Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. júní 2017 14:11 Lewis Hamilton var rosalegur í dag. Vísir/Getty Grip er vandfundin auðlind á brautinni í Bakú, ökumenn voru mikið að skauta til og sumir hverjir að koma sér í vandræði.Fyrsta lota Dekkin voru tiltölulega lengi að hitna hjá ökumönnum sem glímdu við að finna grip. Hamilton var fljótastur í lotunni og Verstappen annar fljótastur. Þeir sem féllu úr leik voru; McLaren ökumennirnir, Marcus Ericsson á Sauber og Romain Grosjean á Haas. Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að eldur kom upp í bíl hans á æfingu. Það er vonando að hann geti verið með á morgun.Önnur lota Veggirnir ógnuðu ökumönnum talsvert í lotunni. Verstappen smellti léttum kossi á vegg en komst upp með það. Felipe Massa þurfti að passa sig sérstaklega vel, hann var afar laus á brautinni. Hamilton var sjóðandi heitur í lotunni og þegar útlit var fyrir spennandi tímatöku fann Hamilton 0,7 sekúndur sem virtist rothögg fyrir alla aðra. Þeir sem féllu út í annarri lotu voru; Toro Rosso ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Pascal Wehrlein á Sauber.Daniel Ricciardo smellti sér utan í varnaarvegg í þriðju lotunni.Vísir/GettyÞriðja lota Bottas komst upp með að strjúka öryggisvegg í sinni fyrstu tilraun en setja tíma sem enginn gat skákað í bili. Daniel Ricciardo smellti Red Bull bílnum út í varnarvegg, hann nam staðar á óheppilegum stað. Tímatakan var stöðvuð með 3:33 eftir, Hamilton tókst því ekki að setja tíma annan hringinn í röð. Hringurinn sem Hamilton þurfti að hætta við lofaði góðu, hann var 0,2 sekúndum fljótari en Bottas á fyrsta tímatökusvæðinu. Ökumenn gátu aðeins notað úthringinn til að ná hita í dekkin og það þýddi að menn voru ekki alveg með sama grip og þeir hefðu viljað. Hamilton galdraði fram magnaðan hring og var tæplega hálfri sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Bottas sem var eflaust farinn að halda að hann hefði þetta í hendi sér. Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Grip er vandfundin auðlind á brautinni í Bakú, ökumenn voru mikið að skauta til og sumir hverjir að koma sér í vandræði.Fyrsta lota Dekkin voru tiltölulega lengi að hitna hjá ökumönnum sem glímdu við að finna grip. Hamilton var fljótastur í lotunni og Verstappen annar fljótastur. Þeir sem féllu úr leik voru; McLaren ökumennirnir, Marcus Ericsson á Sauber og Romain Grosjean á Haas. Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að eldur kom upp í bíl hans á æfingu. Það er vonando að hann geti verið með á morgun.Önnur lota Veggirnir ógnuðu ökumönnum talsvert í lotunni. Verstappen smellti léttum kossi á vegg en komst upp með það. Felipe Massa þurfti að passa sig sérstaklega vel, hann var afar laus á brautinni. Hamilton var sjóðandi heitur í lotunni og þegar útlit var fyrir spennandi tímatöku fann Hamilton 0,7 sekúndur sem virtist rothögg fyrir alla aðra. Þeir sem féllu út í annarri lotu voru; Toro Rosso ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Pascal Wehrlein á Sauber.Daniel Ricciardo smellti sér utan í varnaarvegg í þriðju lotunni.Vísir/GettyÞriðja lota Bottas komst upp með að strjúka öryggisvegg í sinni fyrstu tilraun en setja tíma sem enginn gat skákað í bili. Daniel Ricciardo smellti Red Bull bílnum út í varnarvegg, hann nam staðar á óheppilegum stað. Tímatakan var stöðvuð með 3:33 eftir, Hamilton tókst því ekki að setja tíma annan hringinn í röð. Hringurinn sem Hamilton þurfti að hætta við lofaði góðu, hann var 0,2 sekúndum fljótari en Bottas á fyrsta tímatökusvæðinu. Ökumenn gátu aðeins notað úthringinn til að ná hita í dekkin og það þýddi að menn voru ekki alveg með sama grip og þeir hefðu viljað. Hamilton galdraði fram magnaðan hring og var tæplega hálfri sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Bottas sem var eflaust farinn að halda að hann hefði þetta í hendi sér.
Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45
Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00
Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00