Valsmenn áfram þrátt fyrir tap í seinni leiknum | Sjáðu myndir úr Valshöllinni Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2017 17:50 Úr leiknum á Hlíðarenda í dag. Valsmenn komust áfram í EHF-bikarnum þrátt fyrir 30-31 tap í seinni leiknum gegn ítalska félaginu SSV Bozen í dag en sjö marka sigur Valsmanna í gær þýðir að þeir komust nokkuð auðveldlega áfram í næstu umferð. Valsmenn unnu fyrri leik liðanna í gær 34-27 í gær og var staðan því afar góð en spilamennska Valsmanna var afar kaflaskipt í kvöld. Lentu þeir í vandræðum með róteringuna á leikmönnum en þeir reyndu að dreifa álaginu vel þar sem staðan var góð. Framan af voru Valsmenn sterkari og leiddu í hálfleik 17-16 en ítalska liðið náði að vinna sig inn í leikinn í seinni hálfleik og stela sigrinum en það kom ekki að sök, einvíginu lauk með sex marka sigri Vals 64-58 sem mæta Balatonfüredi KSE í næstu umferð. Verða því tvö íslensk félög í næstu umferð en FH mun mæta rússneska félaginu Saint Petersburg en Afturelding féll úr leik í gær eftir tap gegn Baekkelaget í Noregi. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum í Valshöllinni í dag og myndaði leikinn í albúminu sem sjá má hér fyrir ofan. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Valsmenn komust áfram í EHF-bikarnum þrátt fyrir 30-31 tap í seinni leiknum gegn ítalska félaginu SSV Bozen í dag en sjö marka sigur Valsmanna í gær þýðir að þeir komust nokkuð auðveldlega áfram í næstu umferð. Valsmenn unnu fyrri leik liðanna í gær 34-27 í gær og var staðan því afar góð en spilamennska Valsmanna var afar kaflaskipt í kvöld. Lentu þeir í vandræðum með róteringuna á leikmönnum en þeir reyndu að dreifa álaginu vel þar sem staðan var góð. Framan af voru Valsmenn sterkari og leiddu í hálfleik 17-16 en ítalska liðið náði að vinna sig inn í leikinn í seinni hálfleik og stela sigrinum en það kom ekki að sök, einvíginu lauk með sex marka sigri Vals 64-58 sem mæta Balatonfüredi KSE í næstu umferð. Verða því tvö íslensk félög í næstu umferð en FH mun mæta rússneska félaginu Saint Petersburg en Afturelding féll úr leik í gær eftir tap gegn Baekkelaget í Noregi. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum í Valshöllinni í dag og myndaði leikinn í albúminu sem sjá má hér fyrir ofan.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira