McIlroy keppir ekki meira á árinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 08:30 Rory McIlroy vísir/getty Sjötti maður heimslistans í golfi, Rory McIlroy, hefur átt mikið vonbrigðaár og ætlar að taka sér frí frá keppni það sem eftir er af árinu. Hinn 28 ára Norður-Íri hefur ekki unnið eitt einasta mót á tímabilinu og kláraði Dunhill Links mótið síðasta sunnudag í 63. sæti. McIlroy hefur unnið 4 risamót, en hann á sér langtímamarkmið að ná í 10 sigra á risamótum. Takist það verður hann sigursælasti golfari allra tíma sem ekki kemur frá Bandaríkjunum, en Gary Player vann 9 risamót á sínum ferli. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undafarin ár, nú síðast í rifbeini. Í ár keppti hann á 18 mótum, var á meðal 10 efstu manna á sjö þeirra og þar á meðal tvisvar í öðru sæti. „Ekkert ár er tapað ár,“ sagði McIlroy í viðtali við BBC Sport. „Ég hef lært margt á þessu ári, hvernig ég skipulegg mig og haga æfingum.“ „Úrslitin hafa ekki verið eins og ég vildi, en það er ekki eins og ég hafi misst af mörgum niðurskurðum.“ „Ég mun taka sex vikur í nóvemer og desember þar sem ég kem líkamanum í stand. Þetta hefur verið erfitt ár þar sem ég hef ekki verið á réttum stað líkamlega og það tekur á andlegu hliðina,“ sagði fyrrum besti kylfingur heims, Rory McIlroy. Golf Tengdar fréttir McIlroy mun aldrei gleyma leiðindunum í Keane Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun. 5. október 2017 09:00 Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. 27. september 2017 11:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Sjötti maður heimslistans í golfi, Rory McIlroy, hefur átt mikið vonbrigðaár og ætlar að taka sér frí frá keppni það sem eftir er af árinu. Hinn 28 ára Norður-Íri hefur ekki unnið eitt einasta mót á tímabilinu og kláraði Dunhill Links mótið síðasta sunnudag í 63. sæti. McIlroy hefur unnið 4 risamót, en hann á sér langtímamarkmið að ná í 10 sigra á risamótum. Takist það verður hann sigursælasti golfari allra tíma sem ekki kemur frá Bandaríkjunum, en Gary Player vann 9 risamót á sínum ferli. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undafarin ár, nú síðast í rifbeini. Í ár keppti hann á 18 mótum, var á meðal 10 efstu manna á sjö þeirra og þar á meðal tvisvar í öðru sæti. „Ekkert ár er tapað ár,“ sagði McIlroy í viðtali við BBC Sport. „Ég hef lært margt á þessu ári, hvernig ég skipulegg mig og haga æfingum.“ „Úrslitin hafa ekki verið eins og ég vildi, en það er ekki eins og ég hafi misst af mörgum niðurskurðum.“ „Ég mun taka sex vikur í nóvemer og desember þar sem ég kem líkamanum í stand. Þetta hefur verið erfitt ár þar sem ég hef ekki verið á réttum stað líkamlega og það tekur á andlegu hliðina,“ sagði fyrrum besti kylfingur heims, Rory McIlroy.
Golf Tengdar fréttir McIlroy mun aldrei gleyma leiðindunum í Keane Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun. 5. október 2017 09:00 Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. 27. september 2017 11:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
McIlroy mun aldrei gleyma leiðindunum í Keane Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun. 5. október 2017 09:00
Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. 27. september 2017 11:00