Gasol orðinn stigahæstur í sögu EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2017 22:45 Pau Gasol hefur skorað 1111 stig á EM í körfubolta. vísir/epa Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. Þegar Gasol setti niður þrist um miðjan 2. leikhluta í sigri Spánar á Ungverjalandi í dag tók hann fram úr Tony Parker á stigalistanum.With this basket @PauGasol became the new FIBA #EuroBasket All-Time leading scorer! #LegendGasol #EuroBasket2017 pic.twitter.com/fq0yy3KkY8— FIBA (@FIBA) September 7, 2017 Parker skoraði 1104 stig fyrir Frakkland á sínum tíma. Gasol er núna kominn með 1111 stig. Gasol var í 3. sæti stigalistans fyrir EM í ár en í riðlakeppninni tók hann bæði fram úr Parker og Dirk Nowitzki. Grikkinn Nikos Galis er í 4. sæti stigalistans. Galis er hins vegar efstur á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað flest stig að meðaltali í leik á EM (31,2 stig). Gasol er að spila á sínu sjöunda Evrópumóti. Hann hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari með spænska landsliðinu, tvisvar sinnum unnið til silfurverðlauna og einu sinni brons. Spánverjar eru ríkjandi meistarar og hafa því titil að verja. Gasol var valinn besti leikmaður EM 2009 og 2015 og þá hefur hann þrívegis verið stigakóngur mótsins.Gasol og félagar mæta Tyrklandi í 16-liða úrslitum EM á sunnudaginn. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15 Spánverjar kláruðu C-riðilinn með fullu húsi Spánn vann alla fimm leiki sína í C-riðli EM í körfubolta með samtals 146 stigum. 7. september 2017 17:38 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. Þegar Gasol setti niður þrist um miðjan 2. leikhluta í sigri Spánar á Ungverjalandi í dag tók hann fram úr Tony Parker á stigalistanum.With this basket @PauGasol became the new FIBA #EuroBasket All-Time leading scorer! #LegendGasol #EuroBasket2017 pic.twitter.com/fq0yy3KkY8— FIBA (@FIBA) September 7, 2017 Parker skoraði 1104 stig fyrir Frakkland á sínum tíma. Gasol er núna kominn með 1111 stig. Gasol var í 3. sæti stigalistans fyrir EM í ár en í riðlakeppninni tók hann bæði fram úr Parker og Dirk Nowitzki. Grikkinn Nikos Galis er í 4. sæti stigalistans. Galis er hins vegar efstur á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað flest stig að meðaltali í leik á EM (31,2 stig). Gasol er að spila á sínu sjöunda Evrópumóti. Hann hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari með spænska landsliðinu, tvisvar sinnum unnið til silfurverðlauna og einu sinni brons. Spánverjar eru ríkjandi meistarar og hafa því titil að verja. Gasol var valinn besti leikmaður EM 2009 og 2015 og þá hefur hann þrívegis verið stigakóngur mótsins.Gasol og félagar mæta Tyrklandi í 16-liða úrslitum EM á sunnudaginn.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15 Spánverjar kláruðu C-riðilinn með fullu húsi Spánn vann alla fimm leiki sína í C-riðli EM í körfubolta með samtals 146 stigum. 7. september 2017 17:38 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15
Spánverjar kláruðu C-riðilinn með fullu húsi Spánn vann alla fimm leiki sína í C-riðli EM í körfubolta með samtals 146 stigum. 7. september 2017 17:38