Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands sakaður um að hafa nauðgað 11 ára dreng Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. október 2017 11:17 Sir Edward Heath lést árið 2005. vísir/getty Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Sir Edward Heath, hefði verið kallaður til yfirheyrslu hjá lögreglu vegna ásakana um hann hafi nauðgað ungum dreng og áreitt aðra pilta kynferðislega. Heath var forsætissráðherra fyrir Íhaldsflokkinn á árunum 1970 til 1974. Þetta er niðurstaða rannsóknar Wiltshire-lögreglunnar sem tók tvö ár en Heath dó árið 2005. Hann er engu að síður sakaður um að hafa nauðgað 11 ára gömlum dreng og að hafa áreitt annars vegar 10 ára gamlan dreng og hins vegar 15 ára gamlan drengi kynferðislega. Þá er hann einnig sakaður um að hafa áreitt pilt sem var eldri en 16 ára. Sagt er að borgað hafi verið á einhvern hátt fyrir að minnsta kosti tvö hinna meintu brota, þar á meðal nauðgunina. Þegar skýrslan var kynnt lagði lögreglan áherslu á að með henni væri hvorki verið að dæma Heath sekan né saklausan. Rannsakendur ræddu við fjölmarga undanfarin ár vegna ásakananna og söfnuðu vitnisburðum. Fyrir það máttu þeir þola mikla gagnrýni pólitískum samherjum Heath og vinum hans. Lögreglan sagði að ásakanir um 42 brot hefðu komið frá samtals 40 einstaklingum frá árinu 1956 til 1992. Þar af hefðu 19 ásakanir ekki verið þess eðlis að það hefði verið spurt út í þær. Þá voru þrjú tilfelli þar sem lögreglan telur að vitni hafi haft rangt fyrir sér þegar þau nefndu Heath sem gerandann. Eins og áður segir hafa vinir Heath gagnrýnt rannsóknina harkalega. Tveir þeirra sögðu í sameiginilegri yfirlýsingu að rannsóknin væri algjörlega ófullnægjandi þar sem hún réttlætti hvorki ásakanirnar né hrakti þær. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Sir Edward Heath, hefði verið kallaður til yfirheyrslu hjá lögreglu vegna ásakana um hann hafi nauðgað ungum dreng og áreitt aðra pilta kynferðislega. Heath var forsætissráðherra fyrir Íhaldsflokkinn á árunum 1970 til 1974. Þetta er niðurstaða rannsóknar Wiltshire-lögreglunnar sem tók tvö ár en Heath dó árið 2005. Hann er engu að síður sakaður um að hafa nauðgað 11 ára gömlum dreng og að hafa áreitt annars vegar 10 ára gamlan dreng og hins vegar 15 ára gamlan drengi kynferðislega. Þá er hann einnig sakaður um að hafa áreitt pilt sem var eldri en 16 ára. Sagt er að borgað hafi verið á einhvern hátt fyrir að minnsta kosti tvö hinna meintu brota, þar á meðal nauðgunina. Þegar skýrslan var kynnt lagði lögreglan áherslu á að með henni væri hvorki verið að dæma Heath sekan né saklausan. Rannsakendur ræddu við fjölmarga undanfarin ár vegna ásakananna og söfnuðu vitnisburðum. Fyrir það máttu þeir þola mikla gagnrýni pólitískum samherjum Heath og vinum hans. Lögreglan sagði að ásakanir um 42 brot hefðu komið frá samtals 40 einstaklingum frá árinu 1956 til 1992. Þar af hefðu 19 ásakanir ekki verið þess eðlis að það hefði verið spurt út í þær. Þá voru þrjú tilfelli þar sem lögreglan telur að vitni hafi haft rangt fyrir sér þegar þau nefndu Heath sem gerandann. Eins og áður segir hafa vinir Heath gagnrýnt rannsóknina harkalega. Tveir þeirra sögðu í sameiginilegri yfirlýsingu að rannsóknin væri algjörlega ófullnægjandi þar sem hún réttlætti hvorki ásakanirnar né hrakti þær.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira