Með lögum skal einn og annar deyja, aðra bara örkumla Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar 27. febrúar 2017 12:15 Í kommentakerfi Vísis við frétt þann 13. febrúar sagðist einn aðili úr heilbrigðisstétt landsins í kommenti sínu ekki skilja um hvaða stórslys ég hafði átt við í viðtali í frétt Stöðvar 2 þá um kvöldið. Svar mitt þar hripaði ég niður í fljótheitum sem svar til hans með eftirfarandi orðum: 1) Hér á landi reykja tæp 40.000 manns. 2) Árlega deyja hér á landi um 400 manns af völdum sígarettureykinga. 3) 50% þeirra sem reykja deyja af þeirra völdum, auk örkumlandi sjúkdóma, öndunarfæra, krabbameina og svo framvegis (WHO). 4) Ekki þekktir sjúkdómar eða dauðdagi af veipunotkun og ólíklegt annað en það verði miklu minna. en 5% af skaðsemi sígarettanna þegar upp verður staðið eftir áratugina. 5) Eiturefnin sem drepa í sígarettunum ekki til staðar og önnur í hverfandi mæli miðað við sígaretturnar. 6) Skaðsemi ekki þekkt af veipunum og relative risk þeirra hverfandi í samanburði við afleyðingar sígarettanna. 7) Veipur sem eru að draga svo úr reykingum skv. rannsóknum og sýnir að m.a. 6.1 miljón í Evrópu hafa hætt að reykja með veipum. 8) Hríðfallandi reykingatíðni alls staðar og meðal ungmenna um 60% á stuttum tíma í USA (NYTS/CDC). Samhliða því að veipu notkun aukist upp í rjáfur í þessum löndum, algengara en sígarettureykingar. Krakkarnir flykkjast frá sígarettunum með hjálp veipa og það í miljóna tali á örstuttum tíma. 9) Rannsóknir sýna að þar sem veipur hafa verið takmarkaðar of harkalega þá hefur tíðni reykinga aukist (ríki í USA). 10) Við flokkum EKKI það sem orsakar sjúkdóma/dauða á sama hátt og þær aðferðir sem við notum til að lækna eða forðast þá sömu sjúkdóma.Viltu rétta mér hjálp í hendi?Lög sem hindra og takmarka aðgengi fólks að veipum og flokka veipur á sama hátt og sígarettur leiðir til færri sem hætta reykingum, erfiðara fyrir þá sem veipa að halda því áfram og því og jafnvel fleiri sem fara bara að reykja þar sem það er flokkað og dæmt á sama hátt = demonisera og stigmatiseringin. Óumflýjanleg ófyrirséð skaðsemi verður því auknar reykingar, harmur sjúkdóma og óþarfa dauðsföll af völdum vankunnáttu, herferðar gegn veipum og ólögum ef sett verða á Alþingi. Það kalla ég stórslys af kunnáttuleysi og með lögum ofgert. Gáleysi? Kunnáttuleysi alla vega. Eitthvað skýrara þetta með orðnotkun mína á stórslysi? Hvað viljum við annars hafa marga örkumlaða eða látna svo stórslys geti talist? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Sjá meira
Í kommentakerfi Vísis við frétt þann 13. febrúar sagðist einn aðili úr heilbrigðisstétt landsins í kommenti sínu ekki skilja um hvaða stórslys ég hafði átt við í viðtali í frétt Stöðvar 2 þá um kvöldið. Svar mitt þar hripaði ég niður í fljótheitum sem svar til hans með eftirfarandi orðum: 1) Hér á landi reykja tæp 40.000 manns. 2) Árlega deyja hér á landi um 400 manns af völdum sígarettureykinga. 3) 50% þeirra sem reykja deyja af þeirra völdum, auk örkumlandi sjúkdóma, öndunarfæra, krabbameina og svo framvegis (WHO). 4) Ekki þekktir sjúkdómar eða dauðdagi af veipunotkun og ólíklegt annað en það verði miklu minna. en 5% af skaðsemi sígarettanna þegar upp verður staðið eftir áratugina. 5) Eiturefnin sem drepa í sígarettunum ekki til staðar og önnur í hverfandi mæli miðað við sígaretturnar. 6) Skaðsemi ekki þekkt af veipunum og relative risk þeirra hverfandi í samanburði við afleyðingar sígarettanna. 7) Veipur sem eru að draga svo úr reykingum skv. rannsóknum og sýnir að m.a. 6.1 miljón í Evrópu hafa hætt að reykja með veipum. 8) Hríðfallandi reykingatíðni alls staðar og meðal ungmenna um 60% á stuttum tíma í USA (NYTS/CDC). Samhliða því að veipu notkun aukist upp í rjáfur í þessum löndum, algengara en sígarettureykingar. Krakkarnir flykkjast frá sígarettunum með hjálp veipa og það í miljóna tali á örstuttum tíma. 9) Rannsóknir sýna að þar sem veipur hafa verið takmarkaðar of harkalega þá hefur tíðni reykinga aukist (ríki í USA). 10) Við flokkum EKKI það sem orsakar sjúkdóma/dauða á sama hátt og þær aðferðir sem við notum til að lækna eða forðast þá sömu sjúkdóma.Viltu rétta mér hjálp í hendi?Lög sem hindra og takmarka aðgengi fólks að veipum og flokka veipur á sama hátt og sígarettur leiðir til færri sem hætta reykingum, erfiðara fyrir þá sem veipa að halda því áfram og því og jafnvel fleiri sem fara bara að reykja þar sem það er flokkað og dæmt á sama hátt = demonisera og stigmatiseringin. Óumflýjanleg ófyrirséð skaðsemi verður því auknar reykingar, harmur sjúkdóma og óþarfa dauðsföll af völdum vankunnáttu, herferðar gegn veipum og ólögum ef sett verða á Alþingi. Það kalla ég stórslys af kunnáttuleysi og með lögum ofgert. Gáleysi? Kunnáttuleysi alla vega. Eitthvað skýrara þetta með orðnotkun mína á stórslysi? Hvað viljum við annars hafa marga örkumlaða eða látna svo stórslys geti talist?