Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 10:41 Link virðir Hyrule fyrir sér. Nintendo Leikurinn Zelda: Breath of the Wild kom út í dag, ásamt leikjatölvunni Nintendo Switch. Leikurinn hefur slegið í gegn meðal gagnrýnanda og er nánast með fullt hús stiga alls staðar. Þegar þetta er skrifað er BOTW í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic með 98 stig, sem er í raun meðaltal stigagjafar frá gagnrýni fjölmiðla. Í fyrsta sæti listans er The Legend of Zelda: Ocarina of Time (N64). 2. Tony Hawk's Pro Skater 2 (PS) 3. Grand Theft Auto IV Listinn gæti þó breyst á næstu dögum þar sem margir fjölmiðlar eiga eftir að taka leikinn til skoðunar, þar á meðal Leikjavísir. Looks like we have something truly special with Zelda: Breath of the Wild. pic.twitter.com/JzpSqCrTAI— Dystify (@Dystify) March 2, 2017 Leikjavísir Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Leikurinn Zelda: Breath of the Wild kom út í dag, ásamt leikjatölvunni Nintendo Switch. Leikurinn hefur slegið í gegn meðal gagnrýnanda og er nánast með fullt hús stiga alls staðar. Þegar þetta er skrifað er BOTW í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic með 98 stig, sem er í raun meðaltal stigagjafar frá gagnrýni fjölmiðla. Í fyrsta sæti listans er The Legend of Zelda: Ocarina of Time (N64). 2. Tony Hawk's Pro Skater 2 (PS) 3. Grand Theft Auto IV Listinn gæti þó breyst á næstu dögum þar sem margir fjölmiðlar eiga eftir að taka leikinn til skoðunar, þar á meðal Leikjavísir. Looks like we have something truly special with Zelda: Breath of the Wild. pic.twitter.com/JzpSqCrTAI— Dystify (@Dystify) March 2, 2017
Leikjavísir Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira