Hvað ert þú að gera? Pétur Sigurðsson skrifar 7. september 2017 10:43 Þegar ég fylgist með umræðunni og auglýsingum á Íslandi í dag, fer ég ósjálfrátt að hugsa um hrunið á fasteignamarkaðnum í Florida. Hvernig mér tókst að lifa sæmilegu lífi á því að selja eignir fyrir bæði Íslendinga og Amerikana, sem voru komnir í vandræði með eignirnar sínar og horfðu fram á nauðungarsölu. Þetta voru erfið spor fyrir þá sem lentu í þessu og fylgdi því bæði þunglyndi og kvíði. Menn höfðu áhyggjur af því hvort þetta hefði áhrif á framtíð þeirra, hvort bankarnir myndu elta þá til Íslands til að innheimta, hvort þetta hefði áhrif á þeirra getu til þess að ferðast um Bandaríkin og svo framvegis. Að selja fasteignir í skortsölu hérna í Bandaríkjunum er ekki skemmtilegt verk, maður er endalaust í símanum að ræða við bankastarfsmenn sem eru orðnir hundleiðir á skortsölum, maður er að reyna að fá staðfest að þeir séu með öll gögnin sem maður sendi í skjalapakkanum sínum (týnist í 50% tilfella) og síðan að ýta á að skjalapakkinn komist í loka endurskoðun. Það eina skemmtilega við skortsölur er þegar maður getur tilkynnt seljandanum að það sé búið að samþykkja söluna og að eftirstöðvarnar af láninu verða felldar niður. Það tók suma smá tíma að skilja að þeir myndu labba frá húsinu með hreint bak. Þegar ég var að vinna með þessu ólánsama fólki, þá reyndi ég að komast að því af hverju það væri komið í þessa stöðu. Þar sem það var ekki alltaf augljóst á skjalapakkanum sem ég útbjó fyrir lánafyrirtækin, þá þurfti ég að hnísast um þeirra hagi og hvernig þau komust í þessa stöðu. Í sumum tilfellum voru það óviðráðanlegar aðstæður svo sem veikindi eða andlát sem voru valdurinn af vandamálum þeirra en í flestum tilfellunum upplýsingarskortur. Þegar þetta fólk keypti eignirnar þá var ekki farið yfir það með þeim hvað það kostaði að eiga, reka og selja eignir í Florida ásamt því að það var ekki upplýst um notagildi eignarinnar og hvað væri heimilt að gera í hverfinu sem eignin var staðsett í. Ég lít á það sem skyldu fasteignasalans að upplýsa kaupendur um: Hver er kostnaðurinn við að kaupa eignir, hvað kostar að reka eignirnar og hvað kostar að selja eignirnar. Einnig fjalla ég oft um það hversu auðvelt eða erfitt það er að selja eignirnar en það fer mikið eftir stærð og hverfum. Ásæðan fyrir því að ég rita þessa grein er að ég vil benda fólki á að það þarf að hugsa sinn gang áður en það setur undirskrift sína á kaupsamning. Þið þurfið að biðja um sundurliðun á kostnaðnum við að kaupa eignina, sundurliðun á lánakostnaðnum, hversu há eru fasteignagjöldin af eign í þeim verðflokki sem þið eruð að kaupa í, er eignin í Samfélagsþróunarhverfi (CDD) með sérstökum fasteignagjöldum. Hvað kostar að tryggja eignina. Hvað eru hverfafélagsgjöldin há, er líka hússjóður sem þarf að greiða í. Hvað kostar, rafmagn, vatn, sorphirða, frárennslisvant, skolp frárennsli, kapalkerfi, sími ofl. Þá kemur einnig að viðhaldi, lóðarhirðu, meindýraeyðingu og fleirru. Ég gæti haldið áfram hérna og talað um sölukosnað og fleirra, en ég held að þið skiljið hvað ég er að fara. Ef þið ætlið að kaupa eignir erlendis í landi sem þið hafið ekki búið í, þá verðið þið að kynna ykkur vel hvað þið eruð að fara út í. Munið að þið þurfið að byðja fasteignasalann sem er að lýsa eigninni um skírteini, sá sem er með skírteini er tryggður í Florida. Höfundur er fasteignasali í mið Florida og eigandi The Viking Team, Realty. