Sjáðu þáttinn í heild sinni: Ævar ætlar að skella sér í ræktina og Salka Sól í fjallgöngur Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2017 15:30 Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Í þættinum fengu áhorfendur að hlusta á markmið nokkurra Íslending og voru þau svo sannarlega fjölbreytt. Viðmælendur að þessu sinni voru þau Ævar Þór Benediktsson, leikari, og Salka Sól Eyfeld, söngkona. Ævar ætlar að hreyfa sig meira, borða hollari mat og ætlar einnig að lesa meira. Hann ætlar að fara í ræktina fjórum sinnum í viku og ætlar hann einnig að klippa út skyndibitann. Salka Sól ætlar að halda áfram að taka matarræðið í gegn. Enginn sykur og ekkert hveiti. Hún ætlar að fara upp þrjú fjöll í febrúar og dreifa því á þrjár helgar. Einnig heyrði Pálmar í sérfæðingum þáttarins sem eru; Anna Steinsen, markþjálfi og eigandi KVAN, Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur, Viðar Halldórsson, lektor í félagsfræði og Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka. Hér að neðan má sjá þáttinn og einnig má sjá myndir inni á Instagram sem koma undir kassamerkinu #meistaram. Meistaramánuður Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið
Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Í þættinum fengu áhorfendur að hlusta á markmið nokkurra Íslending og voru þau svo sannarlega fjölbreytt. Viðmælendur að þessu sinni voru þau Ævar Þór Benediktsson, leikari, og Salka Sól Eyfeld, söngkona. Ævar ætlar að hreyfa sig meira, borða hollari mat og ætlar einnig að lesa meira. Hann ætlar að fara í ræktina fjórum sinnum í viku og ætlar hann einnig að klippa út skyndibitann. Salka Sól ætlar að halda áfram að taka matarræðið í gegn. Enginn sykur og ekkert hveiti. Hún ætlar að fara upp þrjú fjöll í febrúar og dreifa því á þrjár helgar. Einnig heyrði Pálmar í sérfæðingum þáttarins sem eru; Anna Steinsen, markþjálfi og eigandi KVAN, Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur, Viðar Halldórsson, lektor í félagsfræði og Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka. Hér að neðan má sjá þáttinn og einnig má sjá myndir inni á Instagram sem koma undir kassamerkinu #meistaram.
Meistaramánuður Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið