Innlent

Símkerfi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins liggur niðri

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Unnið er að viðgerð á símkerfi heilsugæslunnar.
Unnið er að viðgerð á símkerfi heilsugæslunnar. Vísir/Stefán
Símkerfi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins liggur nú niðri. Unnið er að viðgerð.

Á meðan á henni stendur er fólki bent á að mæta á heilsugæslustöðvar, senda tölvupóst eða nota Heilsuvera.is.

Uppfært 10:39:

Símkerfi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er nú komið í lag.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.