Listnám í Laugarnesið Ágúst Már Garðarsson skrifar 23. október 2017 13:00 Ég elska listir og trúi því einlæglega að án þeirra myndi líf okkar vera fátæklegra og sumir myndu jafnvel bara deyja. Nú er ég búinn að hitta Listnema úr LHÍ og kennara nokkrum sinnum á síðustu vikum, skoða húsakynni þeirra sem eru algerlega fyrir neðan allar hellur og hlusta á óskir þeirra. Nú húka þesssir framtíðarlistamenn þjóðarinnar í 5 mismunandi húsnæðum um allan bæ með tilheyrandi flóknum rekstrarkostnaði, og ekki bara það heldur hentar flest húsnæðið mjög illa til námsins og stór hluti er auk þess undirlagður af myglu og á niðurrifsplani. Þetta getum við ekki horft upp á lengur sem menningarþjóð, því ef það er eitthvað eitt sem kynnir Ísland umfram náttúruna okkar þá er það framlag Íslands til menninga og lista sem er nú þegar allgott, ímyndið ykkur ef þessir nemar fá góðan aðbúnað til að iðka sitt nám og rannsóknir? Ég var sjálfur við nám í matreiðslu þegar Hótel og Matvælaskólinn í MK var opnaður og sú bylting í námsaðstöðu okkar hefur fleygt okkur svo gríðarlega fram í mínu fagi, það gilda nákvæmlega sömu faglegu reglur um listnám. Mér þykir einsýnt að nú eigi ríkið og Reykjavíkurborg að leggjast á eitt að koma listnámsgreinunum 5 saman undir eitt þak í Laugarnesinu. Því miður er enginn peningur eyrnamerktur til verkefnisins í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar en því verður að breyta, því að það er hrein skömm að því. Frumhönnun, þarfagreining og teikningar þurfa að fara að eiga sér stað svo að verkefnið komist af stað og listnemar og kennarar fari að eygja að komast á endastöð. Þessu skal ég berjast fyrir af heilum hug ef ég kemst einhvers staðar að málum í framtíðinni. Sameinumst um stórbrotinn Listaháskóla í Laugarnesinu sem sinnir öllum sviðum og hjálpar til að allir geti unnið saman þvert á sviðin því að það er leiðin til framfara í listinni á tímum þar sem mörk listanna eru alltaf að verða óskýrari og skemmtilegri.Höfundur er matreiðslumaður Marel, fyrrverandi varaborgarfulltrúi og frambjóðandi Bjartrar Framtíðar í 4. sæti Reykjavík norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Ég elska listir og trúi því einlæglega að án þeirra myndi líf okkar vera fátæklegra og sumir myndu jafnvel bara deyja. Nú er ég búinn að hitta Listnema úr LHÍ og kennara nokkrum sinnum á síðustu vikum, skoða húsakynni þeirra sem eru algerlega fyrir neðan allar hellur og hlusta á óskir þeirra. Nú húka þesssir framtíðarlistamenn þjóðarinnar í 5 mismunandi húsnæðum um allan bæ með tilheyrandi flóknum rekstrarkostnaði, og ekki bara það heldur hentar flest húsnæðið mjög illa til námsins og stór hluti er auk þess undirlagður af myglu og á niðurrifsplani. Þetta getum við ekki horft upp á lengur sem menningarþjóð, því ef það er eitthvað eitt sem kynnir Ísland umfram náttúruna okkar þá er það framlag Íslands til menninga og lista sem er nú þegar allgott, ímyndið ykkur ef þessir nemar fá góðan aðbúnað til að iðka sitt nám og rannsóknir? Ég var sjálfur við nám í matreiðslu þegar Hótel og Matvælaskólinn í MK var opnaður og sú bylting í námsaðstöðu okkar hefur fleygt okkur svo gríðarlega fram í mínu fagi, það gilda nákvæmlega sömu faglegu reglur um listnám. Mér þykir einsýnt að nú eigi ríkið og Reykjavíkurborg að leggjast á eitt að koma listnámsgreinunum 5 saman undir eitt þak í Laugarnesinu. Því miður er enginn peningur eyrnamerktur til verkefnisins í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar en því verður að breyta, því að það er hrein skömm að því. Frumhönnun, þarfagreining og teikningar þurfa að fara að eiga sér stað svo að verkefnið komist af stað og listnemar og kennarar fari að eygja að komast á endastöð. Þessu skal ég berjast fyrir af heilum hug ef ég kemst einhvers staðar að málum í framtíðinni. Sameinumst um stórbrotinn Listaháskóla í Laugarnesinu sem sinnir öllum sviðum og hjálpar til að allir geti unnið saman þvert á sviðin því að það er leiðin til framfara í listinni á tímum þar sem mörk listanna eru alltaf að verða óskýrari og skemmtilegri.Höfundur er matreiðslumaður Marel, fyrrverandi varaborgarfulltrúi og frambjóðandi Bjartrar Framtíðar í 4. sæti Reykjavík norður.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar