Að eldast í borginni okkar, Reykjavík Dagbjört Jónsdóttir skrifar 27. október 2017 10:25 Mikið hefur verið rætt um eldri borgara undanfarin misseri. Fram hefur farið umræða um hvað varðar atvinnutækifæri eldri borgara og kjör þeirra, en þá ekki hvað síst hvað framtíð þeirra snertir sem eru að eldast í Borginni. Fyrir nokkrum árum var Félag eldri borgara stofnað (FEB) með það að markmiði að vekja athygli á eldri borgurum í samfélaginu og kjörum þeirra. Stór þáttur í starfsemi félagsins er að gera eldri borgurum kleift að hittast og sinna áhugamálum sínum, t.d. ganga saman, ferðast, stunda líkamsrækt og skapandi skrif svo eitthvað sé nefnt. Öll starfsemi félagsins miðar að því að hvetja eldri borgara til að lifa lífinu af áhuga og vera þátttakandur í lífinu. Fyrir nokkru var Grái herinn stofnaður; samtök eftirlaunaþega sem hvetja eldri borgara til áframhaldandi þátttöku í samfélaginu. Þegar við ræðum um þá sem eru að eldast er okkur tamt að setja alla eftirlaunaþega undir einn hatt og tala einungis um eldri borgara. Það er mjög mikilvægt að skilgreina aldur eftirlaunaþega, þ.e. frá 67 – 80 ára eða frá 80 ára og eldri, því himinn og haf skilur fólk að á þessu aldursbili. Heilsa fólks eftir 67 ára aldur er oftar en ekki góð, því það að eldast er í sjálfu sér ekki sjúkdómur. Fyrstu 10 árin a.m.k. eftir að eftirlaunaaldri er náð er fólk ennþá í fullu fjöri, eins og sagt er, og tilbúið til að sinna hinum ýmsu verkefnum í samfélaginu, ef eftir því er spurt. Eins og áður sagði er eitt af markmiðum eldri borgara að lifa lífinu lifandi og taka þátt í samfélaginu eins lengi og kostur er. Það er mjög mikilvægt fyrir eftirlaunaþega að eiga val, til dæmis um búsetuúrræði. Gjarnan er talað um að allir eftirlaunaþegar vilji búa sem lengst heima. Að mínu mati er þetta mantra sem hefur verið kyrjuð af miklum móð undanfarin ár. Margir eftirlaunaþegar búa einir, en myndu kjósa að búa í félagi við aðra, ef það væri í boði. Þegar búsetu eftirlaunaþega ber á góma er oftast er talað um hjúkrunarheimili. Á hjúkrunarheimilum búa aldraðir veikir einstaklingar sem þurfa umönnun allan sólarhringinn, en það er tiltölulega lítill hluti eftirlaunaþega sem þurfa að nýta þetta úrræði og þá ekki fyrr en seinna á ævinni. Þeir eru mun fleiri sem þurfa, og myndu vilja búsetuúræði eins og þjónustuíbúðir eða dvalarheimili stæði það til boða. Enginn er eyland er oft sagt, því öll þurfum við á félagsskap og umhyggju að halda allt frá fæðingu, og þá ekki hvað síst eftir langa ævi og þjónustu við samfélagið. Ég hvet Reykjavíkurborg, borgina okkar, að skoða málefni eldri borgara og aldraðra frá nýjum sjónarhóli, okkur öllum til velfarnaðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um eldri borgara undanfarin misseri. Fram hefur farið umræða um hvað varðar atvinnutækifæri eldri borgara og kjör þeirra, en þá ekki hvað síst hvað framtíð þeirra snertir sem eru að eldast í Borginni. Fyrir nokkrum árum var Félag eldri borgara stofnað (FEB) með það að markmiði að vekja athygli á eldri borgurum í samfélaginu og kjörum þeirra. Stór þáttur í starfsemi félagsins er að gera eldri borgurum kleift að hittast og sinna áhugamálum sínum, t.d. ganga saman, ferðast, stunda líkamsrækt og skapandi skrif svo eitthvað sé nefnt. Öll starfsemi félagsins miðar að því að hvetja eldri borgara til að lifa lífinu af áhuga og vera þátttakandur í lífinu. Fyrir nokkru var Grái herinn stofnaður; samtök eftirlaunaþega sem hvetja eldri borgara til áframhaldandi þátttöku í samfélaginu. Þegar við ræðum um þá sem eru að eldast er okkur tamt að setja alla eftirlaunaþega undir einn hatt og tala einungis um eldri borgara. Það er mjög mikilvægt að skilgreina aldur eftirlaunaþega, þ.e. frá 67 – 80 ára eða frá 80 ára og eldri, því himinn og haf skilur fólk að á þessu aldursbili. Heilsa fólks eftir 67 ára aldur er oftar en ekki góð, því það að eldast er í sjálfu sér ekki sjúkdómur. Fyrstu 10 árin a.m.k. eftir að eftirlaunaaldri er náð er fólk ennþá í fullu fjöri, eins og sagt er, og tilbúið til að sinna hinum ýmsu verkefnum í samfélaginu, ef eftir því er spurt. Eins og áður sagði er eitt af markmiðum eldri borgara að lifa lífinu lifandi og taka þátt í samfélaginu eins lengi og kostur er. Það er mjög mikilvægt fyrir eftirlaunaþega að eiga val, til dæmis um búsetuúrræði. Gjarnan er talað um að allir eftirlaunaþegar vilji búa sem lengst heima. Að mínu mati er þetta mantra sem hefur verið kyrjuð af miklum móð undanfarin ár. Margir eftirlaunaþegar búa einir, en myndu kjósa að búa í félagi við aðra, ef það væri í boði. Þegar búsetu eftirlaunaþega ber á góma er oftast er talað um hjúkrunarheimili. Á hjúkrunarheimilum búa aldraðir veikir einstaklingar sem þurfa umönnun allan sólarhringinn, en það er tiltölulega lítill hluti eftirlaunaþega sem þurfa að nýta þetta úrræði og þá ekki fyrr en seinna á ævinni. Þeir eru mun fleiri sem þurfa, og myndu vilja búsetuúræði eins og þjónustuíbúðir eða dvalarheimili stæði það til boða. Enginn er eyland er oft sagt, því öll þurfum við á félagsskap og umhyggju að halda allt frá fæðingu, og þá ekki hvað síst eftir langa ævi og þjónustu við samfélagið. Ég hvet Reykjavíkurborg, borgina okkar, að skoða málefni eldri borgara og aldraðra frá nýjum sjónarhóli, okkur öllum til velfarnaðar.
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun