Opið bréf til stjórnar Strætó Hólmfríður Halldórsdóttir skrifar 5. maí 2017 07:00 Góðan dag. Mig langar að kvarta undan þjónustu ykkar fyrir fatlaða. Ég held utan um reiðnámskeið fyrir fatlaða í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ. Við erum með námskeið alla daga nema sunnudaga og fáum því nemendur alla daga sem nota ykkar þjónustu. En tímasetningarnar ykkar eru algjör hörmung! Tímarnir okkar eru í klst. eða frá 14.45 til 15.45. Þið eruð að koma með nemendur allt frá 14.15 til 14.30. Flesta sækið þið milli 14.45 og 16. En þegar þið komið trekk í trekk og sækið kl. 16.30 er það ólíðandi! Það er nær alltaf sami nemandinn sem lendir í þessu, hann er fjölfatlaður í hjólastól og þarf að bíða í kuldanum og mikilli óvissu um hvort og hvenær hann verður sóttur. Eins hefur hann lent í því að þið komuð svo snemma, kl. 14.00, að við vorum ekki mætt og þið fóruð með hann heim aftur. Þetta er ekki vegna þess að bílarnir eru pantaðir svo snemma eða seint. Þessir einstaklingar sem eru að koma eru kannski búnir að bíða í viku eftir að komast á hestbak og hlakka mikið til. Þeir eru síðan keyrðir heim vegna þess að þið komið alltof snemma. Okkar starfsemi byggist á sjálfboðavinnu og höfum við ekki alltaf getu til að bíða eftir bílunum eða til að koma löngu fyrir tímann, við erum jú líka manneskjur sem höfum ýmislegt annað að gera en að bíða eftir ykkur. Eins er alveg kostulegt þegar þið eruð að senda þrjá bíla og allir eiga að keyra á sömu endastöð þegar nóg er að senda einn bíl. Eða þegar bílstjórinn var sendur af stað og látinn sækja nemanda í hjólastól, í allt of litlum bíl og nemandinn komst ekki inn í bílinn. Nei, honum hafði verið sagt frá þjónustuverinu að viðkomandi væri í samanbrjótanlegum stól og gæti setið í bílsæti. Það var jú rétt en það gleymdist að nemandinn komst ekki í bílinn nema keyrður inn í hjólastólnum! Ég held að þið verðið að endurskoða ykkar verklagsreglur og vinnubrögð. Bílstjórarnir eru margir að gefast upp, því auðvitað eru þeir skammaðir þegar þeir loksins mæta. En það er endalaust bætt á þá ferðum, þeir eiga kannski að vera 5 mín. úr Klettaskóla upp í Mosfellsbæ á háannatíma í umferðinni. Þó það sé gott á blaði er það ekki þannig í raun. Takið tillit til þeirra sem verið er að þjónusta. Sýnið þeim virðingu og munið að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Góðan dag. Mig langar að kvarta undan þjónustu ykkar fyrir fatlaða. Ég held utan um reiðnámskeið fyrir fatlaða í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ. Við erum með námskeið alla daga nema sunnudaga og fáum því nemendur alla daga sem nota ykkar þjónustu. En tímasetningarnar ykkar eru algjör hörmung! Tímarnir okkar eru í klst. eða frá 14.45 til 15.45. Þið eruð að koma með nemendur allt frá 14.15 til 14.30. Flesta sækið þið milli 14.45 og 16. En þegar þið komið trekk í trekk og sækið kl. 16.30 er það ólíðandi! Það er nær alltaf sami nemandinn sem lendir í þessu, hann er fjölfatlaður í hjólastól og þarf að bíða í kuldanum og mikilli óvissu um hvort og hvenær hann verður sóttur. Eins hefur hann lent í því að þið komuð svo snemma, kl. 14.00, að við vorum ekki mætt og þið fóruð með hann heim aftur. Þetta er ekki vegna þess að bílarnir eru pantaðir svo snemma eða seint. Þessir einstaklingar sem eru að koma eru kannski búnir að bíða í viku eftir að komast á hestbak og hlakka mikið til. Þeir eru síðan keyrðir heim vegna þess að þið komið alltof snemma. Okkar starfsemi byggist á sjálfboðavinnu og höfum við ekki alltaf getu til að bíða eftir bílunum eða til að koma löngu fyrir tímann, við erum jú líka manneskjur sem höfum ýmislegt annað að gera en að bíða eftir ykkur. Eins er alveg kostulegt þegar þið eruð að senda þrjá bíla og allir eiga að keyra á sömu endastöð þegar nóg er að senda einn bíl. Eða þegar bílstjórinn var sendur af stað og látinn sækja nemanda í hjólastól, í allt of litlum bíl og nemandinn komst ekki inn í bílinn. Nei, honum hafði verið sagt frá þjónustuverinu að viðkomandi væri í samanbrjótanlegum stól og gæti setið í bílsæti. Það var jú rétt en það gleymdist að nemandinn komst ekki í bílinn nema keyrður inn í hjólastólnum! Ég held að þið verðið að endurskoða ykkar verklagsreglur og vinnubrögð. Bílstjórarnir eru margir að gefast upp, því auðvitað eru þeir skammaðir þegar þeir loksins mæta. En það er endalaust bætt á þá ferðum, þeir eiga kannski að vera 5 mín. úr Klettaskóla upp í Mosfellsbæ á háannatíma í umferðinni. Þó það sé gott á blaði er það ekki þannig í raun. Takið tillit til þeirra sem verið er að þjónusta. Sýnið þeim virðingu og munið að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar