Ég er reiður öfgafeministi Hilmar Bjarni Hilmarsson skrifar 3. mars 2017 14:10 Ég er reiður þessa dagana, einsog ég er reyndar flesta daga. Nú nýlega var ég reiður yfir umræðum um launabil og punga, hvernig konur eru í minnihluta í íslenskri kvikmyndagerð samkvæmt nýjustu rannsóknum og svo yfir stöðu mála í Bandaríkjunum bara til að nefna nokkur dæmi. Rót reiði minnar er kannski komin til vegna þess að í bernsku var mér talin trú um að báráttu feminista væri að mestu lokið. Ég trúði því þá að ég væri í jafnasta samfélagi heimsins. Eftir því sem ég varð eldri varð það æ augljósara að ef það væri satt er það heldur lítið til að vera stoltur af; það er opin spurning hvort við séum „Best í heimi“ í þessum málum. Fyrir utan það að við værum þá bara „Skást í heimi.“ Baráttan sem þegar hefur verið háð var löng og erfið, öfugt við það sem mér var í fyrstu kennt og þegar ég horfi með hryllingsblendinni gremju til Bandaríkjanna er augljóst að sjá að henni er ekki endanlega lokið og ekki er mjög líklegt að þar verði farið "eftir okkar fordæmi". Ég er reiður, því að vinsælir skemmtikraftar, stjórnmálamenn sem og aðilar innan menntakerfisins tjá sig á hátt sem ýtir undir úrelt viðhorf um konur og eitraðar karlmennskuhugmyndir. Er það meðvirkni eða áhugaleysi sem gerir þeim kleift að tjá sig svona? Eða eru menn í alvöru sammála málflutningi þeirra? Það er spurning hvort gerir mig reiðari: þeir sem eru feministar en vilja ekki kalla sig það eða þeir sem kalla sig feminista en eru það eiginlega ekki. Að vera "Jafnréttisinni" er ekki bara að vera fylgjandi einhverju talsvert víðara en feminismi, en felur samt í sér feminisma, það lítur framhjá því að jafnrétti er ekki það sama og jöfnuður: De Jure er ekki De Facto. Hinir, sem halda að það eitt að kalla sig feminista geri þá að þeim, virðast ekki skilja að aðgerðir verða að fylgja orðræðu, annars er titillinn meiningarlaus. Það er enn svæsnara þegar þeir sem með aðgerðum sínum standa gegn jafnri stöðu kynjana kalla sig feminista. Enn eitt sem gerir mig reiðan er það þegar fólk heldur því fram að reiðin sé ekki gilt svar við þessum vandamálum. Að reiði mín ógildi skoðanir mínar og viðhorf. Haldi því jafnvel fram að reiðin hindri framgang jákvæðra breytinga. Mótsvarið við þessu er að ég er reiður vegna þess að allt þetta skiptir mig máli; það er eðlilegt og gott að hafa reiðina til að drífa sig áfram í báráttu sem er erfið og löng. Það er ekki rólyndi og málamiðlanir sem færðu okkur lýðræði, það voru hugsjónir og reiði. Það var ekki falleg orðræða eða góðmennska karla sem færði konum kosningarétt; það voru aðgerðir og það var reiði! Mest er ég samt reiður því mér finnst ég svo valdalaus. Mér finnst ég sjá öll þessi vandamál samfélagsins og vankanta en ég sé ekki hvernig ég get fengið aðra til að sjá það. Hvað eigum við að gera? Hvað getum við gert annað eða betur? Góð byrjun er að minnsta kosti: Aldrei að gefast upp og aldrei að hætta.Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands, í tilefni Litlu jafnréttisdaga jafnréttisnefndar SHÍ sem standa yfir dagana 27. febrúar. - 3. mars. Dagskrá má finnahér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Gott aðgengi er ekki kók í gleri Og alls ekki geimvísindi. 28. febrúar 2017 09:58 Við þurfum öll að pissa Kannski ættum við að hætta þessari þrálátu kynjaskiptingu og skipta frekar upp í klósett þar sem fólk fær að pissa í friði og klósett þar sem fólk getur áreitt hvort annað? 27. febrúar 2017 10:26 Að sætta sig við það að maður muni kannski aldrei „læknast“ Ég var reitt barn. Reið út í heiminn, reið út í fólkið sem gerði mér illt og reið út í sjálfa mig fyrir að geta ekki verið eðlileg. 1. mars 2017 10:23 Ég er líka til Mín reynsla er sú að viðhorf læknastéttarinnar hefur aðallega verið tvenns konar, annað hvort hitti ég lækna sem vita ekki hvað Intersex er, eða lækna sem telja að Intersex sé vandamál sem þurfi að vinna saman til að leysa 3. mars 2017 09:36 Aðgengilegt nám Auðvitað á að taka upp fyrirlestra í Háskóla Íslands. 2. mars 2017 10:36 Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er reiður þessa dagana, einsog ég er reyndar flesta daga. Nú nýlega var ég reiður yfir umræðum um launabil og punga, hvernig konur eru í minnihluta í íslenskri kvikmyndagerð samkvæmt nýjustu rannsóknum og svo yfir stöðu mála í Bandaríkjunum bara til að nefna nokkur dæmi. Rót reiði minnar er kannski komin til vegna þess að í bernsku var mér talin trú um að báráttu feminista væri að mestu lokið. Ég trúði því þá að ég væri í jafnasta samfélagi heimsins. Eftir því sem ég varð eldri varð það æ augljósara að ef það væri satt er það heldur lítið til að vera stoltur af; það er opin spurning hvort við séum „Best í heimi“ í þessum málum. Fyrir utan það að við værum þá bara „Skást í heimi.“ Baráttan sem þegar hefur verið háð var löng og erfið, öfugt við það sem mér var í fyrstu kennt og þegar ég horfi með hryllingsblendinni gremju til Bandaríkjanna er augljóst að sjá að henni er ekki endanlega lokið og ekki er mjög líklegt að þar verði farið "eftir okkar fordæmi". Ég er reiður, því að vinsælir skemmtikraftar, stjórnmálamenn sem og aðilar innan menntakerfisins tjá sig á hátt sem ýtir undir úrelt viðhorf um konur og eitraðar karlmennskuhugmyndir. Er það meðvirkni eða áhugaleysi sem gerir þeim kleift að tjá sig svona? Eða eru menn í alvöru sammála málflutningi þeirra? Það er spurning hvort gerir mig reiðari: þeir sem eru feministar en vilja ekki kalla sig það eða þeir sem kalla sig feminista en eru það eiginlega ekki. Að vera "Jafnréttisinni" er ekki bara að vera fylgjandi einhverju talsvert víðara en feminismi, en felur samt í sér feminisma, það lítur framhjá því að jafnrétti er ekki það sama og jöfnuður: De Jure er ekki De Facto. Hinir, sem halda að það eitt að kalla sig feminista geri þá að þeim, virðast ekki skilja að aðgerðir verða að fylgja orðræðu, annars er titillinn meiningarlaus. Það er enn svæsnara þegar þeir sem með aðgerðum sínum standa gegn jafnri stöðu kynjana kalla sig feminista. Enn eitt sem gerir mig reiðan er það þegar fólk heldur því fram að reiðin sé ekki gilt svar við þessum vandamálum. Að reiði mín ógildi skoðanir mínar og viðhorf. Haldi því jafnvel fram að reiðin hindri framgang jákvæðra breytinga. Mótsvarið við þessu er að ég er reiður vegna þess að allt þetta skiptir mig máli; það er eðlilegt og gott að hafa reiðina til að drífa sig áfram í báráttu sem er erfið og löng. Það er ekki rólyndi og málamiðlanir sem færðu okkur lýðræði, það voru hugsjónir og reiði. Það var ekki falleg orðræða eða góðmennska karla sem færði konum kosningarétt; það voru aðgerðir og það var reiði! Mest er ég samt reiður því mér finnst ég svo valdalaus. Mér finnst ég sjá öll þessi vandamál samfélagsins og vankanta en ég sé ekki hvernig ég get fengið aðra til að sjá það. Hvað eigum við að gera? Hvað getum við gert annað eða betur? Góð byrjun er að minnsta kosti: Aldrei að gefast upp og aldrei að hætta.Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands, í tilefni Litlu jafnréttisdaga jafnréttisnefndar SHÍ sem standa yfir dagana 27. febrúar. - 3. mars. Dagskrá má finnahér.
Við þurfum öll að pissa Kannski ættum við að hætta þessari þrálátu kynjaskiptingu og skipta frekar upp í klósett þar sem fólk fær að pissa í friði og klósett þar sem fólk getur áreitt hvort annað? 27. febrúar 2017 10:26
Að sætta sig við það að maður muni kannski aldrei „læknast“ Ég var reitt barn. Reið út í heiminn, reið út í fólkið sem gerði mér illt og reið út í sjálfa mig fyrir að geta ekki verið eðlileg. 1. mars 2017 10:23
Ég er líka til Mín reynsla er sú að viðhorf læknastéttarinnar hefur aðallega verið tvenns konar, annað hvort hitti ég lækna sem vita ekki hvað Intersex er, eða lækna sem telja að Intersex sé vandamál sem þurfi að vinna saman til að leysa 3. mars 2017 09:36
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun