framkvæmdastjóra frístundamiðstöðvarinnar Kringlumýrar, sem segir hópamyndanir unglinga í Kringlunni ekki nýjar af nálinni og engin sérstök fjölgun táninga hafi verið síðustu daga.Slagsmálahópar á FacebookGreint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í febrúar síðastliðnum að mörg hundruð börn og unglingar á landinu séu í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum er í dreift.Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Stöðvar 2 um málið:Rætt var við Þórhildi Jónsdóttur, deildarstjóra unglingasvið frístundamiðstöðvarinnar Kringlumýri, sem sagði þetta ekki eina lokaða hópinn á Facebook þar sem börn hafa aðgang að efni sem foreldrar þeirra eru ekki sáttir við og ef að þessari síðu yrði lokað þá komi aðrar í staðinn. „Við vitum það alveg þannig að umræðan þarf að eiga sér stað og foreldrar verða að vera meðvitaðir: hvað er barnið að gera á netinu?,“ sagði Þórhildur.Í febrúar árið 2015 var einnig greint frá slíkum Facebook-hópum í kvöldfréttum Stöðvar 2.Hægt er að horfa á þá umfjöllun í spilaranum hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Sjá meira
Foreldrar í nágrenni Kringlunnar hafa verið verulega skelkaðir eftir slagsmál unglinga sem áttu sér stað í verslunarmiðstöðinni fyrr í mánuðinum. Fundað var um málið í hverfisráði Háaleitis- og Bústaðahverfis í síðustu viku en greint er frá fundinum í Morgunblaðinu í dag. Fundir hverfisráðsins eru lokaðir og vildi enginn staðfesta við Morgunblaðið hvað hafi nákvæmlega farið fram þar, en þó er haft eftir Sigtryggi Jónssyni, sem situr í hverfisráðinu, að eðlilegt sé að slík mál séu á dagskrá eftir að upp komst um slagsmál unglinga í Kringlunni. Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir hópamyndirnir barna og unglinga í verslunarmiðstöðinni ekkert sérstakt vandamál. Komið hafi upp tímabundin vandamál sem eru leyst með félagsmiðstöðvum á svæðinu, foreldrum og lögreglu. „Ég geri ráð fyrir að þetta tengist slagsmálum sem voru hérna fyrir svona tíu dögum síðan,“ segir Sigurjón en þau áttu sér stað á bílaplaninu við Stjörnutorg og Borgarleikhúsið eftir lokun verslana um kvöldmatarleytið.Þekkja þessi andlit Hann segir vel fylgst með unglingahópum í Kringlunni. „Ef okkur finnst eitthvað sérstakt í hegðun þeirra eða atferli þá gerum við það. En oft eru þetta stærri hópar af krökkum hérna saman sem eru úr skólunum í nágrenni við Kringluna. Við skynjum þetta og þekkjum þessi andlit dálítið úr sem eiga sér einhverja sögu í húsinu,“ segir Sigurjón en hann segir afskipti öryggisvarða af þeim yfirleitt átakalaus og reynt að ræða við þau í góðri sátt. Hann segir mikið og virkt eftirlit í Kringlunni og yfirleitt komist fólk ekki upp með neitt, nema í einstaka slysatilvikum.Í Morgunblaðinu er rætt við Harald Sigurðsson, framkvæmdastjóra frístundamiðstöðvarinnar Kringlumýrar, sem segir hópamyndanir unglinga í Kringlunni ekki nýjar af nálinni og engin sérstök fjölgun táninga hafi verið síðustu daga.Slagsmálahópar á FacebookGreint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í febrúar síðastliðnum að mörg hundruð börn og unglingar á landinu séu í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum er í dreift.Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Stöðvar 2 um málið:Rætt var við Þórhildi Jónsdóttur, deildarstjóra unglingasvið frístundamiðstöðvarinnar Kringlumýri, sem sagði þetta ekki eina lokaða hópinn á Facebook þar sem börn hafa aðgang að efni sem foreldrar þeirra eru ekki sáttir við og ef að þessari síðu yrði lokað þá komi aðrar í staðinn. „Við vitum það alveg þannig að umræðan þarf að eiga sér stað og foreldrar verða að vera meðvitaðir: hvað er barnið að gera á netinu?,“ sagði Þórhildur.Í febrúar árið 2015 var einnig greint frá slíkum Facebook-hópum í kvöldfréttum Stöðvar 2.Hægt er að horfa á þá umfjöllun í spilaranum hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Sjá meira
Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00