Kári Kristján: Verður helvíti gæjalegur leikur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 14:30 Kári Kristján í leik gegn Fjölni. vísir/ernir Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV drógust gegn Fjölni í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í dag. „Okkur líst bara vel á þetta. Þetta er útsláttarkeppni og það skiptir engu hverjum þú mætir,“ sagði Kári í samtali við Vísi eftir dráttinn í dag. Kári segir að Eyjamenn ætli sér langt í bikarkeppninni í ár. „Við ætlum rosalega langt í bikarnum. Auðvitað ætlum við í Höllina og lita hana hvíta og smá svarta,“ sagði Kári. ÍBV mætir toppliði FH í stórleik 9. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. „Þetta verður flottur handboltaleikur. FH-ingarnir eru búnir að vera hrikalega beittir og flottir. Þeir líta vel út og eru með flotta menn í öllum stöðum. Ég held að þetta verði helvíti gæjalegur leikur,“ sagði Kári. ÍBV situr í 4. sæti Olís-deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki sem hafa allir verið á útivelli. Með sigri í kvöld fara Eyjamenn upp í 3. sætið og minnka forskot FH-inga á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Kári segir að leikurinn í Kaplakrika í kvöld sé prófraun á lið ÍBV. „Það má alveg segja það. Við erum búnir að vera á fínu róli þótt allir búist við því að við vinnum alla leiki með einhverri óhemju. Við erum allavega búnir að skila punktum í hús og ætlum að taka tvo í kvöld,“ sagði Kári að endingu. Leikur FH og ÍBV hefst klukkan 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Olís-deild karla Tengdar fréttir Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00 Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00 Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Fleiri fréttir Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV drógust gegn Fjölni í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í dag. „Okkur líst bara vel á þetta. Þetta er útsláttarkeppni og það skiptir engu hverjum þú mætir,“ sagði Kári í samtali við Vísi eftir dráttinn í dag. Kári segir að Eyjamenn ætli sér langt í bikarkeppninni í ár. „Við ætlum rosalega langt í bikarnum. Auðvitað ætlum við í Höllina og lita hana hvíta og smá svarta,“ sagði Kári. ÍBV mætir toppliði FH í stórleik 9. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. „Þetta verður flottur handboltaleikur. FH-ingarnir eru búnir að vera hrikalega beittir og flottir. Þeir líta vel út og eru með flotta menn í öllum stöðum. Ég held að þetta verði helvíti gæjalegur leikur,“ sagði Kári. ÍBV situr í 4. sæti Olís-deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki sem hafa allir verið á útivelli. Með sigri í kvöld fara Eyjamenn upp í 3. sætið og minnka forskot FH-inga á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Kári segir að leikurinn í Kaplakrika í kvöld sé prófraun á lið ÍBV. „Það má alveg segja það. Við erum búnir að vera á fínu róli þótt allir búist við því að við vinnum alla leiki með einhverri óhemju. Við erum allavega búnir að skila punktum í hús og ætlum að taka tvo í kvöld,“ sagði Kári að endingu. Leikur FH og ÍBV hefst klukkan 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00 Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00 Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Fleiri fréttir Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Sjá meira
Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00
Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00
Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00