Óttast um fæðuöryggi Íslendinga: „Við búum á eyju“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 18:32 Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að stefna stjórnvalda varðandi fæðuöryggi, sé ábótavant. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. „Ég las stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og fór sérstaklega yfir landbúnaðarmálin og mér fannst þetta mjög rýrt og óskýrt.“ „Þetta snýst um tvennt, þetta snýst annarsvegar um matvælaöryggi, það er að segja, að fæðan sem við fáum sé örugg, laus við allskyns sýkingar og þess háttar. Við búum sem betur fer við mjög gott matvælaöryggi á Íslandi í dag. “ „Hin hliðin er fæðuöryggi, að nægt framboð af mat sé til staðar. Við erum ekki með heildstæða stefnu hvað varðar fæðuöryggi í dag.“ „Mig langar til að heyra hvaða skoðanir ráðherra hefur á því, vegna þess að við búum á eyju. Bilanir á rafmagnskerfi, skortur á olíu, náttúruhamfarir og höft á innflutningi geta haft veruleg áhrif á fæðuöryggi, vegna þess að við erum með litlar matarbyrgðir.“Erum við sjálfum okkur næg, ef eitthvað kemur upp, getum við framleitt nóg ofan í okkur?„Ég þori ekki að segja nákvæmlega til um það, ég veit ekki til þess hvort það séu til mælingar á því en við höfum gríðarleg tækifæri. Við erum með jarðhita, fiskinn í sjónum og ýmislegt fleira.“ „Til að mynda erum við að flytja inn gífurlegt magn af grænmeti. Við erum að flytja inn um 22 þúsund tonn af ári, á meðan við erum sjálf að framleiða um 15 þúsund tonn. Ég hef rætt mikið við garðyrkjubændur á suðurlandinu og það er mjög lítil nýliðun í þeim bransa, vegna þess að fjárfestingarkostnaðurinn og raforkukostnaður er hár.“ „Þarna geta yfirvöld án efa komið með aðgerðir til þess að bæta umhverfi garðyrkjunnar.“ „Mér finnst umræðan um innflutning mjög hávær og taka annað yfir. Mér finnst mikill tvískinnungur í því, því nú er vinsælt að tala um loftlagsmálin og matarsóun en það að flytja ekki matvæli á milli landa, fækkar kolefnisfótsporunum og dregur úr matarsóun.“ Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að stefna stjórnvalda varðandi fæðuöryggi, sé ábótavant. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. „Ég las stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og fór sérstaklega yfir landbúnaðarmálin og mér fannst þetta mjög rýrt og óskýrt.“ „Þetta snýst um tvennt, þetta snýst annarsvegar um matvælaöryggi, það er að segja, að fæðan sem við fáum sé örugg, laus við allskyns sýkingar og þess háttar. Við búum sem betur fer við mjög gott matvælaöryggi á Íslandi í dag. “ „Hin hliðin er fæðuöryggi, að nægt framboð af mat sé til staðar. Við erum ekki með heildstæða stefnu hvað varðar fæðuöryggi í dag.“ „Mig langar til að heyra hvaða skoðanir ráðherra hefur á því, vegna þess að við búum á eyju. Bilanir á rafmagnskerfi, skortur á olíu, náttúruhamfarir og höft á innflutningi geta haft veruleg áhrif á fæðuöryggi, vegna þess að við erum með litlar matarbyrgðir.“Erum við sjálfum okkur næg, ef eitthvað kemur upp, getum við framleitt nóg ofan í okkur?„Ég þori ekki að segja nákvæmlega til um það, ég veit ekki til þess hvort það séu til mælingar á því en við höfum gríðarleg tækifæri. Við erum með jarðhita, fiskinn í sjónum og ýmislegt fleira.“ „Til að mynda erum við að flytja inn gífurlegt magn af grænmeti. Við erum að flytja inn um 22 þúsund tonn af ári, á meðan við erum sjálf að framleiða um 15 þúsund tonn. Ég hef rætt mikið við garðyrkjubændur á suðurlandinu og það er mjög lítil nýliðun í þeim bransa, vegna þess að fjárfestingarkostnaðurinn og raforkukostnaður er hár.“ „Þarna geta yfirvöld án efa komið með aðgerðir til þess að bæta umhverfi garðyrkjunnar.“ „Mér finnst umræðan um innflutning mjög hávær og taka annað yfir. Mér finnst mikill tvískinnungur í því, því nú er vinsælt að tala um loftlagsmálin og matarsóun en það að flytja ekki matvæli á milli landa, fækkar kolefnisfótsporunum og dregur úr matarsóun.“
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira