Gerðu allt hvað þeir gátu til að bjarga stelpu sem er ekki til Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. september 2017 17:36 Vísir/EPA Mexíkóska þjóðin sat hugfangin og fylgdist með fregnum af björgunaraðgerðum í rústum skóla sem hrundi í jarðskjálftanum öfluga sem reið yfir ríkið á þriðjudaginn. Fregnir voru sagðar af stelpu sem var föst í rústunum. Hún reyndist þó ekki vera til. Guardian greinir frá.Sjónvarpstöðvar sögðu fréttir af því hvernig björgunarmenn væru að nálgast þann stað sem þeir töldu hina 12 ára gömlu Fridu Sofiu vera grafin í rústum skólans.Fréttir voru sagðar af því hvernig bjögurnarsveitarmenn voru klukkustundum saman við einn skóla borgarinnar eftir að þeir heyrðu neyðaróp ungrar stúlku sem er föst í rústunum, var hún talin liggja undir tveimur hæðum húsins sem hrundu ofan á hana. Í fréttunum, sem byggðar voru á upplýsingum frá yfirvöldum, var sagt frá því hvernig björgunarmenn hefðu náð til hennar, að þeir gæfu henni mjólk að drekka í gegnum rör og að hún væri í samskiptum við skólafélaga sína. Í gær kom þó í ljós að hin umrædda stelpa virðist þó ekki hafa verið til, og hvað þá föst í rústum skólans. Skyndilega var tilkynnt um að búið væri að finna eða gera grein fyrir öllum nemendum skólans. Í ljós kom að enginn hafði saknað Fridu og að enginn nemandi skólans bæri nafnið Frida Sofia. Óvíst er hvað varð til þessa að fréttirnar um Fridu náðu útbreiðslu en fjölmiðlar, sem og almenningur, eru sagðir vera pirraðir við yfirvöld fyrir að hafa veitt upplýsingar um nemanda sem virðist aldrei hafa verið til. Tengdar fréttir Leita í kappi við tímann í rústum grunnskóla í Mexíkóborg Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að þeir viti um að minnsta kosti um eitt barn sem enn sé á lífi í rústunum, 13 ára gamla stúlku sem er talin vera undir borði í skólanum. 21. september 2017 08:44 Íslendingur búsettur í Mexíkó segir ástandið mjög slæmt Mexíkósk yfirvöld hafa staðfest að 32 börn og 5 kennarar fórust þegar grunnskóli í Mexíkóborg hrundi í jarðskjálftanum 20. september 2017 19:30 Manntjón og eyðilegging í Mexíkó Á þriðja hundrað fórust í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Mexíkó á þriðjudag. Tala látinna hækkaði í gær og fjölmargir leita þeirra sem er saknað. 21. september 2017 06:00 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Allt gert til að bjarga þremur skólastúlkum úr rústum skóla Rúmlega fimmtíu manns hefur verið bjargað lifandi úr húsarústum í Mexíkó borg frá því gífurlega öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina á þriðjudag. 21. september 2017 20:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Mexíkóska þjóðin sat hugfangin og fylgdist með fregnum af björgunaraðgerðum í rústum skóla sem hrundi í jarðskjálftanum öfluga sem reið yfir ríkið á þriðjudaginn. Fregnir voru sagðar af stelpu sem var föst í rústunum. Hún reyndist þó ekki vera til. Guardian greinir frá.Sjónvarpstöðvar sögðu fréttir af því hvernig björgunarmenn væru að nálgast þann stað sem þeir töldu hina 12 ára gömlu Fridu Sofiu vera grafin í rústum skólans.Fréttir voru sagðar af því hvernig bjögurnarsveitarmenn voru klukkustundum saman við einn skóla borgarinnar eftir að þeir heyrðu neyðaróp ungrar stúlku sem er föst í rústunum, var hún talin liggja undir tveimur hæðum húsins sem hrundu ofan á hana. Í fréttunum, sem byggðar voru á upplýsingum frá yfirvöldum, var sagt frá því hvernig björgunarmenn hefðu náð til hennar, að þeir gæfu henni mjólk að drekka í gegnum rör og að hún væri í samskiptum við skólafélaga sína. Í gær kom þó í ljós að hin umrædda stelpa virðist þó ekki hafa verið til, og hvað þá föst í rústum skólans. Skyndilega var tilkynnt um að búið væri að finna eða gera grein fyrir öllum nemendum skólans. Í ljós kom að enginn hafði saknað Fridu og að enginn nemandi skólans bæri nafnið Frida Sofia. Óvíst er hvað varð til þessa að fréttirnar um Fridu náðu útbreiðslu en fjölmiðlar, sem og almenningur, eru sagðir vera pirraðir við yfirvöld fyrir að hafa veitt upplýsingar um nemanda sem virðist aldrei hafa verið til.
Tengdar fréttir Leita í kappi við tímann í rústum grunnskóla í Mexíkóborg Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að þeir viti um að minnsta kosti um eitt barn sem enn sé á lífi í rústunum, 13 ára gamla stúlku sem er talin vera undir borði í skólanum. 21. september 2017 08:44 Íslendingur búsettur í Mexíkó segir ástandið mjög slæmt Mexíkósk yfirvöld hafa staðfest að 32 börn og 5 kennarar fórust þegar grunnskóli í Mexíkóborg hrundi í jarðskjálftanum 20. september 2017 19:30 Manntjón og eyðilegging í Mexíkó Á þriðja hundrað fórust í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Mexíkó á þriðjudag. Tala látinna hækkaði í gær og fjölmargir leita þeirra sem er saknað. 21. september 2017 06:00 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Allt gert til að bjarga þremur skólastúlkum úr rústum skóla Rúmlega fimmtíu manns hefur verið bjargað lifandi úr húsarústum í Mexíkó borg frá því gífurlega öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina á þriðjudag. 21. september 2017 20:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Leita í kappi við tímann í rústum grunnskóla í Mexíkóborg Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að þeir viti um að minnsta kosti um eitt barn sem enn sé á lífi í rústunum, 13 ára gamla stúlku sem er talin vera undir borði í skólanum. 21. september 2017 08:44
Íslendingur búsettur í Mexíkó segir ástandið mjög slæmt Mexíkósk yfirvöld hafa staðfest að 32 börn og 5 kennarar fórust þegar grunnskóli í Mexíkóborg hrundi í jarðskjálftanum 20. september 2017 19:30
Manntjón og eyðilegging í Mexíkó Á þriðja hundrað fórust í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Mexíkó á þriðjudag. Tala látinna hækkaði í gær og fjölmargir leita þeirra sem er saknað. 21. september 2017 06:00
Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50
Allt gert til að bjarga þremur skólastúlkum úr rústum skóla Rúmlega fimmtíu manns hefur verið bjargað lifandi úr húsarústum í Mexíkó borg frá því gífurlega öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina á þriðjudag. 21. september 2017 20:00