Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. júní 2017 11:00 Max Verstappen á brautiinni í Bakú. Vísir/Getty Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól.Fyrri æfingin Verstappen var í sérflokki. Hann var næstum hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum Daniel Ricciardo sem varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji eftir nokkrar ferðir út fyrir brautina.Sergio Perex á Force India lenti í því að smella bílnum utan í varnarvegg á æfingunni og skemma hann mikið. Perez slapp óskaddaður úr atvikinu sem átti sér stað á einum þrengsta hluta Formúlu 1 tímabilsins. Mercedes menn voru í fimmta og sjötta sæti á æfingunni.Seinni æfingin Aftur var Verstappen hraðastur en á seinni æfingunni varð Valtteri Bottas á Mercedes annar, sléttum einum tíunda úr sekúndu á eftir Verstappen. Jolyon Palmer smellti Renault bílnum utan í varnarvegg í áttundu beygju og batt þar með enda á sínar föstudagsæfingar. Lewis Hamilton varð tíundi á seinni æfingunni, Mercedes virðist vera að glíma við vandamál í uppstillingu bílsins. Red Bull liðið er líklegt til stórræða í tímatökunni á laugardag. Bein útsending frá henni hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól.Fyrri æfingin Verstappen var í sérflokki. Hann var næstum hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum Daniel Ricciardo sem varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji eftir nokkrar ferðir út fyrir brautina.Sergio Perex á Force India lenti í því að smella bílnum utan í varnarvegg á æfingunni og skemma hann mikið. Perez slapp óskaddaður úr atvikinu sem átti sér stað á einum þrengsta hluta Formúlu 1 tímabilsins. Mercedes menn voru í fimmta og sjötta sæti á æfingunni.Seinni æfingin Aftur var Verstappen hraðastur en á seinni æfingunni varð Valtteri Bottas á Mercedes annar, sléttum einum tíunda úr sekúndu á eftir Verstappen. Jolyon Palmer smellti Renault bílnum utan í varnarvegg í áttundu beygju og batt þar með enda á sínar föstudagsæfingar. Lewis Hamilton varð tíundi á seinni æfingunni, Mercedes virðist vera að glíma við vandamál í uppstillingu bílsins. Red Bull liðið er líklegt til stórræða í tímatökunni á laugardag. Bein útsending frá henni hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45
Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00
Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45