Markaðsvirði Haga lækkað um 9 milljarða frá opnun Costco Sæunn Gísladóttir skrifar 29. júní 2017 07:00 Hagar reka meðal annars verslanir Bónus. Vísir/Eyþór Gengi hlutabréfa í Högum lækkaði um 0,44 prósent í gær í 153 milljóna króna viðskiptum. Gengi bréfa í Högum, sem reka meðal annars verslanir Bónuss og Hagkaupa, hefur nú lækkað um 15 prósent frá því að verslun Costco var opnuð í Kauptúni þann 23. maí síðastliðinn. Markaðsvirði Haga hefur lækkað um níu milljarða á tímabilinu, úr 61 milljarði króna í 51,9 milljarða. Forsvarsmenn Haga hafa undirbúið sig undir komu Costco og áhrif þess, meðal annars með því að minnka verslunarpláss nokkurra verslana en einnig með því að festa kaup á Lyfju og Olís. Frá áramótum hefur gengi bréfa í Högum lækkað um 16,7 prósent. Á sama tímabili hefur úrvalsvísitalan hækkað um 3,3 prósent. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56 Hagar kaupa Olís Félagið starfrækir það um 115 starfsstöðvar á um 50 stöðum á landinu, aðallega undir merkjum Olís, ÓB og Rekstrarlands. Þá á Olís 40% í Olíudreifingu ehf. 26. apríl 2017 18:37 Hagar hrynja í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Högum hefur hríðfallið í Kauphöllinni í dag 2. júní 2017 12:45 Velta Costco meiri en Bónuss Fyrstu dagana eftir opnun Costco var velta verslunarinnar meiri en í öllum verslunum Bónuss, um allt land. Um er að ræða mun stærri hlutdeild á markaði en keppinautar Bónuss og Krónunnar hafa hingað til haft. 2. júní 2017 08:45 Hafnar okurtali um Bónus og segir Þórarinn kasta steinum úr glerhúsi Forstjóri Haga telur að gagnrýni á verðlagningu verslunarfyrirtækisins hafi verið ósanngjörn og án innistæðu. Hann vandar hvorki framkvæmdastjóra IKEA né formanni Neytendasamtakann 21. júní 2017 07:00 Mest lesið Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Viðskipti innlent Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Viðskipti innlent Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi fyrirtæki Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Viðskipti innlent „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Neytendur Fleiri fréttir Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Högum lækkaði um 0,44 prósent í gær í 153 milljóna króna viðskiptum. Gengi bréfa í Högum, sem reka meðal annars verslanir Bónuss og Hagkaupa, hefur nú lækkað um 15 prósent frá því að verslun Costco var opnuð í Kauptúni þann 23. maí síðastliðinn. Markaðsvirði Haga hefur lækkað um níu milljarða á tímabilinu, úr 61 milljarði króna í 51,9 milljarða. Forsvarsmenn Haga hafa undirbúið sig undir komu Costco og áhrif þess, meðal annars með því að minnka verslunarpláss nokkurra verslana en einnig með því að festa kaup á Lyfju og Olís. Frá áramótum hefur gengi bréfa í Högum lækkað um 16,7 prósent. Á sama tímabili hefur úrvalsvísitalan hækkað um 3,3 prósent.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56 Hagar kaupa Olís Félagið starfrækir það um 115 starfsstöðvar á um 50 stöðum á landinu, aðallega undir merkjum Olís, ÓB og Rekstrarlands. Þá á Olís 40% í Olíudreifingu ehf. 26. apríl 2017 18:37 Hagar hrynja í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Högum hefur hríðfallið í Kauphöllinni í dag 2. júní 2017 12:45 Velta Costco meiri en Bónuss Fyrstu dagana eftir opnun Costco var velta verslunarinnar meiri en í öllum verslunum Bónuss, um allt land. Um er að ræða mun stærri hlutdeild á markaði en keppinautar Bónuss og Krónunnar hafa hingað til haft. 2. júní 2017 08:45 Hafnar okurtali um Bónus og segir Þórarinn kasta steinum úr glerhúsi Forstjóri Haga telur að gagnrýni á verðlagningu verslunarfyrirtækisins hafi verið ósanngjörn og án innistæðu. Hann vandar hvorki framkvæmdastjóra IKEA né formanni Neytendasamtakann 21. júní 2017 07:00 Mest lesið Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Viðskipti innlent Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Viðskipti innlent Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi fyrirtæki Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Viðskipti innlent „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Neytendur Fleiri fréttir Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Sjá meira
Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56
Hagar kaupa Olís Félagið starfrækir það um 115 starfsstöðvar á um 50 stöðum á landinu, aðallega undir merkjum Olís, ÓB og Rekstrarlands. Þá á Olís 40% í Olíudreifingu ehf. 26. apríl 2017 18:37
Hagar hrynja í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Högum hefur hríðfallið í Kauphöllinni í dag 2. júní 2017 12:45
Velta Costco meiri en Bónuss Fyrstu dagana eftir opnun Costco var velta verslunarinnar meiri en í öllum verslunum Bónuss, um allt land. Um er að ræða mun stærri hlutdeild á markaði en keppinautar Bónuss og Krónunnar hafa hingað til haft. 2. júní 2017 08:45
Hafnar okurtali um Bónus og segir Þórarinn kasta steinum úr glerhúsi Forstjóri Haga telur að gagnrýni á verðlagningu verslunarfyrirtækisins hafi verið ósanngjörn og án innistæðu. Hann vandar hvorki framkvæmdastjóra IKEA né formanni Neytendasamtakann 21. júní 2017 07:00