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á Íslandi Lilja Alfreðsdóttir Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Halldór 02.08.2025 Halldór Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir,Svandís Íris Hálfdánardóttir Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Líknarmeðferð og líknarmiðstöðvar Svandís Íris Hálfdánardóttir,Dóra Björk Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar ég fylgist með umræðunni og auglýsingum á Íslandi í dag, fer ég ósjálfrátt að hugsa um hrunið á fasteignamarkaðnum í Florida. Hvernig mér tókst að lifa sæmilegu lífi á því að selja eignir fyrir bæði Íslendinga og Amerikana, sem voru komnir í vandræði með eignirnar sínar og horfðu fram á nauðungarsölu. Þetta voru erfið spor fyrir þá sem lentu í þessu og fylgdi því bæði þunglyndi og kvíði. Menn höfðu áhyggjur af því hvort þetta hefði áhrif á framtíð þeirra, hvort bankarnir myndu elta þá til Íslands til að innheimta, hvort þetta hefði áhrif á þeirra getu til þess að ferðast um Bandaríkin og svo framvegis. Að selja fasteignir í skortsölu hérna í Bandaríkjunum er ekki skemmtilegt verk, maður er endalaust í símanum að ræða við bankastarfsmenn sem eru orðnir hundleiðir á skortsölum, maður er að reyna að fá staðfest að þeir séu með öll gögnin sem maður sendi í skjalapakkanum sínum (týnist í 50% tilfella) og síðan að ýta á að skjalapakkinn komist í loka endurskoðun. Það eina skemmtilega við skortsölur er þegar maður getur tilkynnt seljandanum að það sé búið að samþykkja söluna og að eftirstöðvarnar af láninu verða felldar niður. Það tók suma smá tíma að skilja að þeir myndu labba frá húsinu með hreint bak. Þegar ég var að vinna með þessu ólánsama fólki, þá reyndi ég að komast að því af hverju það væri komið í þessa stöðu. Þar sem það var ekki alltaf augljóst á skjalapakkanum sem ég útbjó fyrir lánafyrirtækin, þá þurfti ég að hnísast um þeirra hagi og hvernig þau komust í þessa stöðu. Í sumum tilfellum voru það óviðráðanlegar aðstæður svo sem veikindi eða andlát sem voru valdurinn af vandamálum þeirra en í flestum tilfellunum upplýsingarskortur. Þegar þetta fólk keypti eignirnar þá var ekki farið yfir það með þeim hvað það kostaði að eiga, reka og selja eignir í Florida ásamt því að það var ekki upplýst um notagildi eignarinnar og hvað væri heimilt að gera í hverfinu sem eignin var staðsett í. Ég lít á það sem skyldu fasteignasalans að upplýsa kaupendur um: Hver er kostnaðurinn við að kaupa eignir, hvað kostar að reka eignirnar og hvað kostar að selja eignirnar. Einnig fjalla ég oft um það hversu auðvelt eða erfitt það er að selja eignirnar en það fer mikið eftir stærð og hverfum. Ásæðan fyrir því að ég rita þessa grein er að ég vil benda fólki á að það þarf að hugsa sinn gang áður en það setur undirskrift sína á kaupsamning. Þið þurfið að biðja um sundurliðun á kostnaðnum við að kaupa eignina, sundurliðun á lánakostnaðnum, hversu há eru fasteignagjöldin af eign í þeim verðflokki sem þið eruð að kaupa í, er eignin í Samfélagsþróunarhverfi (CDD) með sérstökum fasteignagjöldum. Hvað kostar að tryggja eignina. Hvað eru hverfafélagsgjöldin há, er líka hússjóður sem þarf að greiða í. Hvað kostar, rafmagn, vatn, sorphirða, frárennslisvant, skolp frárennsli, kapalkerfi, sími ofl. Þá kemur einnig að viðhaldi, lóðarhirðu, meindýraeyðingu og fleirru. Ég gæti haldið áfram hérna og talað um sölukosnað og fleirra, en ég held að þið skiljið hvað ég er að fara. Ef þið ætlið að kaupa eignir erlendis í landi sem þið hafið ekki búið í, þá verðið þið að kynna ykkur vel hvað þið eruð að fara út í. Munið að þið þurfið að byðja fasteignasalann sem er að lýsa eigninni um skírteini, sá sem er með skírteini er tryggður í Florida. Höfundur er fasteignasali í mið Florida og eigandi The Viking Team, Realty.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir,Svandís Íris Hálfdánardóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir,Svandís Íris Hálfdánardóttir Skoðun