Steinunn og Theodór kosin leikmenn ársins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 23:00 Steinunn Björnsdóttir og Theodór Sigurbjörnsson. Vísir/Samsett Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ. Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður úr Fram og Sandra Erlingsdóttir, örvhent skytta úr ÍBV, voru valin efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Þjálfarar Fram voru valdir bestu þjálfararnir. Stefán Arnarson gerði kvennalið Fram að Íslandsmeisturum og Guðmundur Helgi Pálsson kom karlaliði Fram óvænt alla leið í undanúrslit úrslitakeppninnar. Steinunn Björnsdóttir vann annars fullt af verðlaunum í kvöld en hún var líka valin besti varnarmaður deildarinnar og hlaut Sigríðarbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hjá Selfossi var kosin besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna og Framarinn Guðrún Ósk Maríasdóttir var valin besti markvörður deildarinnar. Valsmaðurinn Orri Freyr Gíslason fékk Valdimarsbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Theodór Sigurbjörnsson var líka valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla en FH-ingurinn Ágúst Birgisson var kosinn besti varnamaðurinn og Stjörnumaðurinn Sveinbjörn Pétursson er besti markvörður tímabilsins. Anton Gylfi Pálsson var búin að vera kosinn þjálfari ársins tíu ár í röð, fyrst með Hlyni Leifssyni og svo með Jónasi Elíassyni. Sigurganga Antons er á enda því þeir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson voru valdir besta dómaraparið í vetur.Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaun kvöldsins:1. Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2017 Laufey Ásta Guðmundsdóttir – Grótta2. Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2017 Andri Þór Helgason - Fram3. Unglingabikar HSÍ 2017 HK4. Markahæsti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur með 238 mörk5. Markahæsti leikmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR með 158 mörk6. Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss með 174 mörk7. Markahæsti leikmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV með 233 mörk8. Besti varnarmaður 1.deildar kvenna 2017 Berglind Þorsteinsdóttir - HK9. Besti varnarmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Þorgeirsson - Fjölnir10. Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram11. Besti varnarmaður Olís deildar karla 2017 Ágúst Birgisson - FH12. Besti sóknarmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur13. Besti sóknarmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR14. Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfoss15. Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV16. Besti markmaður 1.deildar kvenna 2017 Margrét Ýr Björnsdóttir - HK17. Besti markmaður 1.deildar karla 2017 Einar Baldvin Baldvinsson - Víkingur18. Besti markmaður Olís deildar kvenna 2017 Guðrún Ósk Maríasdóttir - Fram19. Besti markmaður Olís deildar karla 2017 Sveinbjörn Pétursson - Stjarnan20. Besta dómaraparið 2017 Heimir Örn Árnason – Sigurður Hjörtur Þrastarson21. Sigríðarbikarinn 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram22. Valdimarsbikarinn 2017 Orri Freyr Gíslason - Valur23. Besti Þjálfari í 1.deild kvenna 2017 Jónatan Þór Magnússon – KA/Þór24. Besti Þjálfari í 1.deild karla 2017 Arnar Gunnarsson – Fjölnir25. Besti þjálfari í Olís deildar kvenna 2017 Stefán Arnarson - Fram26. Besti Þjálfari í Olís deildar karla 2017 Guðmundur Helgi Pálsson - Fram27. Efnilegasti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Andrea Jacobsen - Fjölnir28. Efnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Jóhannsson - Fjölnir29. Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Sandra Erlingsdóttir - ÍBV30. Efnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2017 Viktor Gísli Hallgrímsson - Fram31. Leikmaður ársins í 1.deild kvenna 2017 Martha Hermannsdóttir – KA/Þór32. Leikmaður ársins í 1.deild karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR33. Besti leikmaður í Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram34. Besti leikmaður í Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar Sjá meira
Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ. Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður úr Fram og Sandra Erlingsdóttir, örvhent skytta úr ÍBV, voru valin efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Þjálfarar Fram voru valdir bestu þjálfararnir. Stefán Arnarson gerði kvennalið Fram að Íslandsmeisturum og Guðmundur Helgi Pálsson kom karlaliði Fram óvænt alla leið í undanúrslit úrslitakeppninnar. Steinunn Björnsdóttir vann annars fullt af verðlaunum í kvöld en hún var líka valin besti varnarmaður deildarinnar og hlaut Sigríðarbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hjá Selfossi var kosin besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna og Framarinn Guðrún Ósk Maríasdóttir var valin besti markvörður deildarinnar. Valsmaðurinn Orri Freyr Gíslason fékk Valdimarsbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Theodór Sigurbjörnsson var líka valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla en FH-ingurinn Ágúst Birgisson var kosinn besti varnamaðurinn og Stjörnumaðurinn Sveinbjörn Pétursson er besti markvörður tímabilsins. Anton Gylfi Pálsson var búin að vera kosinn þjálfari ársins tíu ár í röð, fyrst með Hlyni Leifssyni og svo með Jónasi Elíassyni. Sigurganga Antons er á enda því þeir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson voru valdir besta dómaraparið í vetur.Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaun kvöldsins:1. Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2017 Laufey Ásta Guðmundsdóttir – Grótta2. Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2017 Andri Þór Helgason - Fram3. Unglingabikar HSÍ 2017 HK4. Markahæsti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur með 238 mörk5. Markahæsti leikmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR með 158 mörk6. Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss með 174 mörk7. Markahæsti leikmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV með 233 mörk8. Besti varnarmaður 1.deildar kvenna 2017 Berglind Þorsteinsdóttir - HK9. Besti varnarmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Þorgeirsson - Fjölnir10. Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram11. Besti varnarmaður Olís deildar karla 2017 Ágúst Birgisson - FH12. Besti sóknarmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur13. Besti sóknarmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR14. Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfoss15. Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV16. Besti markmaður 1.deildar kvenna 2017 Margrét Ýr Björnsdóttir - HK17. Besti markmaður 1.deildar karla 2017 Einar Baldvin Baldvinsson - Víkingur18. Besti markmaður Olís deildar kvenna 2017 Guðrún Ósk Maríasdóttir - Fram19. Besti markmaður Olís deildar karla 2017 Sveinbjörn Pétursson - Stjarnan20. Besta dómaraparið 2017 Heimir Örn Árnason – Sigurður Hjörtur Þrastarson21. Sigríðarbikarinn 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram22. Valdimarsbikarinn 2017 Orri Freyr Gíslason - Valur23. Besti Þjálfari í 1.deild kvenna 2017 Jónatan Þór Magnússon – KA/Þór24. Besti Þjálfari í 1.deild karla 2017 Arnar Gunnarsson – Fjölnir25. Besti þjálfari í Olís deildar kvenna 2017 Stefán Arnarson - Fram26. Besti Þjálfari í Olís deildar karla 2017 Guðmundur Helgi Pálsson - Fram27. Efnilegasti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Andrea Jacobsen - Fjölnir28. Efnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Jóhannsson - Fjölnir29. Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Sandra Erlingsdóttir - ÍBV30. Efnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2017 Viktor Gísli Hallgrímsson - Fram31. Leikmaður ársins í 1.deild kvenna 2017 Martha Hermannsdóttir – KA/Þór32. Leikmaður ársins í 1.deild karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR33. Besti leikmaður í Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram34. Besti leikmaður í Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV
Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar Sjá meira