Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 12:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Sandra Gal. Mynd/Instagram/thesandragal Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. Ólafía Þórunn hefur verið duglegt að kynna land og þjóð í viðtölum á mótum sínum erlendis og hún sýndi LPGA-stelpunum líka Ísland og íslenska náttúru í ferð þeirra hingað. Ólafía Þórunn hafði undanfarnar vikur unnið að því með stuðningi KPMG að fá kylfinga af LPGA mótaröðinni til að taka þátt í mótinu og það tókst svona vel hjá henni. LPGA-kylfingarnir Sandra Gal, Gaby Lopez, Tiffany Joh og Vicky Hurst auk Ólafíu mættu á mótið og fengu kynnisferð um Ísland í kaupbæti. Það er ekki hægt að sjá annað á samfélagsmiðlum þeirra að þeim hafi líkað ferðin vel. Ólafía Þórunn er komin heim í langþráð frí eftir mikla törn en gaf sér samt tíma að sýnd kollegum sínum hvað íslensk náttúra hefur upp á bjóða. Hin bandaríska Vicky Hurst var sérstaklega dugleg að birta myndir úr ferðinni á Twitter en Sandra Gal setti nokkrar flottar myndir inn á Instagram-síðu sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá ferðinni. You convert real quick up here. @olafiakri #kpmgisland #OlafiaKristinsdottirCharityOuting #viking #iceland #wecool A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 8, 2017 at 2:46pm PDTThanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Straight outta Iceland pic.twitter.com/ha5l0SYSph — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Thank you to @kpmg_island and my little sis @olafiakri for taking such good care of us in Iceland - you were very gracious hosts to us and our moms Successful first year of the #olafiakristinsdottircharityouting @vickyhurst @tiffjoh @gabylopezgolf - thanks for epic memories with you chicas:) #IceIceBaby A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 9, 2017 at 3:38pm PDTThe crew @olafiakri@gabylopezgolf@tiffjoh@thesandragal#bluelagoon#iceland#lava#thefloorislava#literallypic.twitter.com/1emiWPbELt — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 7, 2017Thanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Everyone, let's walk behind this giant waterfall! What a great idea! It's not windy, we probably won't get that wet. #Iceland#waterfal… pic.twitter.com/qZYQZR7ZKU — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017@olafiakri pic.twitter.com/2t9seonKab — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Golf Tengdar fréttir Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30 Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira
Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. Ólafía Þórunn hefur verið duglegt að kynna land og þjóð í viðtölum á mótum sínum erlendis og hún sýndi LPGA-stelpunum líka Ísland og íslenska náttúru í ferð þeirra hingað. Ólafía Þórunn hafði undanfarnar vikur unnið að því með stuðningi KPMG að fá kylfinga af LPGA mótaröðinni til að taka þátt í mótinu og það tókst svona vel hjá henni. LPGA-kylfingarnir Sandra Gal, Gaby Lopez, Tiffany Joh og Vicky Hurst auk Ólafíu mættu á mótið og fengu kynnisferð um Ísland í kaupbæti. Það er ekki hægt að sjá annað á samfélagsmiðlum þeirra að þeim hafi líkað ferðin vel. Ólafía Þórunn er komin heim í langþráð frí eftir mikla törn en gaf sér samt tíma að sýnd kollegum sínum hvað íslensk náttúra hefur upp á bjóða. Hin bandaríska Vicky Hurst var sérstaklega dugleg að birta myndir úr ferðinni á Twitter en Sandra Gal setti nokkrar flottar myndir inn á Instagram-síðu sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá ferðinni. You convert real quick up here. @olafiakri #kpmgisland #OlafiaKristinsdottirCharityOuting #viking #iceland #wecool A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 8, 2017 at 2:46pm PDTThanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Straight outta Iceland pic.twitter.com/ha5l0SYSph — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Thank you to @kpmg_island and my little sis @olafiakri for taking such good care of us in Iceland - you were very gracious hosts to us and our moms Successful first year of the #olafiakristinsdottircharityouting @vickyhurst @tiffjoh @gabylopezgolf - thanks for epic memories with you chicas:) #IceIceBaby A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 9, 2017 at 3:38pm PDTThe crew @olafiakri@gabylopezgolf@tiffjoh@thesandragal#bluelagoon#iceland#lava#thefloorislava#literallypic.twitter.com/1emiWPbELt — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 7, 2017Thanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Everyone, let's walk behind this giant waterfall! What a great idea! It's not windy, we probably won't get that wet. #Iceland#waterfal… pic.twitter.com/qZYQZR7ZKU — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017@olafiakri pic.twitter.com/2t9seonKab — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017
Golf Tengdar fréttir Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30 Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira
Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30
Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00
Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00