Afturelding komið í undanúrslit eftir sigur á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2017 20:20 Elvar Ásgeirsson skoraði sjö mörk. vísir/stefán Grótta varð í dag síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta eftir 22-26 sigur á Gróttu á Seltjarnarnesi. Afturelding, Valur, Haukar og FH verða því í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitin á mánudaginn. Elvar Ásgeirsson skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu sem seig fram úr í seinni hálfleiknum í dag. Staðan í hálfleik var jöfn, 12-12, en Mosfellingar spiluðu sterka vörn í seinni hálfleik þar sem þeir fengu aðeins 10 mörk á sig. Á meðan skoruðu þeir 14 mörk og unnu á endanum fjögurra marka sigur, 22-26. Aron Dagur Pálsson skoraði sjö mörk fyrir Gróttu sem komst alla leið í bikarúrslit í fyrra.Mörk Gróttu: Aron Dagur Pálsson 7, Leonharð Þorgeir Harðarson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Elvar Friðriksson 2, Finnur Ingi Stefánsson 2, Júlíus Þórir Stefánsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Nökkvi Dan Elliðason 1.Mörk Aftureldingar: Elvar Ásgeirsson 7, Árni Bragi Eyjólfsson 5, Kristinn Hrannar Bjarkason 4, Ernir Hrafn Arnarson 2, Gunnar Malmquist Þórsson 2, Pétur Júníusson 2, Guðni Már Kristinsson 1, Jón Heiðar Gunnarsson 1, Davíð Svansson 1, Mikk Pinnonen 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 31-28 | Haukar í Höllina Haukar eru komnir í undanúrslit Coca Cola bikars karla eftir þriggja marka sigur á Selfossi, 31-28, í Schenker-höllinni í kvöld. 10. febrúar 2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 26-18 | Bikarmeistararnir fóru örugglega í Höllina Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með öruggum sigri á Stjörnunni á heimvelli í kvöld 26-18. 10. febrúar 2017 21:15 Umfjölllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 28-32 | FH-vélin fór í gang í seinni hálfleik FH-ingar urðu fyrstir til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola bikar karla í handbolta eftir sigur í Safamýri í kvöld. 10. febrúar 2017 20:15 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Sjá meira
Grótta varð í dag síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta eftir 22-26 sigur á Gróttu á Seltjarnarnesi. Afturelding, Valur, Haukar og FH verða því í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitin á mánudaginn. Elvar Ásgeirsson skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu sem seig fram úr í seinni hálfleiknum í dag. Staðan í hálfleik var jöfn, 12-12, en Mosfellingar spiluðu sterka vörn í seinni hálfleik þar sem þeir fengu aðeins 10 mörk á sig. Á meðan skoruðu þeir 14 mörk og unnu á endanum fjögurra marka sigur, 22-26. Aron Dagur Pálsson skoraði sjö mörk fyrir Gróttu sem komst alla leið í bikarúrslit í fyrra.Mörk Gróttu: Aron Dagur Pálsson 7, Leonharð Þorgeir Harðarson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Elvar Friðriksson 2, Finnur Ingi Stefánsson 2, Júlíus Þórir Stefánsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Nökkvi Dan Elliðason 1.Mörk Aftureldingar: Elvar Ásgeirsson 7, Árni Bragi Eyjólfsson 5, Kristinn Hrannar Bjarkason 4, Ernir Hrafn Arnarson 2, Gunnar Malmquist Þórsson 2, Pétur Júníusson 2, Guðni Már Kristinsson 1, Jón Heiðar Gunnarsson 1, Davíð Svansson 1, Mikk Pinnonen 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 31-28 | Haukar í Höllina Haukar eru komnir í undanúrslit Coca Cola bikars karla eftir þriggja marka sigur á Selfossi, 31-28, í Schenker-höllinni í kvöld. 10. febrúar 2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 26-18 | Bikarmeistararnir fóru örugglega í Höllina Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með öruggum sigri á Stjörnunni á heimvelli í kvöld 26-18. 10. febrúar 2017 21:15 Umfjölllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 28-32 | FH-vélin fór í gang í seinni hálfleik FH-ingar urðu fyrstir til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola bikar karla í handbolta eftir sigur í Safamýri í kvöld. 10. febrúar 2017 20:15 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 31-28 | Haukar í Höllina Haukar eru komnir í undanúrslit Coca Cola bikars karla eftir þriggja marka sigur á Selfossi, 31-28, í Schenker-höllinni í kvöld. 10. febrúar 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 26-18 | Bikarmeistararnir fóru örugglega í Höllina Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með öruggum sigri á Stjörnunni á heimvelli í kvöld 26-18. 10. febrúar 2017 21:15
Umfjölllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 28-32 | FH-vélin fór í gang í seinni hálfleik FH-ingar urðu fyrstir til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola bikar karla í handbolta eftir sigur í Safamýri í kvöld. 10. febrúar 2017 20:15