Sex nýliðar fara til Noregs Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. maí 2017 17:18 Hinn nautsterki Valsmaður, Ýmir Örn Gíslason, er í landsliðshópnum. vísir/ernir Nokkrir af sterkustu handboltamönnum landsins fá frí er A-landslið karla tekur þátt á æfingamóti í Noregi. Aron Pálmarsson, Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson fá frí á mótinu og leikmenn sem spila í Þýskalandi komast ekki í verkefnið. Nýliðarnir eru sex að þessu sinni og þar á meðal hinn ungi og efnilegi, Ýmir Örn Gíslason. Nokkra athygli vekur að annar efnilegur drengur, Gísli Þorgeir Kristjánsson, sé ekki í hópnum. Mótið fer fram í Elverum frá 8. til 11. júní. Ísland spilar við Noreg, Pólland og Svíþjóð á mótinu sem heitir Gjensidige Cup.Leikmannahópurinn:Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH (nýliði) Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, StjarnanAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Atli Ævar Ingólfsson, Sävehof Daníel Þór Ingason, Haukar (nýliði) Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes (nýliði) Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigvaldi Guðjónsson, Aarhus (nýliði) Stefán Rafn Sigurmannsson, Álaborg Tandri Konráðsson, Skjern Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Stefánsson, Valur (nýliði) Ýmir Örn Gíslason, Valur (nýliði) Íslenski handboltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Nokkrir af sterkustu handboltamönnum landsins fá frí er A-landslið karla tekur þátt á æfingamóti í Noregi. Aron Pálmarsson, Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson fá frí á mótinu og leikmenn sem spila í Þýskalandi komast ekki í verkefnið. Nýliðarnir eru sex að þessu sinni og þar á meðal hinn ungi og efnilegi, Ýmir Örn Gíslason. Nokkra athygli vekur að annar efnilegur drengur, Gísli Þorgeir Kristjánsson, sé ekki í hópnum. Mótið fer fram í Elverum frá 8. til 11. júní. Ísland spilar við Noreg, Pólland og Svíþjóð á mótinu sem heitir Gjensidige Cup.Leikmannahópurinn:Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH (nýliði) Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, StjarnanAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Atli Ævar Ingólfsson, Sävehof Daníel Þór Ingason, Haukar (nýliði) Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes (nýliði) Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigvaldi Guðjónsson, Aarhus (nýliði) Stefán Rafn Sigurmannsson, Álaborg Tandri Konráðsson, Skjern Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Stefánsson, Valur (nýliði) Ýmir Örn Gíslason, Valur (nýliði)
Íslenski handboltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti