Stofnandi Wikileaks hverfur af Twitter Kjartan Kjartansson skrifar 25. desember 2017 13:11 Assange hefur verið í sjálfskipaðri útlegð í sendráði Ekvador í London í fimm ár. Nú virðist hann kominn í útlegð á Twitter líka. Vísir/AFP Opinberri Twitter-síðu Julians Assange, stofnandi uppljóstranavefsins Wikileaks, virðist hafa verið eytt eða henni lokað. Ekki er ljóst hvort að Assange hafi sjálfur eytt síðunni eða hvort að Twitter hafi lokað á hann. Í frétt CBS-sjónvarpsstöðvarinnar kemur fram að Twitter-síða Wikileaks sé enn uppi en þar er ekki lengur hlekkjað á síðu Assange. Engar niðurstöður komi upp þegar leitað sé að notendanafni hans á Twitter. Vefsíðan Mashable segir að svo virðist sem að Twitter hafi ekki lokað á Assange heldur hafi síðunni verið eytt. Önnur skilaboð komi upp þegar reynt sé að leita að einstaklingum sem Twitter hefur lokað á eins og Jaydu Fransen, einn leiðtoga bresku öfgasamtakanna Bretlands fyrst. Assange er umdeildur maður. Hann hefur hýrst í sendiráði Ekvador í London þar sem hann hefur reynt að forðast að vera framseldur til Bandaríkjanna í fimm ár. Hann varð fyrst heimsþekktur þegar Wikileaks birti fjölda sendiráðspósta bandarískra stjórnvalda í samstarfi við fjölmiðla árið 2010. Hann varð í kjölfarið að hetju í augum sumra en útlaga í augum bandarískra stjórnvalda. Í seinni tíð hefur Assange verið grunaður um að vinna með rússneskum stjórnvöldum, þar á meðal við að birta tölvupósta Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra. Hann hefur einnig kynt undir villtar samsæriskenningar eins og að starfsmaður landsnefndar demókrata hafi verið myrtur vegna þess að hann hafi lekið tölvupóstunum. Engar vísbendingar eru um að sú kenning eigi við rök að styðjast. Athygli vakti í sumar þegar Assange fór mikinn á Twitter um að brýningar um að Bandaríkjamenn notuðu þar til gerð gleraugu til að fylgjast með almyrkva á sólu væru samsæri hagsmunaaðila um að hagnast á sölu gleraugnanna. Fullyrti hann að óhætt væri að horfa á myrkvann berum augum ef fólk gætti sín bara að líta undan þegar sólin birtist aftur, þvert á ráðleggingar lækna og sérfræðinga. Tengdar fréttir Stofnandi Wikileaks sá samsæri í sólmyrkvagleraugum Julian Assange dreifir undarlegum kenningum um að framleiðendur sólmyrkvagleraugna hafi búið til móðursýki um að hættulegt væri að horfa á sólmyrkva í Bandaríkjunum með berum augum. 23. ágúst 2017 13:47 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Opinberri Twitter-síðu Julians Assange, stofnandi uppljóstranavefsins Wikileaks, virðist hafa verið eytt eða henni lokað. Ekki er ljóst hvort að Assange hafi sjálfur eytt síðunni eða hvort að Twitter hafi lokað á hann. Í frétt CBS-sjónvarpsstöðvarinnar kemur fram að Twitter-síða Wikileaks sé enn uppi en þar er ekki lengur hlekkjað á síðu Assange. Engar niðurstöður komi upp þegar leitað sé að notendanafni hans á Twitter. Vefsíðan Mashable segir að svo virðist sem að Twitter hafi ekki lokað á Assange heldur hafi síðunni verið eytt. Önnur skilaboð komi upp þegar reynt sé að leita að einstaklingum sem Twitter hefur lokað á eins og Jaydu Fransen, einn leiðtoga bresku öfgasamtakanna Bretlands fyrst. Assange er umdeildur maður. Hann hefur hýrst í sendiráði Ekvador í London þar sem hann hefur reynt að forðast að vera framseldur til Bandaríkjanna í fimm ár. Hann varð fyrst heimsþekktur þegar Wikileaks birti fjölda sendiráðspósta bandarískra stjórnvalda í samstarfi við fjölmiðla árið 2010. Hann varð í kjölfarið að hetju í augum sumra en útlaga í augum bandarískra stjórnvalda. Í seinni tíð hefur Assange verið grunaður um að vinna með rússneskum stjórnvöldum, þar á meðal við að birta tölvupósta Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra. Hann hefur einnig kynt undir villtar samsæriskenningar eins og að starfsmaður landsnefndar demókrata hafi verið myrtur vegna þess að hann hafi lekið tölvupóstunum. Engar vísbendingar eru um að sú kenning eigi við rök að styðjast. Athygli vakti í sumar þegar Assange fór mikinn á Twitter um að brýningar um að Bandaríkjamenn notuðu þar til gerð gleraugu til að fylgjast með almyrkva á sólu væru samsæri hagsmunaaðila um að hagnast á sölu gleraugnanna. Fullyrti hann að óhætt væri að horfa á myrkvann berum augum ef fólk gætti sín bara að líta undan þegar sólin birtist aftur, þvert á ráðleggingar lækna og sérfræðinga.
Tengdar fréttir Stofnandi Wikileaks sá samsæri í sólmyrkvagleraugum Julian Assange dreifir undarlegum kenningum um að framleiðendur sólmyrkvagleraugna hafi búið til móðursýki um að hættulegt væri að horfa á sólmyrkva í Bandaríkjunum með berum augum. 23. ágúst 2017 13:47 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Stofnandi Wikileaks sá samsæri í sólmyrkvagleraugum Julian Assange dreifir undarlegum kenningum um að framleiðendur sólmyrkvagleraugna hafi búið til móðursýki um að hættulegt væri að horfa á sólmyrkva í Bandaríkjunum með berum augum. 23. ágúst 2017 13:47