
Verður Landspítalinn okkar?
Þörfin fyrir hjúkrunarfræðinga hefur sjaldan verið jafnmikil og skortur á þeim nemur hundruðum í dag. Niðurstöður rannsókna hafa leitt í ljós að skortur á hjúkrunarfræðingum hefur í för með sér fleiri dauðsföll, veldur því að þjónustu hrakar, sem og ánægju og vellíðan sjúklinga. En af hverju eru launin ekki í samræmi við þennan skort í starfsstéttinni?
Raunveruleiki hjúkrunarfræðinga
Við sem erum að útskrifast í vor höfum kynnt okkur mismunandi kjör vinnustaða. Niðurstöðurnar eru sláandi. 1. júní næstkomandi munu laun okkar hækka á Landspítalanum í samræmi við núverandi samninga. Þá er staðan þessi:
> Landspítali:
Byrjunarlaun: 375.304 kr
>Reykjavíkurborg
Byrjunarlaun: 437.603 kr
>Sveitarfélög
Byrjunarlaun: 430.244 kr
Mismunurinn milli Landspítalans og Reykjavíkurborgar eru um það bil 62.300 kr. Á einu ári gera það um það bil 750 þúsund krónur.
Vert er að benda á að þessi laun miðast við fullt starf en það eru ekki margir hjúkrunarfræðingar sem hafa tök á því að vera í 100% vaktavinnu. Meðalstarfshlutfall hjúkrunarfræðinga á heilbrigðisstofnunum er 71%. Ein helsta ástæðan fyrir því að hjúkrunarfræðingar geta ekki ráðið sig inn í fullt starf er álag.
Endurreisn heilbrigðiskerfis án hjúkrunarfræðinga?
Samkvæmt nýútgefinni skýrslu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er launamunur á hjúkrunarfræðingum og öðrum stéttum með sambærilega menntun og ábyrgð í starfi hjá hinu opinbera um 20%. Verkfall hjúkrunarfræðinga árið 2015 endaði með lagasetningu á stéttina. Hjúkrunarfræðingar mega því ekki fara í verkfall fyrr en árið 2019. Af hverju á stéttin mín ekki að vera metin til jafns við aðrar stéttir hjá hinu opinbera?
Ég vil vinna að bættri þjónustu sjúklinga og byggja upp öflugt heilbrigðiskerfi. Ég hef starfað á spítalanum í tvö ár og ég vil starfa þar áfram en ég get það ekki. Ég mun því ekki sækja um starf á Landspítalanum eftir útskrift. Ég get ekki samþykkt þessi laun eftir háskólanámið mitt. Ljóst er að spítalinn og ríkisstjórnin verða að bregðast við skorti á hjúkrunarfræðingum og grundvöllurinn eru sanngjörn grunnlaun til þess að útskrifaðir hjúkrunarfræðingar skili sér á spítalann og að starfandi hjúkrunarfræðingar endist í starfi.
Vinsælt er að tala um endurreisn heilbrigðiskerfisins – eiga hjúkrunarfræðingar ekki að vera hluti af henni?
Skoðun

Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning?
Ómar Torfason skrifar

Trump les tölvupóstinn þinn
Mörður Áslaugarson skrifar

„Já, hvað með bara að skjóta hann!“
Þórhildur Hjaltadóttir skrifar

Heimar sem þurfa nýja umræðu!
Sigurður Árni Reynisson skrifar

Sársauki annarra og samúðarþreyta
Guðrún Jónsdóttir skrifar

Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim
Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar

Alþjóðalög eða lögleysa?
Urður Hákonardóttir skrifar

Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna
Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar

GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland
Sigvaldi Einarsson skrifar

Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex
Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar

Verri framkoma en hjá Trump
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Landið talar
Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar

Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf?
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Ísrael – brostnir draumar og lygar
Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar

Ein af hverjum fjórum
Silja Höllu Egilsdóttir skrifar

Vertu drusla!
Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Þegar hið smáa verður risastórt
Sigurjón Þórðarson skrifar

Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!!
Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar

Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Feluleikur ríkisstjórnarinnar?
Lárus Guðmundsson skrifar

Ég heiti Elísa og ég er Drusla
Elísa Rún Svansdóttir skrifar

Grindavík má enn bíða
Gísli Stefánsson skrifar

Aðventukerti og aðgangshindranir
Kristín María Birgisdóttir skrifar

Lífið í tjaldi á Gaza
Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar

Gaza og sjálfbærni mennskunnar
Elva Rakel Jónsdóttir skrifar

Börnin og hungursneyðin í Gaza
Sverrir Ólafsson skrifar

Kynbundið ofbeldi
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar

Aðdragandi aðildar þarf umboð
Erna Bjarnadóttir skrifar

Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann
Kári Stefánsson skrifar

Þétting byggðar er ekki vandamálið
Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar