„Miðbær Reykjavíkur er orðinn stórhættulegur“ Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. mars 2017 20:09 Gengið var í skrokk á Rannveigu á Hressó í gærkvöldi. úr einkasafni Rannveig Tera Þorfinnsdóttir, 22 ára gömul kona, varð fyrir tilefnislausri árás á Hressingarskálanum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Mbl.is greindi fyrst frá þessu. „Ég er að koma af klósettinu og er að labba í gegnum dansgólfið og dansa smá. Svo er ég allt í einu kýld beint í gagnaugað og ég hníg niður í gólfið og hún kemur þá ofan á mig og heldur áfram að lemja mig. Þá koma dyraverðinir og taka hana ofan af mér og taka mig afsíðis,“ segir Rannveig í samtali við Vísi.Rannveig hlaut áverka á eyra.úr einkasafniÁrásarmanninum, sem Rannveig segir vera konu yfir þrítugu, var vísað burt af öryggisvörðum og var hún horfin á brott þegar lögregla kom á vettvang. Rannveig segist ekkert hafa orðið vör við þessa konu fyrr um kvöldið og að þær hafi ekki átt í neinum samskiptum. „Löggan kom svo og tók stutta skýrslu af mér og þeir fóru síðan með mig upp á bráðamóttöku,“ segir Rannveig en hún ætlar sér að kæra verknaðinn. Rannveig er töluvert illa leikin eftir líkamsárásina. Hún er bólgin við gagnaugað og með sár í eyranu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Augu hennar og hendur eru bólgnar og auk þess marðist hún á læri við fallið. „Miðbær Reykjavíkur er orðinn stórhættulegur og við þurfum að vera meðvituð um hvort annað,“ segir Rannveig að lokum. Rannveig deildi stöðuuppfærslu á Facebook, sem sjá má hér að neðan. Þar sem hún biðlar til fólks að hafa samband við lögreglu eða hana sjálfa, ef það hefur upplýsingar sem gætu gagnast við rannsókn málsins. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira
Rannveig Tera Þorfinnsdóttir, 22 ára gömul kona, varð fyrir tilefnislausri árás á Hressingarskálanum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Mbl.is greindi fyrst frá þessu. „Ég er að koma af klósettinu og er að labba í gegnum dansgólfið og dansa smá. Svo er ég allt í einu kýld beint í gagnaugað og ég hníg niður í gólfið og hún kemur þá ofan á mig og heldur áfram að lemja mig. Þá koma dyraverðinir og taka hana ofan af mér og taka mig afsíðis,“ segir Rannveig í samtali við Vísi.Rannveig hlaut áverka á eyra.úr einkasafniÁrásarmanninum, sem Rannveig segir vera konu yfir þrítugu, var vísað burt af öryggisvörðum og var hún horfin á brott þegar lögregla kom á vettvang. Rannveig segist ekkert hafa orðið vör við þessa konu fyrr um kvöldið og að þær hafi ekki átt í neinum samskiptum. „Löggan kom svo og tók stutta skýrslu af mér og þeir fóru síðan með mig upp á bráðamóttöku,“ segir Rannveig en hún ætlar sér að kæra verknaðinn. Rannveig er töluvert illa leikin eftir líkamsárásina. Hún er bólgin við gagnaugað og með sár í eyranu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Augu hennar og hendur eru bólgnar og auk þess marðist hún á læri við fallið. „Miðbær Reykjavíkur er orðinn stórhættulegur og við þurfum að vera meðvituð um hvort annað,“ segir Rannveig að lokum. Rannveig deildi stöðuuppfærslu á Facebook, sem sjá má hér að neðan. Þar sem hún biðlar til fólks að hafa samband við lögreglu eða hana sjálfa, ef það hefur upplýsingar sem gætu gagnast við rannsókn málsins.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira