Haukur Helgi: Ætlum að vinna Pólland Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2017 16:17 Haukur Helgi bar af í íslenska liðinu í dag. vísir/ernir Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. „Við hittum illa. Við hittum á rosalega lélegan skotdag. Mér fannst við fá skot en við settum þau bara ekki niður. Það þarf að breytast. Svo þurfum við að passa boltann og þá er þetta í flottum málum,“ sagði Haukur í samtali við Vísi eftir leikinn í Helsinki í dag. Hann segir að það þýði ekki að svekkja sig um of á lokatölunum. „Eftir fyrstu þrjá leikhlutana var munurinn að ég held 13 stig. Við fórum inn í 4. leikhluta vitandi að ef við kæmum þessu undir 10 stig þegar fimm mínútur voru eftir væri þetta leikur. En þeir voru mjög skilvirkir í að koma boltanum niður á blokkina og finna þaðan út hvernig þeir ættu að spila á móti okkar vörn,“ sagði Haukur. „Þetta er fimm leikja mót og við þurfum eiginlega að gleyma þessum leik sem fyrst. Við eigum Pólland næst og það er leikur sem við ætlum að vinna. Við þurfum að mæta vel stemmdir til leiks og gera þetta fyrir áhorfendurna okkar.“ Haukur hikaði hvergi í leiknum í dag og spilaði af krafti. „Ég ætla ekkert að hika á þessu móti. Það gengur ekkert á móti þessum liðum. Við þurfum að setja kassann út, skjóta okkar skotum og lifa og deyja með því,“ sagði Haukur að lokum. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir okkar hvetja körfuboltalandsliðið úr stúkunni Strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru að fá góðan stuðning nú gegn Grikkjum og þar á meðal frá strákunum í fótboltalandsliðinu. 31. ágúst 2017 14:39 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30 Slóvenía skellti Póllandi Leikstjórnandinn Goran Dragic með stórleik fyrir slóvenska liðið. 31. ágúst 2017 12:35 Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14 Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. „Við hittum illa. Við hittum á rosalega lélegan skotdag. Mér fannst við fá skot en við settum þau bara ekki niður. Það þarf að breytast. Svo þurfum við að passa boltann og þá er þetta í flottum málum,“ sagði Haukur í samtali við Vísi eftir leikinn í Helsinki í dag. Hann segir að það þýði ekki að svekkja sig um of á lokatölunum. „Eftir fyrstu þrjá leikhlutana var munurinn að ég held 13 stig. Við fórum inn í 4. leikhluta vitandi að ef við kæmum þessu undir 10 stig þegar fimm mínútur voru eftir væri þetta leikur. En þeir voru mjög skilvirkir í að koma boltanum niður á blokkina og finna þaðan út hvernig þeir ættu að spila á móti okkar vörn,“ sagði Haukur. „Þetta er fimm leikja mót og við þurfum eiginlega að gleyma þessum leik sem fyrst. Við eigum Pólland næst og það er leikur sem við ætlum að vinna. Við þurfum að mæta vel stemmdir til leiks og gera þetta fyrir áhorfendurna okkar.“ Haukur hikaði hvergi í leiknum í dag og spilaði af krafti. „Ég ætla ekkert að hika á þessu móti. Það gengur ekkert á móti þessum liðum. Við þurfum að setja kassann út, skjóta okkar skotum og lifa og deyja með því,“ sagði Haukur að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir okkar hvetja körfuboltalandsliðið úr stúkunni Strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru að fá góðan stuðning nú gegn Grikkjum og þar á meðal frá strákunum í fótboltalandsliðinu. 31. ágúst 2017 14:39 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30 Slóvenía skellti Póllandi Leikstjórnandinn Goran Dragic með stórleik fyrir slóvenska liðið. 31. ágúst 2017 12:35 Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14 Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Fótboltastrákarnir okkar hvetja körfuboltalandsliðið úr stúkunni Strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru að fá góðan stuðning nú gegn Grikkjum og þar á meðal frá strákunum í fótboltalandsliðinu. 31. ágúst 2017 14:39
Umfjöllun: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30
Slóvenía skellti Póllandi Leikstjórnandinn Goran Dragic með stórleik fyrir slóvenska liðið. 31. ágúst 2017 12:35
Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13
Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25
Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31. ágúst 2017 16:14
Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58