Guðjón Valur að rústa netkosningunni um besta vinstri hornamann heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 08:00 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Getty Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og leikmaður þýsku meistaranna í Rhein Neckar Löwen er að gera frábæra hluti í netkosningunni á besta vinstri hornamanni heims. Handball-planet.com síðan stendur fyrir kosningunni en fjórir leikmenn voru tilnefndir í vinstra hornið. Auk Guðjóns Vals eru það Þjóðverjinn Uwe Gensheimer hjá Paris Saint Germain, Rússinn Timur Dibirov hjá RK Vardar Skopje og Svíinn Jerry Tollbring sem er liðsfélagið Guðjóns Vals hjá Rhein Neckar Löwen. Það er óhætt að segja að okkar maður sé hreinlega að rústa þessari kosningu. Í morgun var Guðjón Valur kominn með 65 prósent atkvæða. Rétt fyrir klukkan átta voru 4982 manns búnir að velja hann en í öðru sætinu kom Uwe Gensheimer með 1554 atkvæði. Guðjón Valur er ennþá í stór hlutverki hjá bæði íslenska landsliðinu og Löwen liðinu þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára gamall. Hann varð sem dæmi fjórði markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar á síðustu leiktíð með 201 mark í 33 leikjum. Það boðar líka gott að hafa Guðjón Val í sínu liði en þegar hann vann þýska meistaratitilinn með Rhein Neckar Löwen síðasta vor þá var hann að verða landsmeistari sjöunda árið í röð. Guðjón Valur vann danska titilinn með AG 2012, þýska titilinn með Kiel 2013 og 2014, spænska titilinn með Barcelona 2015 og 2016 og loks þýska titilinn með Löwen. Þeir sem vilja hjálpa Guðjóni Val að vinna þessa kosningu geta farið hingað inn og kosið hann. EM 2018 í handbolta Handbolti Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og leikmaður þýsku meistaranna í Rhein Neckar Löwen er að gera frábæra hluti í netkosningunni á besta vinstri hornamanni heims. Handball-planet.com síðan stendur fyrir kosningunni en fjórir leikmenn voru tilnefndir í vinstra hornið. Auk Guðjóns Vals eru það Þjóðverjinn Uwe Gensheimer hjá Paris Saint Germain, Rússinn Timur Dibirov hjá RK Vardar Skopje og Svíinn Jerry Tollbring sem er liðsfélagið Guðjóns Vals hjá Rhein Neckar Löwen. Það er óhætt að segja að okkar maður sé hreinlega að rústa þessari kosningu. Í morgun var Guðjón Valur kominn með 65 prósent atkvæða. Rétt fyrir klukkan átta voru 4982 manns búnir að velja hann en í öðru sætinu kom Uwe Gensheimer með 1554 atkvæði. Guðjón Valur er ennþá í stór hlutverki hjá bæði íslenska landsliðinu og Löwen liðinu þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára gamall. Hann varð sem dæmi fjórði markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar á síðustu leiktíð með 201 mark í 33 leikjum. Það boðar líka gott að hafa Guðjón Val í sínu liði en þegar hann vann þýska meistaratitilinn með Rhein Neckar Löwen síðasta vor þá var hann að verða landsmeistari sjöunda árið í röð. Guðjón Valur vann danska titilinn með AG 2012, þýska titilinn með Kiel 2013 og 2014, spænska titilinn með Barcelona 2015 og 2016 og loks þýska titilinn með Löwen. Þeir sem vilja hjálpa Guðjóni Val að vinna þessa kosningu geta farið hingað inn og kosið hann.
EM 2018 í handbolta Handbolti Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti