Fyrrverandi forsætisráðherra Taílands dæmd í fimm ára fangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2017 11:11 Yingluck Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra Taílands. Vísir/AFP Fyrrverandi forsætisráðherra Taílands, Yingluck Shinawatra, var í morgun dæmd í fimm ára fangelsi í tengslum við hneykslismál sem teygir sig víða um stjórnkerfi landsins. Shinavatra var fundin sek um vanrækslu og fyrir að hafa ekki sinnt skyldum sínum sínum í embætti en hneykslið varðar niðurgreiðslur til hrísgrjónabænda í landinu. Yingluck var dæmd að henni fjarstaddri en hún flúði Tíland fyrir um mánuði síðan og er óljóst hvar hún er niðurkomin, þó talið sé að hún sé í Dubai. Hún hefur ávalt neitað sök. Henni var komið frá völdum árið 2014, skömmu áður en herinn tók völdin í landinu. Samkvæmt frétt BBC er Yngluck þó enn vinsæl víða og þá sérstaklega hjá bændum og fátækum kjósendum. Eftir að hún tók við embætti forsætisráðherra árið 2011 var fljótt farið í eitt af hennar helstu kosningaloforðum. Það er að greiða hrísgrjónabændum rúmlega tvöfallt markaðsverð fyrir afurðir þeirra með því markmiði að draga úr fátækt. Herstjórnin segir ríkið hafa tapað minnst átta milljörðum dala. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Sjá meira
Fyrrverandi forsætisráðherra Taílands, Yingluck Shinawatra, var í morgun dæmd í fimm ára fangelsi í tengslum við hneykslismál sem teygir sig víða um stjórnkerfi landsins. Shinavatra var fundin sek um vanrækslu og fyrir að hafa ekki sinnt skyldum sínum sínum í embætti en hneykslið varðar niðurgreiðslur til hrísgrjónabænda í landinu. Yingluck var dæmd að henni fjarstaddri en hún flúði Tíland fyrir um mánuði síðan og er óljóst hvar hún er niðurkomin, þó talið sé að hún sé í Dubai. Hún hefur ávalt neitað sök. Henni var komið frá völdum árið 2014, skömmu áður en herinn tók völdin í landinu. Samkvæmt frétt BBC er Yngluck þó enn vinsæl víða og þá sérstaklega hjá bændum og fátækum kjósendum. Eftir að hún tók við embætti forsætisráðherra árið 2011 var fljótt farið í eitt af hennar helstu kosningaloforðum. Það er að greiða hrísgrjónabændum rúmlega tvöfallt markaðsverð fyrir afurðir þeirra með því markmiði að draga úr fátækt. Herstjórnin segir ríkið hafa tapað minnst átta milljörðum dala.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Sjá meira