Ertu leiðtogi af gamla skólanum? Rúna Magnúsdóttir skrifar 5. júlí 2017 07:00 Hvort sem þú ert að leiða teymi, deild, heilt fyrirtæki eða stofnun, þá hefur þú alltaf val. Þú getur valið um að vera leiðtogi af gamla eða nýja skólanum. Hvort ert þú? Upp úr síðustu aldamótum fór að bera á nýjum leiðtogaáherslum, fræðum sem kallast „Feminine Valued Leadership“ og mætti snara yfir á íslensku sem „gildi kvenlægrar stjórnunar“ þar sem hugtök eins og samstarf, samvinna og samsköpun eru höfð að leiðarljósi. Bæði viðskipta- og stjórnmálaumhverfið var upphaflega skilgreint af körlum – fyrir karla – og hefur það frá upphafi snúist um leiðir og aðferðir sem karlar hafa fundið sig í. Konur hafa til þessa dags þurft að laga sig að þessu karllæga umhverfi til þess að vera virtar og metnar að verðleikum. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að leiðtoginn af „gamla skólanum“ er stjórnandinn sem stýrist af hinum svokölluðu karllægu gildum. Hugtökum eins og hugrekki, einurð, fastur fyrir, styrkur, sjálfstæði og stefnufesta. Hin svokölluðu kvenlægu gildi sem talað er um í leiðtogafræðunum eru: tilfinningagreind, gagnvirk hlustun, samræður, hluttekning, skilningur, samstarf, samvinna, samsköpun í verkefnum og áherslum. Rithöfundurinn Daniel Goldman sem skrifaði metsölubókina „Emotional Intelligence“ sýndi fram á að leiðtoginn sem nær bestum árangri, er leiðtogi sem hefur 85 prósent tilfinningagreind. Slíkur leiðtogi stjórnar út frá hinum kvenlægu gildum með lítilræði (15 prósent) af hinum svokölluðu karlægum gildum. Bæði konur og karlar stjórnast bæði af karlægum og kvenlegum gildum og spurningin er bara hvernig blandan lítur út og hvort viðkomandi sé opinn fyrir að efla hin kvenlægu gildi hjá sjálfum sér. Sem stjórnendaþjálfi á alþjóðamarkaði síðastliðin tíu ár hef ég tekið eftir því að alltof stór hópur leiðtoga telur sér trú um að þeir séu að stjórna sem leiðtogi af nýja skólanum. En þegar grannt er skoðað kemur í ljós að þeir eru fastir í formi gamalla gilda. Góðu fréttirnar eru þær, að þegar stjórnandi eins og þú verður meðvituð/aður um eigin venjur, þá er hægt að fara í breytingar í þá átt sem gefa þér og teyminu þínu meiri ánægju, árangur og dýpri tengingu við tilgang og framgang fyrirtækisins. Ert þú enn þá að vinna út frá eldgömlum karllægum gildum?Greinin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Hvort sem þú ert að leiða teymi, deild, heilt fyrirtæki eða stofnun, þá hefur þú alltaf val. Þú getur valið um að vera leiðtogi af gamla eða nýja skólanum. Hvort ert þú? Upp úr síðustu aldamótum fór að bera á nýjum leiðtogaáherslum, fræðum sem kallast „Feminine Valued Leadership“ og mætti snara yfir á íslensku sem „gildi kvenlægrar stjórnunar“ þar sem hugtök eins og samstarf, samvinna og samsköpun eru höfð að leiðarljósi. Bæði viðskipta- og stjórnmálaumhverfið var upphaflega skilgreint af körlum – fyrir karla – og hefur það frá upphafi snúist um leiðir og aðferðir sem karlar hafa fundið sig í. Konur hafa til þessa dags þurft að laga sig að þessu karllæga umhverfi til þess að vera virtar og metnar að verðleikum. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að leiðtoginn af „gamla skólanum“ er stjórnandinn sem stýrist af hinum svokölluðu karllægu gildum. Hugtökum eins og hugrekki, einurð, fastur fyrir, styrkur, sjálfstæði og stefnufesta. Hin svokölluðu kvenlægu gildi sem talað er um í leiðtogafræðunum eru: tilfinningagreind, gagnvirk hlustun, samræður, hluttekning, skilningur, samstarf, samvinna, samsköpun í verkefnum og áherslum. Rithöfundurinn Daniel Goldman sem skrifaði metsölubókina „Emotional Intelligence“ sýndi fram á að leiðtoginn sem nær bestum árangri, er leiðtogi sem hefur 85 prósent tilfinningagreind. Slíkur leiðtogi stjórnar út frá hinum kvenlægu gildum með lítilræði (15 prósent) af hinum svokölluðu karlægum gildum. Bæði konur og karlar stjórnast bæði af karlægum og kvenlegum gildum og spurningin er bara hvernig blandan lítur út og hvort viðkomandi sé opinn fyrir að efla hin kvenlægu gildi hjá sjálfum sér. Sem stjórnendaþjálfi á alþjóðamarkaði síðastliðin tíu ár hef ég tekið eftir því að alltof stór hópur leiðtoga telur sér trú um að þeir séu að stjórna sem leiðtogi af nýja skólanum. En þegar grannt er skoðað kemur í ljós að þeir eru fastir í formi gamalla gilda. Góðu fréttirnar eru þær, að þegar stjórnandi eins og þú verður meðvituð/aður um eigin venjur, þá er hægt að fara í breytingar í þá átt sem gefa þér og teyminu þínu meiri ánægju, árangur og dýpri tengingu við tilgang og framgang fyrirtækisins. Ert þú enn þá að vinna út frá eldgömlum karllægum gildum?Greinin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar