Hverja snertir tæknibyltingin? Anna Björk Bjarnadóttir skrifar 28. júní 2017 07:00 Það er spennandi að upplifa tæknibyltinguna sem nú fleygir fram um heim allan með orðum eins og gervigreind, sýndarveruleika, algrímum og skýjalausnum. Ekki tengja allir stjórnendur við þá orðræðu sem á sér stað og enn færri tengja hana við starfsemi eigin fyrirtækis og hugsa sem svo að þetta eigi örugglega bara við um tæknifyrirtæki. En hvað er tæknifyrirtæki? Á það yfirhöfuð við að tala enn þá um tæknifyrirtæki sem sérstakan hóp fyrirtækja? Hröð framþróun í tækni lætur ekkert fyrirtæki ósnortið, sama í hvaða geira það starfar. Öll þurfa þau að huga að tæknibyltingunni og undirbúa hvernig þau ætla ekki bara að mæta henni heldur nýta sér hana til að hámarka árangur sinn í samkeppni á markaði. Að gera fyrirtækið stafrænt snýst ekki um að vera sýnilegt á samfélagsmiðlum, eða að öll sala og markaðssetning fari fram í gegnum netið. Að vera stafrænt fyrirtæki snýst um að lifa af og ná árangri í sífellt tæknidrifnara samfélagi, þar sem tími og staðsetning skipta sífellt minna máli. Þar sem aðalsamkeppnin er ekki lengur bara heima fyrir heldur frá fyrirtækjum hinum megin á hnettinum. Þau fyrirtæki sem ná best að laga viðskiptalíkan sitt og ferla að sífellt tæknivæddara umhverfi munu skara fram úr. Þau sem sjá fyrir og undirbúa sig undir að allir ferlar og öll virkni í hverju fyrirtæki muni verða háð tækni á einn eða annan hátt. Þetta á einnig við um fyrirtæki í geirum þar sem tæknin virðist alla jafna eiga minna erindi. Samkvæmt Boston Consulting Group mun hugbúnaður brátt leysa af hólmi vinnu 30-50% ungra lögfræðinga á lögfræðistofum í Þýskalandi og gervigreindarbúnaður sér nú um útreikninga hjá japönsku tryggingafélagi sem áður voru verkefni þrjátíu og fjögurra starfsmanna. Tækniþróunin snertir ekki bara fyrirtæki, hún hefur líka áhrif á heilu samfélögin. Stafræn samfélög snúast um það að gera borgir snjallari, meira umhverfisvænar og öruggari. Þau snúast um það hvernig tæknin getur hjálpað okkur að búa lengur heima í stað þess að liggja á sjúkrahúsgöngum og það hvernig tæknin getur hjálpað okkur að lækna krabbamein og koma í veg fyrir lífshættulega sjúkdóma. Stjórnendur fyrirtækja jafnt sem stjórnvöld ættu að bjóða velkomið hið spennandi verkefni að huga að samkeppnishæfni sinni með stafrænni byltingu.Greinin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Það er spennandi að upplifa tæknibyltinguna sem nú fleygir fram um heim allan með orðum eins og gervigreind, sýndarveruleika, algrímum og skýjalausnum. Ekki tengja allir stjórnendur við þá orðræðu sem á sér stað og enn færri tengja hana við starfsemi eigin fyrirtækis og hugsa sem svo að þetta eigi örugglega bara við um tæknifyrirtæki. En hvað er tæknifyrirtæki? Á það yfirhöfuð við að tala enn þá um tæknifyrirtæki sem sérstakan hóp fyrirtækja? Hröð framþróun í tækni lætur ekkert fyrirtæki ósnortið, sama í hvaða geira það starfar. Öll þurfa þau að huga að tæknibyltingunni og undirbúa hvernig þau ætla ekki bara að mæta henni heldur nýta sér hana til að hámarka árangur sinn í samkeppni á markaði. Að gera fyrirtækið stafrænt snýst ekki um að vera sýnilegt á samfélagsmiðlum, eða að öll sala og markaðssetning fari fram í gegnum netið. Að vera stafrænt fyrirtæki snýst um að lifa af og ná árangri í sífellt tæknidrifnara samfélagi, þar sem tími og staðsetning skipta sífellt minna máli. Þar sem aðalsamkeppnin er ekki lengur bara heima fyrir heldur frá fyrirtækjum hinum megin á hnettinum. Þau fyrirtæki sem ná best að laga viðskiptalíkan sitt og ferla að sífellt tæknivæddara umhverfi munu skara fram úr. Þau sem sjá fyrir og undirbúa sig undir að allir ferlar og öll virkni í hverju fyrirtæki muni verða háð tækni á einn eða annan hátt. Þetta á einnig við um fyrirtæki í geirum þar sem tæknin virðist alla jafna eiga minna erindi. Samkvæmt Boston Consulting Group mun hugbúnaður brátt leysa af hólmi vinnu 30-50% ungra lögfræðinga á lögfræðistofum í Þýskalandi og gervigreindarbúnaður sér nú um útreikninga hjá japönsku tryggingafélagi sem áður voru verkefni þrjátíu og fjögurra starfsmanna. Tækniþróunin snertir ekki bara fyrirtæki, hún hefur líka áhrif á heilu samfélögin. Stafræn samfélög snúast um það að gera borgir snjallari, meira umhverfisvænar og öruggari. Þau snúast um það hvernig tæknin getur hjálpað okkur að búa lengur heima í stað þess að liggja á sjúkrahúsgöngum og það hvernig tæknin getur hjálpað okkur að lækna krabbamein og koma í veg fyrir lífshættulega sjúkdóma. Stjórnendur fyrirtækja jafnt sem stjórnvöld ættu að bjóða velkomið hið spennandi verkefni að huga að samkeppnishæfni sinni með stafrænni byltingu.Greinin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun